Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 11

Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 11
VlSIR 9 4 * Til skamms tima hefir íslend- ingurinn ekki dásamað vetur- inn, snjóbreiður lians og ískrist- alla. Veturinn hefir verið hon- um imynd þess, sem var liarð- ast og geigvænlegast í lífsbar- áttuni, og það er vetrinum að kenna, að harátlan fyrir lífinu varð svo slröng — einnig aðra tima ársins. En veturinn hefir verið ís- lendingum til góðs. Ilann hefir mótað það, sem er kjarnbest og sterkast í skapgerð Islendings- ins. Vefturinn hefir með allþi sinni nepju, með heljarklóm sínum i hríðum og höi’kum skapað liugdjai’fa menn, þolna, stei-ka og stolla. Veturinn hefir gert Islendinga að einni þraut- seigustu og dugmestu þjóð Norðurálfu, ef rniðað er við að- stæður og íbúafjölda. Við kunn- um honum þakkir fyrir. Hitt er alveg nýtt fyrir okk- ur Islendinga, að sjá fegurð í vetrinum — þessum erkifjanda gróðurmagns og lífs. Nútima íslendingurinn er fegurðarþyrstari en forfeður okkar voru, og það er gott. Það er sönnun fyrir vakandi menn- ingarþróun. Og hinn uppvax- andi Islendingur hefir lært að skynja og skilja dásemdir vetr- arins — þær hinar sömu, sem forfeður okkar óttuðust og liöt- uðu. Þegar sólin sldn á hvitar fannhreiður, á hrimaða kletta og klakabundna fossa, þegar hún skín á frostrósir glugganna eða fjölbreyttar myndir klaka- kertanna, kemst maður ekld lijá að unna þessari undx-afeg- urð. Það er ekki hægt annað. Hún er að vísu fjarskyld, fegui’ð sumarsins, en er henni þó engu siðri í sérkennileik og lieillandi töfrum. Við megum ekki heldur gleyrna næturfegurð vetrarins, þegar máninn og stjörnurnar glitra og breiða æfintýrabirtu yfir hjarnbreiður, yfir kletta- borgir, þar sem huldufólk bjó og yfir einmana bændabýli með burstir og torfþök. Fegurst er {Lfkíh p.OhSt&LK 'Jószfóo.n, nóttin, þegar lindrandi norður- ljós leiftra um endilangan him- ininn og hálast þar og sindra i þúsundum tilbrigða. Manni finst þeir töfrar vera sömu lög- málum hxindnir og undursam- legir hljómar; þeir tala til við- kvæmustu strengja hjartans og gagntaka mann i vbldugri hrifning. Á slíkum stundum er ísland ótakmarkað i fegurð og töfrum, og þá elskar maður það. Maður elskar það eins og fátæka, en hjartagóða og fórnandi móður. Þá veit maður, að þetta land liverfur aldrei úr huga manns, og að það g'leymist aldrei, livar sem maðnr er staddur á hnett- inum. Aldrei hefir íslensk æska dá- sanxað töfra vetrai’ins eins og einmitt nú. Það gex’a vetrar- íþróttii’nar. Þær hafa rutt sér braut í liugum og hjörtum ís- lenskrar æsku, svo að nú leitar hún í fristundum sínum hátt til fjalla, eða hún rennir sér á skautum eftir fagurskygðum is. Það er vakandi æska. Þessa lífsglöðu, þróttmiklu æsku sjáum við svífa á skaut- um í dansandi mjúkum hreyf- ingum, stundum eftir hljóðfalli dillandi hljóma, en stundum líka í einveru kvöklkyrðarinnar langt upp til afdala. Við sjáum jxessa sönxu æsku bruna á skíð- um ofan af fjallabrúnum og niður á sléttu, við sjáum hana renna í djörfum stökkum og fimlegum svigum niður snar- bi-attar fjallshlíðarnar. I hverju stökki er liugdirfska og i hverju svigi er yndisleg mýkt. Andlits- svipui’inn er djarfur og augna- i’áðið stolt og fránt. Hver taug líkamans er hlaðin af afli og næmi og skíðamaðurinn er við- búinn að yfirvinna hverja hættu sem augað skynjar og að höndum ber. Snjórinn þyrlast til alh’a átta í glampandi sól- skini, ískristallar gliti’a og und- arlegustu skuggar og ljósbrot myndast. Það er hrífandi sjón. íslenskur bóndabær í snjó. I öðrnm löndum hafa vetrar- íþróttir víða verið iðkaðar miklu lengur heldur en hér heima. Noregur er fyrst og fremst land vetraríþróttanna og þaðan liafa flestir frægustu vetrariþróttamenn jarðarinnar kornið. Þaðan eru Oskar Mathi- sen, Sonja Henie og Birgér Ruud. Norðmenn hafa stundað sldðagöngur um margra alda skeið, en ekki fyrst og fremst sem íþrótt fyi’r en á síðustu ára- tugum. Þeir stunduðu skíðá- göngur af hagkvæmum ástæð- um — af þörf — og vegna þess að norskt landslag og aði'ir staðhættir kröfðust þess. Frá Noregi breiddust skíða- fei'ðir út um önnur háfjallalönd álfunnar. Goetlie og Klopstock voru meðal þeirra, sem fvrst breiddu vetraríþrótjtir út í Þýskalandi og vöktu eftirtekt á þeim. Síðar liéldu vetrariþrótt- ir sigurför um alla álfuna, og dálætið á þeim hefir aldrei ver- ið meira en nú. Nú streymir æska allra landa til háfjallalandanna til að stunda þar vetrariþróttir — einkum sldðaferðir, þvi að margar þjóðh’ liafa komið sér upp tilbúnum skautalilaups- brautum í heimalandi sínu. Fegursta og’ eftii’sóttasta skíðasvæði Norðurálfu eru Alpafjöllin. —- Óumræðilegur hrikaleiki þeirra hefir sömu á- lirif á sldðamanninn og segid- stálið á járnið. Hann dregur til sín með óixxótstæðilegu afli. Þarna uppi í þessum stórbrotixa heirni háfjallanna brunar sldða- fólkið með ógurlegum hi’aða niður sixai'brattar hlíðar — oft hulið í glitrandi mekld hvirfl- andi nxjallai’. Þarna er fagurt. Það er Para- dis þeirra sem elska liáfjöll og snjó. Heiðríldr og sólfagrir vetr- ardagar í Alpafjöllum er eitt af þvi, senx aldrei glevmist. Diixun- 3 Skíðastökk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.