Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 16

Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 16
14 VÍSIR þegar hún lielti út skólpinu. En aldrei gerði hún það, nema þeg- ar Eimerd var úti á akri. — Og stundum sneri hún sér aö glóð- ínni í arninum og mælti eitt- livað lágum rómi. Og eins, þeg- ar hún hnoðaði deigið, og gaf hverjum lileif sína réttu lögun. Og stundum, ef henni féll verk úr hendi, sem sjaklan var, settist liún fyrir dyrum úti, og iiorfði á krónur trjánna sveigj- ast í blænum. Og eins og mál hennar var mál þeirra hvisl eitt. IV. Sumarið var að koma í öllu sínu veldi og opnaði hjörtun í krafti sinnar miklu birtu. í forsælu trjánna við hliðið sá Ilanna börn að leikjum, litl- ar fætur og litlar hendur á sí- feldu iði. Henni fanst sem þess- ar litlu barnsliendur gripu um hjartað i brjósti sér — og enda að þær reyndi að snerta varir liennar. En þegar maður henn- ar kom, var sem fótatakið hefði þau áhrif á hana, að öll radd- bönd yrði máttvana. Ekkert bjó yfir þeim krafti viljans, að geta fengið hana til þess að mæla til lians. En gremja hennar var öll horfin. Kannske var það þrá- kelkni, sem var þess valdandi, að hún rauf ekki þögnina, en livernig sem á því stóð virtist ó gerlegt fyrir liana að finna neina aðra leið. Æ ofan í æ Jnigsaði hún: „Eg get það eltki — eg get ckki gert það“. Og vissulega var því svo var- ið. Fvrstu dagana hafði lienni verið gramt í geði. Hana sveið í lijartað, vegna þess að hún gat ekki grátið. Nú var sorg henn- ar orðin gömul. Og kannske var það aðeins vottur undrunar, sem enn eimdi af .... Þegar þau sátu að matborði og liún leit upp, sá hún aðeins Iiestinn. Hann át úr kassa, sem settur var á stól. Stjarni fór sér hægl að öllu, lyfti liöfði endr- um og eins, tugði brauðið, stakk svo snoppunni í jötuna aftur, og faxið lu-istist lítið eitt við hreyf- inguna, Það var nú svo komið, að Eimerd þurfti ekki að hafa fyrir ]iví, að kalla á hann. Þeg- ar Eimerd hafði sprett af hon- um aktýgjunum og hengt þau upp lijá hlöðudyrunum, og tek- ið beislið út úr lionum, fór hest- urinn ávalt rakleiðis að bæjar- fiyrunum og inn á sinn stað. Hann undi vel hag sínum, kunm þvi, prýðilega að eta við borð liúsbænda sinna, og hann lagði oft snoppu slna á hendur þeirra, eins og í þakldætisskyni. Hftnn hafra sjpa og hrawð GLEÐILEG JÓL! KJÖTBÚÐIN BORG. GLEÐILEG JÓL! Skúli Jóhannsson éc Co. Æ- GLEÐILEG JÓL! VEGGFÓÐRARINN H.F. U. GLEÐILEG JÓL! Verslujiin MANCIIESIER. kyrlátlega. Hann var þögull, eins og bóndinn og kona hans, en hann var þögninni vanur og liún var honum engin kvöl. Að eins eitt amaði að honum. Flug- urnar! Þær settust í augnkrók- ana og liann hristi höfuðiö og þá flugu þær burt, en komn svo jafnharðan aftur. Ekki að- eins í augnkrókana, hingað og þangað um skrokkinn, og þá sló hann til taglinu og stappaði hóf- unum i gólfið. Þær flugu á brott, en komu aftur. Þær virt- ust gera sér leik að þvi að erta hann og stinga. Þær þyrsti i blóð hans. Hanna skar laufgaðar grein- ar af trjánum og endrum og eins sópaði hún flugunum burt. Eimerd leit þá upp, en sagði ekkert. Rúgurinn var að verða þrosk- aður á akrinum. Dillandi söng- ur lævirkjans ómaði, kornblóm- in bláu, og rauðu draumsóleyj- arnar prýddu jaðra rúgakursins með sinni blárauðu, sikviku, bærandi umgjörð. Hanna gengur út. Hún fer inn í hlöðuna og kemur út úr henni og hún fer inn í ávaxtatrjágarð- inn sólvermdan, en hún stend- ur þar sem skugga ber á. I nokkuri fjarlægð, milli ljós- stofna, smávaxinna trjáa eru kýrnjar íá beSit, rauðskjöldótl(ii kýrnar þeirra. Ilanna fer af stað og gengur í áttina til bæjarins. Hún nemur staðar á þröskuld- inum. Hún horfir á hvitu hænsnin sín i lióp, á hanann, spigsporandi og reigingslegan í miðjum hópnum. Hún heyi'ir svínin rymja í stíunni sinni. Geitin er á beit á akurbletti, sem er að byrja að verða gul- leitur, og hún lyftir liöfði ann- að veifið, og kumrar. Eins langt og augað eygir blasir við rúg- akurinn. Það er sumar. Alt í kringum liana. Hásumar! Há- sumar alt í kringum hana og í sál hennar. Hanna sér það og heyrir og finnur. Það var eitt- hvað, sem lcviknað hafði í hug hennar þessa stund, eitthvað, sem bærðist í brjósti hennar. Kannske ekkert óvanalegt, þugsaði hún — kannske beygur — en líka fögnuður, von. í brjósti hennar hefir nýtt líf kviknað, svo að gróður jarðar, og þeirra sem erja hana, megi lifa. Gróðurlif jarðar, blessað í kærleika hins hæsta, sem er i öllu, hafði valdið þessari breyt- ingu í huga Hönnu, binnar ungu búandmanns konu. Hún hafði' vitað vissu sína nokkura daga, en enn var það Jeyndarmái hennar einnar,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.