Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 10
8
VÍSIR
nakta menn, og fyrir þær sakir voru þeir allir dæmdir til
dauða, með því að þeir liefðu sært blygðunarsemi móður keis-
arans. Tiberius lienti mjög gaman að þessu, með því að liann
vissi, að þetta slysalega æfintýri myndi verða lil þess að draga
myndi úr vinsemd þeirri, sem móðir hans naut meðal Róm-
verja. Livía, móðir hans, mótmælti þvi harðlega, að þetta liefði
sært hlygðunarsemi sína og liélt því frarn í öldungaráðinu, að
það væri ekki meira að sjá nakinn karlmannslíkama en mynda-
styttu, og hún barðist sem hún frekast gal fyrir mannúð og
mildi, en Tiberius vann hvert hermdarverkið öðru verra.
Með bréfum og boðum, er hann sendi frá Capri, harðist Ti-
berius af öllum mætti gegn Sejanus, sem áður liafði verið einka-
vinur hans og átrúnaðargoð. Þennan mann hafði hann áður
hafið til skýjanna, þannig að liann gelck honum næstur að
völdum innan rómverska keisaradæmisins, en með því að hann
óttaðist vald lians, ákvað Tiberíus að gera hann óskaðlegan.
Það var engan veginn auðvelt, með því að Sejanus hafði her-
inn á sínu bandi, en hver var það, sem megnaði, þótt liann
hefði herinn að baki sér, að berjast gegn bragðarefinum i Capri,
sem þekti allar krókaleiðir og djöfulleg ráð til eyðileggingar
þeirra, sem hann óttaðist. Tiherius kom svo ár sinni fyrir borð,
að samkvæmt boði lians var Sejanus myrtur ásamt ungum
hörnum sínum.
Árið þrjátíu eftir Krists burð, bafði Tiberius dvalið alt að
því fimm ár á Capri, og var þá orðinn 72 ára að aldri, og
það sýndi sig, að hann var með öllu ómóttækilegur fyrir þeim
áhrifum, sem allir verða fyrir og njóta í ríkum mæli á Capri.
Sjávarloftið, sólarljóminn, angan indælla blóma og dýrð nátt-
úrunnar, í þess orðs eiginlegu merkingu, blæs liverjum manni
gleði, ást og bræðraþel I brjóst, en hrekur burtu þverúð og þján-
ingar. Sorgin á ekki heima á Capri. Tiberius braut þessi boð-
orð, og fraxnkvæmdi slöðug rangindi, þótt engum öðrum rnyndi
hafa tekist það, og þaxmig hélt hann stöðugt áfram í þau ell-
efu ár, sem hann dvaldi á Capri, og litla hinmeska eyjan í
Neapel-flóanum var ekki lengur himnesk, heldur hreinasti
kvalastaður. Þessi friðsæla eyja og griðastaður varð að skelf-
ingarstað í augum flestra Rómverja, ekki síst þeirra feðra,
sem áttu fallegar dætur, sem þeir gátu ekki falið fyrir aug-
um keisarans. Nokkrir þeirra reyndu að flýja land, er dætur
þeirra höfðu fengið heimhoð frá keisaranum, en stundum voru
þeir gripnir á fíóttanum, ásamt dætrum þeii’ra, og þeir því
næst dregnir fyrir dómstóla, ákærðir um hin herfilegustu
drottinssvik, eða aði’ar svívirðilegar athafnir.
Fegurðin liafði engin áhrif á Tiberius, og hann fór ekki meir
úr liöll sinni en svo, að það er dregið í el'a, að Iiann hafi
nokkuru sinni séð bláa hellinn, eða aðra þá hella, sem eru
á eyjunni og eru mjög sérkennilegir. Hann óttaðist alt og alla,
og honum mun ekki liafa verið um það, að leita inn í myrkur
hellanna og heyra dyninn og öldugjálfrið, sem þar er inni, og
stundum heyrast þar hræðileg öskur, er öldurnar skelia á berg-
inu og hellirinn endurómar.
Það var óttinn, sem Iiafði náð með öllu tökum á þéssum
einstaka afbrotamanni, — jafnvel stormurinn og þrumurnar
skelfdu liann óskaplega. Á Capri skellur óveðrið á svo skyndi-
lega, og er svo ofsalegt, að þvi er tæplega unt að lýsa, en
þegar siðustu rigningardroparnir eru að falla til jarðar, er
liimininn orðinn aftur heiður og hlár og óveðrið liðið hjá. Þeg-
ar slík veður gengu, skalf þessi voldugi maður af ótta, eða æddi
fram og aftur og hafði þangblöðkur í hendinni, til þess að
verjast eldingunum, en því trúði hann, að eldingar yrðu sér
ekki að grandi, er hann hélt á jurtum þessum í hendinni.
