Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 17
VlSIR
15
V.
Kvöld eitt, er húma tólc, kom .
Eimerd inn. Hanna kveikti á
olíulampanum. Birtuna lagði á
hvítskúruðu borðplötuna, en
húmið vafði skikkju sína um
karlmanninn og konuna, er við
það sátu.
Hún sat andspænis honum
og studdi olnbogunum á borð-
röndina.
Iljarta hennar var barmafult.
Og nú rauf hún þögnina. Hún
sagði húsbónda sinum leyndar-
málið. Hún sagði honum það
með orðum. Kannske hafði
liann rent grun í það. En nú
sagði liún honum það. Andar-
tak fór eins og gleðititringur
um hana af óskiljanlegri, tak-
markalausri gleði yfir að geta
sagt honum frá því.
Bóndinn hlustaði á liana.
Hann sat þögull. En sálir
þeirra höfðu mætst. Sál lians
var eins nálægt sál liennar eins
og sál hennar hans. Þau voru
eitt. Og kvöldið lagði hendur
sísar yfir lijörtu þeirra og yfir
bæinn.
Daginn eftir setti Eimerd
Stjarna í hesthúsi,ð og eftir það
fór hann ávalt með hann þang-
að. En Stjarni stappaði hófun-
uin af óþolinmæði og gremju
í kofagólfið. Hann var gramur
og undrandi — skildi ekki neitt
i þeirri breytingu, sem orðin
var.
Bóndinn og kona hans ræddu
saman, er þau sátu að mat-
borði. Þau ræddu eldd margt.
Þau voru áhyggjufull. Þau voru
glöð. Þau töldu mánuðina. Og
þau gerðu merki í dagatalinu
við ákveðinn dag — líldegasta
daginn.
Stjarni var áfram í hesthús-
inu. Milli lijónanna var alt eins
og vera átli. Þau greindi ekld á
um neitt. Heldur ekki það, að
hesturinn kæmi ekki framar
inn i bæinn.
Og nú voru þau aldrei ein-
mana. Ilvert sem hugir þeirra
svifu — altaf sveif með á
hverju flugi liugsananna þessi
bjarta von — vonin um það,
sem þau höfðu svo lengi óskað
sér. Þegar þau ræddu saman,
var það um hana, hversu fáorð
sem þau voru. Alt, sem þau
hugsuðu og gerðu, virtist nú
snúast kringum þetta eitt. Það,
sem koma mundi, það var mið-
depillinn í öllu. Og Hanna — er
sjá mátti, að hún átti að verða
móðir -r- stóð á stundum hugsi.
Hún hafði fundið líf bærast
undir brjóstum sér. Stundum
gleymdi hún öliu, Það var, sem
hún héldi á þyi i höndum sér
— vaggaði þvi, sæi þnð í Örm'
um sér eigin augum,
1IIIIIIIIIIIII......IIIIIIHIII.......IIIIH..................................
GLEÐILEG JÓL!
Þvottahúsið Grýta.
GLEÐILEG JÓL!
Vllarverksmiðjan Framtíðin
Þetta haust, þegar uppsker-
an gekk í garð, fékk Eimerd
aðstoð — réði til sín konu til
þess að vefja saman rúggresið
í bindini. Hanna gat ekki gert
það nú. Og konan sat að mat-
borði með þeim i stofunni.
Svo — þegar liún hafði lokið
störfum sínum og var farin
sína leið — sátu þau eftir ein
við horðið, Hanna og Eimerd.
Kornbindin á ökrunum voru
orðin dökkgul og akrarnir fagr-
ir i bleikum liaustskrúða sínum
undir bláum himni.
Það var farið að hera á því,
að Eimerd horfði á Hönnu með
kynlegu augnaráði — eða hún
á hann. Kannske voru upptök-
in hjá Hönnu. Hún var ekki
eins og hún átti að sér í seinni
tíð. Þau átu brauð sitt, grúfðu
sig yfir diskana, en í hvert sinn
þegar þau eins og stálust til
þess að líta til hliðar, fundu þau
til þess, að eitthvað vantaði.
En í hestliúsinu við hliðina,
slappaði hestur brúni, góðvinur
þeirra, hófunum i gólfið, nag-
aði hálskeðjuna sina, néri höfð-
inu að jötunni, eða hneggjaði
lógt og gleðilaust. Þannig var
það dag eftir dag og og loks
sagði Hanna:
„Eg veit ekki hvernig það er
.... þegar það hefir komist
upp í vana .... eg get ekki un-
að því lengur, að Stjarni kem-
ur aldrei að borðinu til okkar“.
Eimerd var í rauninni mað-
ur nærgætinn. Hans sagði ekk-
ert. En þar sem Hanna liafði
sagt þetta, hláut liún að hafa til
þess gild rök. Hann hugleiddi
málið góða stund og komst að
þeirri niðurstöðu, að hún liefði
rétt fyrir sér.
í næsta skifti, þegar Eimerd
hafði skilið hestinn eftir á básn-
um sínum, sá hann, er hann leit
sér um öxl, að Stjarni liorfði á
eftir sér með liálfgerðum rauna-
svip.
Síðar um daginn beitti liann
honum fvrir plóginn og Stjarni
dró plóginn sem væri það leilc-
ur einn og gljáandi plógsker-
inn velti af sér hverjum jarð-
rökum strengnum á fætur öðr-
um.
Er þau sátu að kvehlverðar-
borði, Hanna og Eimerd, atvik-
aðist svo, að þau litu bæði sam-
timis á vegginn, scm vissi að
hesthúsinu, þar sem hesturinn
liélt uppteknum hætti og var
næsta órólegur.
Daginn eftir stökk Stjarni frá
Eimerd, þegar hann hafði sprett
af honum. Og Eimerd varð að
hlaupa fyrir bæjardyrnar til
þess a'ð varna honum inngöngu.
En er hann hafði bundið hann
við stáUinu og þáu voru vjS