Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 41

Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 41
VÍSIR 39 'U ast upp á frásögu sinni, en svo hélt hun hægt áfram. „Hún var aðeins þriggja ára, þegar eg niisti hana. Eg varð að skila henni aftur“. Það leyndi sér ekki á svip Önnu, að það var erfiðleilcum háð, að draga fram þessar myndir. „Síðan liefi eg oft hugsað um það, livort elskan mín myndi nokkurntíma líta liingað til móður sinnar. Eg liefi spurt sjálfa mig um það á daginn, hvort Lilja min væri ekki hér í kring um mig. Og á nóttunni, þegar eg hefi vakað, hefi eg sþurt sjálla mig — skyldi ekki Lilja vita, að eg er að hugsa um hana? I leyni hefi eg hugsað um, það sem mér var gefið, og það sem eg liefi mist, þvi reynslan lcennir, að hetur fer á því, að geyma silt helgasta í þögninni, en að lcalla með það til þess najsta. „Fyrirgefðu Anna“, sagði Þorgerður. „Við sitjum liér, og gerum þér erfitt fyrir“, og hún hjó sig til að fara. , „Nei, vertu svolitið lengur hjá mér“, hað Anna, „og þið báðar“, bætti hún við. Lóu hlýnaði um hjartaræt- ur. En hvað Anna varð orðin mild í skapi og góð við liana. Hvað skyldi koma til? Kann- ske hún hafi alt í einu munað eftir, að jólin voru ekki alveg liðin. Úlfaveiðar í flugvél. E. M. Canfield heitir maður nokkur, húsettur Williston i Bandarikjum Norður-Ameriku. Hann er flugmaður. Ivona hans er ágæt skytta. Einhverju sinni datt þeim lijónunum í hug, að reyna að skjóta úlfa úr flugvél. Og þau létu ekki sitja við ráða- gerðirnar. Þau gerðu úlfaveiðar „úr lofti“ að atvinnu sinni og hafa nú lagt að velli nokkur þúsund úlfa. Skinnin selja þau fyrir gott verð. Sjiíx líiosiíi; iíiíiíiíiíiUíiíi; « o Ó GLEÐILEG JÓL! Húsgagnaverslun Reykjavíkur, Vatnsstig 3. $ o « í; % o 8 o sr o rs sr ri íí « GLEÐILEG JÓL! Jón Mathiesen. GLEÐILEG JÓL! Nordisk Brandf orsilcring. sco;s;sooo;>oooöööaQ;;ooöo;so;s; « « « » « j •* i h íi ir 8 » GIAiÐlLEG JÓL! Kolaversliin Ólafs Ólafssonar. Hitto GLEÐILEG JÓL! Andrés Pálsson. GLEÐILEG JÓL! Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar. o o o o Sanilas. o o ir « 8 « « « « 8 § GLEÐILEG JÓL! Húsgagnavinnustófa Hjálmars Þorsteinssonar & Co. itt«;;;;;;;;;;; S'si;;;;o;itt;i;n;;;;;;;;;; ;;;o; GLEÐILEG JÓL! m - ■ ■ H GLEÐILEG JÓL! ■ Gott nýit ár! ■ n ■ Iiakarastofa ■ Jón Sigmundsson. Sigurðar Ólafssonar. ■ ■ ■ ■ n B ■ Q ■ ■ ■ GLEÐILEG JÖL! ■ GLEÐILEG JÓL! ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Töbaksverslunin Verslunin Vegur. ■ ■ H ■ London. í;sög;s«o;icoo«;í;íö;s;s«oo;ío;í;íooí 1 I « « g GLEDILEG JÓL! « « Sj 51 o s; « Leikið á Japani. Stundum er sagt frá því í fregnum frá ófriðinum með Jápönum og Kínverjum, að hin- ir fyrnéfúdu hafi ónýtt mikinn sæg flugvéla fyrir Kínverjum. En kunnugir fullyrða, að þessar fregnir sé mjög orðuin auknar. Að vísu eyðileggja Japanir margar flugvélar fyfir óvimun sínutn, en hins er að gæta, að Kínverjar hafa láfið venjulega Irésmiði búa til aragrúa af flug- vélitm úr tiinbri og geyma þæf liingað og þangað, mikinn fjöída í hverjum stað. Flugvélar þessar eru langt til að sjá eins og venjulegar „striðsflugvélar“. 0,g „herflugur“ Japana ráðast á þær af mikilli grimd og eyða ó- grvnni skotfæra i það, að ónýtá þessar „spýtna“-flugur! 1$ s l i; « 1} g « íí«so;s;sooco;sooooooo;sooooco;s! Staka — ein af mörg-um. Eftir norðurreið Skagfirð- inga, er þeir sóktu heiín Grím amtmann Jónsson á Möðruvöll- um, sem frægt er orðið, var niargt kveðið og alt eignað Skagfirðingilm, en lialdið var, að Evfirðingar ætti þó einhverja hlutdeild í þeim kveðskap. — Grímur amtmaður andaðist sköinmu eftir heimsóknina. Var þá Þórður Jónasson settur amt- maður í bili. Fól liann Eggerti Briem, þáverandi sýslumanni Eyfirðinga, síðar sýslumanni Skagfirðinga, að ránnsaka mál norðurreiðarmanna og koma lögum vfir þá. Tók E. Br. lið- Tega á þeim málum og viturlega og varð ekki neitt úr neinu. En vestur reið hann þó, hafði lal af mönnum og þiiigaði á stöku stað. Gast Skagfirðingum hið besta að sýíslumanni og naut liann síðar mikilla vinsælda þar um sveitir. -— Um þettá leyti kom upp staka þessi og var einna lielst eignuð Jóni alþm. Samsonarsyni: Allir segja hann Eggert Briem eigi að stefna Skagfirðingum, og dæma þá fvrir hann dauða Grim, sem drakk sig buft frá óvirð- ingumi Hatturinn og skáldið. Það mun hafa verið 1822 eða ári síðar, sem fundunl þeirra Gísla Konráðssonar og Sigurðar Breiðfjörðs bar saman hér í Reykjavík. Gisli var þá í lesta- ferð hér syðra með félögum sín- um og sveitungum. Þá er ])eir Skagfirðingarnir voru búnir til heimferðar og höfðu lagt á liesta sina i Foss-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.