I þau ellefu ár, sem Tiberius dvaldi á Capri, lagði hann að-
eins tvisvar af stað til Rómar, en er hann kom að veggjum
borgarinnar, nam bann staðar, eins og lionum ofbyði sú sjón,
sem fyrir augun bar, og i fjarlægðinni hafði hann líka gleyml
live geysistór Róm var. Eyru lians voru vön kyrðinni og liann
þoldi ekki hávaðann úr borginni, sem barst til hans langar leið-
ir. Ilonum fanst sem Róm mundi gleypa liann og liefir et til
vill húist við, að ef hann legði leið sina þangað inn, mvndi
óvist um afturkomuna þaðan. Nei ... Capri var öruggari dval-
arstaður, og hann sneri baki við Róm.
Tiberius var varkár maður og grunaði alla um græsku, en
til öryggis lét liann aldrei neilt uppi um ætlun sína, er liann
sigldi á milli eyjanna í nánd við Capri, eða liélt til lands.
AncUál Tiberiusar.
Hann lenti aldrei á sama stað, en lét kylfu ráða kasti um livar
lendingin varð, enda ákvað hann hana sjálfur á síðustu stundu.
Ávalt var hópur manna í lör með lionum, sem vakti yfir hverju
hans fótmáli, en þó einkum yfir heilsu hans. Þar var Macrone,
æðsti ráðgjafi hans, sem komið liafði i slað Sejanusar, og sem
var í rauninni voldúgri en keisarinn sjálfur, þar eð hann réð
öllum lians ráðum, Cajus, ungi Caligula, sem átli að erfa krún-
una, og Caricles, læknir Tiberiusar, sem aldrei yfirgaf liann
eina stund. í fylgd með þessum mönnum voru svo nokkrir
vinir þeirra og nánustu vandamenn, sem allir háru liag keis-
arans mjög fyrir brjósti, — eða vildu svo vera láta.
Um miðjan niars árið 37 e. K. ákvað Tiberius að dvelja i
liöll sinni við Miseno, mikilli byg'gingu, með víðáttumiklum
görðum, við sævarströndina. Það eitt ætti að nægja til þess
að lýsa höllinni, að liún var bygð af Lucullusi, sem var ein-
bver auðugasti listaunnandi, sem nokkuru sinni hefir uppi
verið. Er þangað var komið, tók Caricles eftir því, að lceis-
arinn var ekki eins og hann átti að sér að vera, en til þess
að gera keisarann ekki mjög skelfdan, fór hann að þvi króka-
leiðir að fá að taka á slagæð hans. Tiberius skildi þó livað
hann fór og skammaði hann ákaflega, en til þess að sýna, að
hann væri lieill lieilsu, lieimtaði hann geysimikla máltíð, sem
liann át alla með mikilli ánægju. Caricles skýrði þá Macrone
frá því að keisarinn myndi ekki lifa lengur en í tvo daga.
Nokkuru seinna leið yfir Tiberius, þar sem liann lá á liæg-
indi sínu. Utlit lians var svo dauðalegt, að Macrone taldi liann
látinn. Eftir þessu hafði hann lengi beðið og nú var ekki beð-
ið boðanna, lieldur var hrópað um götur og gatnamót, að Ti-
berius væri látinn og Caius orðinn keisari.
Þjónar, lífverðir og embættismenn þutu út úr höllinni og
tilkvntu öllum þau tíðindi, að Tiberius væri látinn, og liróp-
uðu: „Lengi lifi Caius Cæsar Caligula, keisari Rómaveldis“.
Skyndilega setti alla liljóða, og þeir urðu skelfingu lostnir, er
Tiberius reis upp við olnboga, og bað um einhverja hressingu.
Það var nóg til þess, að allir jicir, sem látið höfðu í Ijós fögn-
uð sinn, gengu að því sem gefnu, að er hann kæmist að því„
myndi liann refsa þeim grimmilega, og að Lucullusarhöllin í
allri sinni dýrð, myndi verða einskonar sláturliús og enginn
þyrfti griða að beiðast, en það vildu þeir ekki eiga á liættu.
Caius, arftaki Tiberiusar, gekk að honum og bað hann um
að neyta einskis áfengis, en rétt áður hafði Macrone hvíslað
hljóðlega að honum: „Kæfðu hann í sængurklæðunum“. Þeir
hreiddu klæðin yfir Tiberius, til þess, að því er virtist, að lialda
á honum hita, og þeir vöfðu þau þéttar og þéttar að honum,
og óp lians voru kæfð með því að lialda svæfli fyrir vit hon-
um. Ef til vill liefir Caius eða Macrone gert það — um það
getur sagan ekki —, en Tiberius lét þarna líf sitt.
Er fregnin um andlát Tiberiusar barst út um Rómaveldi,
var eins og fargi væri létt af þjóðinni.
Dyr Júpiter-liallarinnar voru opnaðar upp á gátt, og allir
þeir menn, sem Tiberius liafði liaft þar í lialdi, fengu frelsi
sitt að nýju. Hljóðfæraleikarar, leikarar og dansendur og fjöldi
ungra kvenna, sem safnað liafði verið saman víðsvegar um
Rómaveldi, þustu út úr höllinni, — út í frelsið og lííið.
i