Vikan


Vikan - 14.11.1991, Page 26

Vikan - 14.11.1991, Page 26
SÚKKULAÐIKAKA 3 egg 125 g sykur 175 g smjör 1 tsk. lyftiduft 100 g hveiti 1 msk. kakó Fyiiing: 2 1/2 dl rjómi 2 tsk. vanillusykur Skraut: pistasíuhnetukjarnar (má vera hvaða tegund af hnetukjörnum sem fáanieg er) Þeytið saman egg og sykur. Bræðið smjörið við lágan hita og kælið. Hrærið því saman við eggjamassann þegar það hefur kólnað. Blandið lyftiduft- inu saman við hveiti og kakó og hrærið saman við eggja- massann. Setjið deigið í vel smurt hringform og bakið kökuna við 175 gráður í 25 mínútur. Losið kökuna varlega úr forminu og látið kólna. Kljúf- ið hana, setjið þeyttan rjóma blandaðan vanillusykri á milli laga. Skreytið með svolitlum rjóma og hnetukjörnum.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.