Vikan


Vikan - 14.11.1991, Síða 27

Vikan - 14.11.1991, Síða 27
VANILLUKRANSARNIR HENNAR ÖMMU 200 g smjör eða smjörlíki 250 g hveiti 1 þeytt egg 150 g sykur 50 g afhýddar, hakkaðar möndiur kjarnar úr vanillustöng Myljið smjörið saman við hveitið. Bætið öðrum efnum út f og hnoðið saman. Saxið deigið í hakkavél í gegnum stjörnu eða annað mynstur. Setjið það á plötu og bakið við 180-200 gráður í um það bil 6 mínútur. BLS. 27 HIMNESK ÁVAXTAKAKA 2 glös af kokkteilberjum (113 g hvort) 1 1/2 dl döðlur eða sveskjur 1 dl rúsínur 2 1/2 dl viskí eða ávaxtasafi 175 g smjör eða smjörliki 3 dl sykur 1 dl púðursykur 3 egg 200 g hnetukjarnar eða möndlur 6 dl hveiti 1 tsk lyftiduft múskat á hnífsoddi Skerið kokkteilberin og sveskj- ur/döðlur í tvennt. Leggið f bleyti í vískíið yfir nótt. Hrærið smjör og sykur saman þar til það er Ijóst og létt. Bætið þá við eggjarauðum og púður- sykri. Skerið hnetukjarnana í tvennt og bætið þeim í deigið ásamt kokkteilberjunum. Blandið því næst saman hveiti, lyftidufti og múskati og setjið saman við deigið. Hrær- ið loks stífþeyttum eggjahvít- unum saman við. Setjið deigið f eitt tveggja lítra form eða tvö minni. Bakið við 150 gráður í um það bil tvær klukkustundir. Bakið kökurnar vel fyrir jól, búið vel um þær og látið þær taka sig áður en þær eru born- ar á borð. Þessar kökur geym- ast mjög vel.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.