Vikan


Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 30

Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 30
UÓS ÁVAXTAKAKA 250 g hveiti 225 g smjör 25g sykur 1/4 dl vatn 200 g marsipan 1 lítil eggjahvíta Fylling: ferskjur eða apríkósur vínber Hlaup: 1/4 I ávaxtasafi af ferskjunum eða apríkósunum, svolítill sítr- ónusafi, romm eða koníak 3 blöð matarlím Smjörið mulið saman við hveitið. Sykri og vatni bætt saman við. Deigið hnoðað var- lega. Geymt í ísskáp í um klukkustund. Marsipanið rifið og stífþeyttri eggjahvítunni hrært saman við. Deigið f latt út í vel smurt tertuform, marsip- aninu smurt yfir og bakað í 15 mínútur við 200 gráða hita eða þar til kakan er Ijósbrún. Ávöxtunum er raðað á hana og hlaupið látið drjúpa yfir. Kakan er borin fram með þeyttum eða sýrðum rjóma.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.