Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 26

Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 26
24 VÍSIR sér, en hirti ekki um þau myrkraöfl, sem ætluðu að koma þeim öllum á kné. Hann svaraði reiðulega: „Eg er undanþeginn þeim skipun- um. Eg er Armand de Bazan- court, er í þjónustu yfirlög- reglustjórans sjálfs og ætla til St. Claud í einkaerindum. Hleypið mér nú framhjá! Eg er þegar orðinn altof seinn“. En liðþjálfinn lét sér hvergi bregða. Ljóskeri var lyft inn í vagninn og har birtu á kistuna. „Hvað hafið þér þarna meðferð- is, herra minn?“ „Kistu, þorskhausinn yðar. Eruð þér sjónlaus?“ „Fjarri fer því! Hvað er í kistunni ?“ „Hvað er í henni? Eigur mín- ar vitaskuld." „Auðvitað! En eg verð nú að fá að sjá þær. iGjörið svo vel að ljúka kistunni upp.“ „Ljúka ....?“ Kaldur sviti spratt út um Bazancourt allan. „Guð lijálpi yður, karl minn! Nú þykir mér fulllangt gengið. Eg hefi sagt yður nafn mitt og erindi. Opnið liliðið!“ „Hægan, hægan! Rán liefir verið framið. Við megum eng- um hleypa út úr borginni, án þess að fullvissa okkur um að hann sé ekki þjófurinn." „Ha? Ilaldið þér að eg sé ræn- ingi? Hvað heitið þér? Það veit trúa min, að þér skuluð fá fyrir ferðina.“ Nú fór að síga í liðþjálfann. „Nú er nóg komið af þessu. Þér gerið svo vel að opna kistuna, að öðrum kosti mun eg fara með yður eins og þér væruð þjófur, þ. e. eg fer með yður rakleiðis til yfirlögreglustjór- ans. Þetta eru skipanir mínar. Opnið kistuna, ef þér viljið komast til St. Claud í kveld.“ „Það kemur mér ekki til hugar að gera. Við skulum held- ur fara sem skjótast til yfirlög- reglustjórans, og þá skuluð þér fá fyrir ferðina.“ Hann var ekki hræddur leng- ur. Jafnskjótt og de Grosne sæi hann, myndi hann skilja hvern- ig í öllu lægi og alt fá góðan enda. Bazancourt ók því til Rue St. Ilonoré og voru tveir lög- regluþjónar í fylgd með honum. Svissneski dyravörðurinn, sem þekti Bazancourt mætavel, sendi þegar í stað þjón á fund de Crosne og kom liann inn í biðherbergið að vörmu spori. „Hvað er að, kæri Bazan- court?“ Bazancourt sagði livað um væri að vera og dc Grosne virÞ ist undrandi. „En kæri vinur, það myndi yerið umstftngsminna ^IHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllUlllltllllllllllLS 1 Cl I SLÁ TURFÉLA G SÚÐURLANDS. | Matardeildin, Hafnarsiræti. = Matarbúðin, Laugaveg ð2. = E Kjötbúð Austurbæjar, Laugaveg H2. E Kjötbúð Sólvalla. = Kjötbúðin, Týsgötu 1. = rVIIIIIIIIIIMIllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIMIIKIIIIIIIIIIIIIIII^ LIIE illD IIINILIIE €3 1011! WOOLLEN MERCHANT, 11 & 15 Trinity-House Lune, HULL, ENGLAND óskar öllum vinum sínujn og við- skiftámönnum gleðilegra jóla og góðs nýárs. ATH. Þrátt fyrir verðhækkun á fataefnum, er verðið óbreylt hjá inér, og mun lækka á sumu í janúar og febrúar n.k. QLehiÉoJj. jÓÉ OG FARSÆLT NÝTT ÁR. XXXSOÍÍOSSOÍXÍíSCÍOOOOOOOOÍÍÍÍOíSíÍíiOÍÍOOÍÍOOOOÍÍÍÍOÖOttíÍÖCKSCSÍÍÍÍftnSívíí 8 0 o GLEÐILEG JÓL! Bifreiðastöð Reylcjavikur. xmoobp;>oooooo<5W>oooooooooooooQooooooooooooooooooooott? opna kistuna orðalaust, heldur en að þurfa að vera að eyða tíma í það, að fara alla leiðina hingað“. „Vera má að svo sé, en þetta var svo mikil móðgun. Að láta leita á mér, starfsmanni yðar“. „Eg er alveg á sama máli, en hann liafði engar sannanir fyrir því, hver þér væruð“. „Þér eruð altaf svo skilnings- góður, yðar ágæti! Viljið þér segja við mennina, að eg megi fara frjáls ferða minna?“ „Vissulega, vissulega, en eg held . . . .“ Ilann hikaði .... „Það er annars hest að opna kistuna. Yður er auðvitað sama, þótt eg geri það ....?“ „Þér ....?“ Bazancourt gapti af undrun. De Crosne var fullur afsak- ana. „Hinn rændi maður er valdamikilT1, sagði hann, „og liann hefir tekið sér þetta mjög nærri. Hann er hjá mér og bíð- ur þess, að varúðarráðstafanir mínar beri árangur. Auk þess verð eg að lilýða mínum eigin skipunum? Eftir fimm mínút- ur getið þér haldið áfram ferð yðar“. Hann gekk til dyranna og var í bcsta skapi, er hann kom aft- ur, en nú var Bazancourt að verða öllum lokið. „Það skal aldrei verða um mig sagt, að sá, sem fyrir skipar, brjóti sín eigin boð. Þelta er aðeins forms- atriði, drengur minn!“ Bazancourt bölvaði í sand og ösku með sjálfum sér. Það var svo scm rétt eftir honum, að fara að kenna öðrum, hvernig þeir ætti að liaga sér við lög- reglustörf. Bazancourt tók upp vasaklút og þerraði svitann af enni sér, um leið og kistan var borin inn i skrifstofuna. A De Crosne stóð og horfði á kistuna um stund. „Þessi kista er mjög lík þeirri, sem stolið var. Ekki skal mig furða þó að liðþjálfinn vildi ekki sleppa yð- ur. Ef þér opnið hana, þá er- um við búnir.“ „Opna hana?“ Bazancourt var fölur sem nár. „Eg .... eg liefi ekki lykilinn.“ Þetla var heimskulegt svar en satt var það. „Hafið þér ekki lykilinn að yðar eigin kistu?“ de Crosne starði á hann. „Nú ja-liá“. Hann gekk aftur til dyra og sagði eitthvað við svissneska dyra- vöðinn og beið síðan í sömu sporum, en Bazancourt var orð- inn svo máttfarinn, að hann vai'ð að styðja sig við arinhill- una. Hvatlegt fótatak nálgaðist á ganginum utan dyranna. Þegar de Crosne snéri sér við aftuf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.