Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 21

Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 21
VlSIR 19 * » Armand de Bazancourt var gæddur framsýni og ágætri á- lyktunargáfu, eins og vér mun- um brátt sjá. Og þrátt fyrir alla hans galla, hefði þessir kostir átt að geta fleytt honum áfram í lifinu, ef hann hefði verið und- ir stjórn einlivers annars manns en Thiroux de Crosne. Hann var vel vaxinn ungur maður, þekti fjölda af finu fólki, var alls staðar álitinn mesta kjánagi'ey og aldrei grunaður um að vera i þjónustu yfir-lögreglustjóra konungsins. En það var lilia ein ástæðan fyrir því, að franska lconung- dæmið var á glötunarbarmi, að jafnmikil mannleysa og de Crosne gegildi yfir-lögreglu- stjórastöðunni. Ilann var þótta- fullur asni, sem liafði fengið þessa stöðu vegna kunnings- skapar innan hirðarinnar og notaði vald sitt næstum ein- göngu til þess að kúga þá, sem þelctu rétt sinn og voru orðnir þreyttir á harðstjórninni. Hann heyrði ekki, að stormurinn var að skella á, lians sá ekki fyrir- boða lians, eins og Bazancourt gerði, og liann vildi ekki hlusta á liann, þegar liann ætlaði að benda honum á hina yfirvofandi hættu. Bazancourt liafði illan bifur : á „idealistunum“, sem voru eins og liræfuglar i lieimi Loðvíks 16. Hann vissi hvaða hætta staf- aði af þessum hálfmentuðu mönnum, þessum vitfirrtu hug- myndasmiðum, sem af hemju- Iausu sjálfsáliti mundu rifa nið- ur liið rikjandi þjóðskipulag, án þess að hafa minstu hugmynd um, hvað þeir vildu fá i stað- inn. Hann skildi einnig hvaða hætta fólst i upplýsingastefn- unni í Þýslcalandi, þvi að hann hafði tekið eftir banninu, sem kjörfurstinn á Bajern hafði gef- ið út gegn starfsemi leynifélaga þar i landi. Hann hafði kynt sér liina hættulegu starfsemi Weis- haupt og af því að hann grun- aði Alexandre greifa de Cagli- ostro — sem hafði skotið upp, án þess að nokkur vissi hvaðan og framkvæmdi lcraftaverk, sem allir stóðu á öndinni yfir — um að vera útsendan lærisvein þessa þýska óliappamanns, þá hafði hann útvegað sér inn- göngu í Frímúrarastúkuna, sem Cagliostro var formaður fyrir. Hann sagði de Crosne frá rannsóknum sínum í þessari stúku „hinnar æðstu visku“, en de Crosne di’ó að eins dár að honum fyrir ómakið. „Mér þælti gaman að vita hverjum áranum þér finnið upp á næst. Leynifélag, sem ætlar að kollvarpa þjóðskipu- lagi voru! Og þá i hvaða til- gangi? í hvaða tilgangi?“ „Svo að þeir geti bygt það upp al' nýju — eftir þeirra lög- málum -—• gölugi’a og fegurra.“ „Ætlið þér að telja mér trú um það, að hágöfugir menn eins og de Soubise, fursti, liertoginn af Chartres, monsieur dé Vergennes, de Rolian fursti og fleiri af þeirra tagi, vilji steypa sjálfum sér úr valdastóli? Því viljið þér l’á mig til þess að trúa. Kæri Bazancourt, þetla er lieimska frá upphafi til enda. Það endar með því, að eg fer að liugsa um það, hvort svo á- gætar gáfur sem yðar, fái að fullu notið sín í liinni leiðinlegu þjónustu minni.“ Það var einmitt það sama sem Bazancourt var sjálfur að hugsa um. En hann lét á engu bera, þó að hæðnin skyni út úr froskaugunum á de Crosne. „Veit yðar ágæti hve mörg stig eru í þessari frímúrara- reglu ?“ „Mér stæði nákvæmlega á sama þótt þau væri þúsund.“ „Þau eru ekki alveg svo mörg. En þau eru miklu fleiri en þau þrjú, sem aðalsmennirnir, sem þér nefnduð, fá að komast í kynni við. Þau eru að eins það skálkaskjól, sem höfuðpaurarn- ir nota til þess að eldd beri á liinu þjóðhættulega starfi þeirra.“ De Crosne varð alvarlegur eitt andartak. „Hafið þér sann- anir fyrir þessu? Ilafa yður verið kynt þessi hærri stig?“ „Ekld ennþá. En eg vonast íil þess, að vinna eitt þeirra, svo að eg fái sannanir fyrir grunsemd- um mínum.“ „Grunsemdum. Guð lijálpi mér! Á eg að baka mér reiði allra aðalsmanna Frakklands, vegna þess að þér alið einhverj- ar grunsemdir í brjósti? Þér getið vart verið með réttu ráði. Þér verðið að bera eitthvað skynsamlegra á borð fyrir mig, áður en eg lireyfi við monsieur de Cagliostro.