Vikan


Vikan - 14.11.1991, Page 23

Vikan - 14.11.1991, Page 23
KEXKAKA 250 g jurtasmjörlíki (Palmin) 150 g sykur 2egg 100g kakó 1 pakki ferkantað kex Jurtafeitin brædd viö lágan hita. Sykrinum bætt saman viö og hrært vel þar til hann er bráðnaður. Potturinn tekinn af hellunni og jurtafeitin látin kólna. Þá er eggjunum hrært saman við. Loks er kakóinu bætt við. Klæðið sandkökuform með bökunarpappír. Hellið svolitlu af deiginu ( botninn. Leggið kexkökur yfir massann. Þá kemur deig, svo kex og þannig koll af kolli. Helliö kakómassa í síðustu umferð. Geymið kök- una í ísskáp þar til hún er orð- in köld og föst í sér. Ekki skað- ar að strá svolitlum skrautsykri yfir hana.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.