Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 15

Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 15
VlSIR 13 ina, og fór svo til þess að sinna störfum sínum snemma næsta morgun. Þegar liann kom lieim lil hádegisverðar kom liann með hestinn og leiddi liann inn í bæinn. Já, hér var vinur, seni mundi í raun reynast. Brúni hesturinn þeirra gekk inn um bæjardyrn- ar, óhikandi, og fór kunnuglega, beygði niður hálsinn dálítið, meðan hann var að komast inn, og stóð svo liálfurinni í bænum, en svo sterklega var til jarðar stigið, að undir t ók í þéttu, liörðu leirgólfinu. Og nú reisti hann liöfuðið og horfði undr- andi í kringum sig. Hann liristi ennistoppinn, eins og til þess að geta séð betur. Fagur var hann þar sem liann stóð þarna, l)eisl- is- og aktýgjalaus, gljáandi á skrokkinn. Á miðju enni hans, milli fagurlagaðra, oddmjórra evranna, sá á hvítan blett undir ennistoppinum, að hálfu liulinn af honum, hvítan blett, sem minti á stjörnu. Þannig hafði liann þá gengið í bæinn, brúni hesturinn, góð- vinur þeirra, sterklega, svo að undir tók, og heilsaði þeim með furðu í augum, hringandi makka, sí-kvikmn eyrum. Hann, stóð kyrr. Það var eins og stofan hefði minlcað um lielming, er hann var kominn inn. Og liöfuð hans nam nærri við loft. Hann leit á glæðurnar i eldinum —- og svo á konuna, á skál mikla á miðju kringlóttu borði, fulla af sjóðheitri gul- rófna-súpu og kjöti. Hanna varð svo undrandi, að við lá að hún opnaði munninn og tæki til máls. En j)á veilti hún eftirtekt manninum sínums Svo að hún gætti þess að lilaupa ekki á sig, beit á vör og lét ekki orð koma yfir varir sér — hún gat enn ekki knúið sig til ])ess og hafði hún þó l'reistast til þess nú. Hún bar stólana að borðinu og settist þar sem hún var vön að sitja. Eimerd tók hleif af burru, dökku rúg- brauði, úr kassa á veggnum, við hliðina á arninum, og sneiddi brauðið með vásahníf sinum og lagði sneiðarnar á borðið. Svo settist hann. Gaf Stjarna merki með því að smella tung- unni við góminn, og hesturinn vissi niæta vel hvað ])að merkti. Hann gekk nær borðinu. Bóndinnn og kona hans sátu þögul. Þau signdu sig og höfðu borðbæn sína y'f ir i hljóði. Milli þeirra var höfuð hestsins. Þau hjónin fóru að matast og er Eimerd var byrjaður að borða tók hann eina brauðsneið og lagði á borðröndina Qg leit á Stjarna, sem nú sneri höfði sínu að Eimerd, en um leið andaði hann á brauðmolana á hvítskúraða borðinu, og dreifð- ust þeir í allar áttir. Hann lyfti mjúkum, þurrum, dökkum vörum sínum, þefaði svo af brauðinu, og nú skein brátt á breiðan, gulleitan tanngarðinn, og út úr munninum kom tung- an, rósrauð, lieit, dökk og gild, og brauðsneiðin livarf á andar- taki, muldist imdir sterkum tönnum eins og kornið milli mylnusteinanna, og brúni hest- urinn krafðist nú meira og fékk þegar aðra sneið. Hún bragðaðist honum vel og hann tugði í ákafa og leit til beggja hliða vinsamlegum, þakklátum augum, á bóndann og konu hans, og í þessum dökku, djúpu augum, var ekkert sem bar illri hugsun vitni, heldur ánægja, hreinskilni, góðvild og hygni ■— alt þetta var i hinu flosmjúka tilliti augnanna. Og svo nærri var hann þeim, að þau gátu séð hárið í nasa- holunnm og strjálu, stifu liárin á snoppunni. Brúni