“ Þegar Bazancourt fór, var hann staðráðinn i þvi, að sanna fyrir yfirlögreglustjóranum, að hann hefði á réttu að standa i þessu máli. Nolda’iun vikum siðar sjáum við hann vera að leita að sönnunum. Hann er í boði i hinum glæsilegu liúsa- kynnum de Cagliostros við Rue St. Claude. í stórum sal, þar sem dýrðin var svo mikil, að liún minnir mann á Austurlönd, tók þessi leyndardómsfulli maður á móti liinum tignu fylgismönnum sín- um, lil þess að heiðra Houdon og dást að brjóstmynd, sem hann var nýbúinn að gera af Cagliostro. Iiann var meðalmaður á liæð, þreklega vaxinn og sameinaði í lari sínu tigulega framkomu að- alsmannsins og durgsliátt hins kalabriska bónda. Föt hans báru vitni um lierfilegan smekk. Ut- an yfir rauðuin buxum og vesti var liann klæddur gráum flau- elsjakka, sem var þungur af gullbryddingum. Dýrindis spænskir kniplingar skörtuðu um úlnliði lians og liáls, de- mantar glitruðu á brjósti háns, á fingrunum og á skóspennun- um og styrkti menn í þeirri trú, að hann kynni leyndarmálið að framleiða þá. Svipurinn var alls ekki fin- gerður, en var samt svo mikil- úðlegur, að engan fui'ðaði á því, þótt hann gæti náð svo miklu valdi yfir bæði konum og lcörl- um. Eins og sjálfsagt var, talaði Meistarinn um listir á ósldljan- legum blendingi af frönslcu og itölsku. Hann talaði um Leon- ardo, Michael Angelo og jafnvel um Praxitelcs, alveg eins og hann hefði þekt þá i fyrra lífi. Hann endurtók setningar, sem einhver þeirra liafði átt að liafa sagt, og upplýsti ýmis leyndar- mál viðvíkjandi hinni dásam- legu list þeirra. Gerði þetta ekki lítið lil þess að telja fólki trú um, að hann liefði yfirunnið dauðann og væri ódauðlegur. í Houdon, sagði hann, væri endurborinn andi Donatellos, og lét jafnvel í veðri vaka, að Hou- don væri raunverulega Dona- tello sjálfur. Þeir ætti það sam- eiginlegt að geta gert helkaldan marmara og eirblending lif- andi. Og áheyrendur lians hlust- uðu með öndina í hálsinum á frásögn hans um það, er Cle- ment páfi sá mynd Houdons af St. Bruno, þá hefði hann sagt: „Hann mjmdi tala, ef munka- regla hans liyði honum ekki að þegja.“ S M Á S A G A -- EFTIR RAFAEL SABATINI De Bazancourt liugsaði sjaldnast um afleiðingarnar af gjörðum sínum og alls ekki ef kvenfólk átli i hlut. Hann var þannig skapi farinn, að honum leið aldrei fullkomlega vel, nema hann væri gjörsamlega á valdi einhvers kvenmanns. Vera má að honum liafi ekki þótt það allskostar rétt leið, að nota liina fögru greifafrú til þess að komast að leyndarmálum fri- múrarareglunnar, en liitt er al- veg eins vist, að honum hefir alls ekki þólt það óþægilegasta eða óskemtilegasta leiðin til þess, að ná takmarki sínu. En án þess að hann yrði þess var, var þetta ástarævintýri hans að verða einskonar aðalat- riði í njósnarstarfi hans. Og menn veittu framferði lians meiri athygli, en hann gerði sér ljóst. Hann var hættur að aka eftir Cours de la Reine í vagnin- um sínum, eins og hann hafði æfinlega gcrt áður. Upp á síð- kastið var hann farinn að vera þar ríðandi, til þess að geta ver- ið enn þá nær Serafine de Cagli- ostro, sem fór þar í útreiðartúr á hesti sínum á hverjum morgni, alein. Og kynni hans af henni gerðu það að verkum, að eftir því sem þau urðu inmlegri, fór bann að gleyma ætlunar(- verki sinu. Hann sagði við sjálf- an sig, að hann væri að eins að biða eftir tækifæri, að hann mætti ekki liræða bráðina með þvi að fara of geist af stað. En nú vildi einmitt svo til, að ágætt tækifæri, sem alls ekki mátti láta ónotað, bauðst, er liann hallaði sér að stól hennar og studdi hendinni á bak hans. Cagliostro hafði einmitt verið að tala um hina fornu Róma- borg og Rómverja og fór i því sambandi að tala um Pontius Pílatus. „Sannleikurinn er nefnilega sá“, sagði hann með hinni blæ- lausu rödd sinni, „að hann var alls ekki hinn rétti maður fjrr- ir Gyðingaland. Hið rómverska stærilæti hans varð altaf sterlc- ara hinu rómverska umburðar- lyndi hans. Hann gat ekki leyft þeim að dýrka aðrar hugsjónir en þær, sem Rómverjar voru

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.