hesturinn þeirra snæddi með þeim eins og hann hefði lagt það i vana sinn frá upphafi vega. Sól skein inn um glugg- ann, á hinn fagurhringaða makka hans, og alt í kringum hann. Og hún skein á látúns- skjöldinn i standklukku-hengl- inum, er hann sveiflaðist liægt fyrst til annarar hliðarinnar, svo til hinnar. Stjarni sló taglinu hægt ým- ist á þessa lendina eða liina og svo lvfti hann öðrum afturfæti, og klóraði sér með liófinum á kviðnum, þar sem húðin var ljósbrún og æðaber, og hljóp í fellingar, er hann færði til hóf- inn fram og aftur dálitla stund. Svo kipti liann honum niður svo snögglega og sterklega, að söng í leirgólfinu. Hanna át mat sinn þögul, en annað veifið liorfði liún, frem- ur uppburðarlítil á svip, á höf- uð hestsins, sem gnæfði yfir borðið, sem hún og maður hennar sátu við, — horfði á höfuð hestsins, sem bjó yfir svo aðdáunarverðri ró og regin afli. Hanna horfði á hann eta úr lófa Eimerds. Ivannske var liún dálítið gröm yfir því i fyrstu. En nú fagnaði hún í huganum. Niðurstaðan hafði orðið sú, að hragðið hafði ekki hepnast Eim- erd. Hann hafði sennilega búist við að koma henni til að mæla, er hann kæmi með hestinn alla leið inn í stofu. En það hafði mistekist. Að máltíð lokinni signdu þau sig aflur. Eimerd safnaði saman seinustu brauðmolunum og stakk i lófa sinn og bar að snoppu hestsins. Svo skipaði hann hestinum að snúa sér við og liann gerði það þegar, með allmiklum háv- aða og fótastappi, og skeifurnar mynduðu rákir í hart leirgólfið. Hanna stóð kyrr. Hún horfði á eftir hestinum út úr dyrunum og liann veifaði taglinu, eins og í kveðju skyni. Eimard kom með liestinn daginn eftir og naístu daga, tvær vikur, mánuð, ef til vill lengur. Eimerd sagði við konu sina: „Hann etur við borð okkar þangað til þú færð málið.“ Hanna svaraði engu. En — vel má vera, að lienni hafi verið runnin reiðin fyrir löngu, en þótt furðulegt væri hafði hún tekið það i sig, og ekkert gat fengið hana ofan af því, að rjúfa ekki þögnina. Þetta kom ekki lengur neitt við því, sem þau höfðu uppliaflega um deilt. Hún hafði lokað sig inni, ef svo mætti segja, reist girðingu kringum sál sína — svo háa, að nú var það sjálfri henni um megn að komast yfir hana. Það kom yfir hana stundum, einkum á góðveðurskvöldum, að hana langaði til þess að segja eitthvað. En að eins þegar hún var alein, þegar maðurinn liennar var víðs fjarri, þá tal- aði hún við sjálfa sig, hvíslaði, og liún var glöð yfir að hcyra mannsmál, liljómur raddarinn- ar, ylur orðanna, gladdi sál hennar, innilukta í vii'kinu. Hún fagnaði yfir þessari auð- legð í einmanaleik sínum — að hún átti liana ein. Hún talaði líka stundum til kjúklinganna, þegar hún gaf þeim kornið, og svínanna, þeg- ar liún fylti trogin í stíunni, eða til kúnna þar sem þær voru tjóðraðar skamt frá bænum, JÓLAP.AKKARNIR. Seinustu vikurnar Ltíi' jolin er mikið að gera á pósthúsunum hvarvetna, því að það eru ó grynniu öll af jólapökkum, sem köma þarf til skila og taka við, þvi að það er nú einu sinni svona, að allir vilja gleðja aðra um jólin, sýna vinarþug sinn með gjöf og vist má öllum vera það fagnaðarefni, að hló verði á dægurstrHi og erli öll jllindi og erjur gleymist og m?nn hugsi Vim það eitt, að gleðja aðra, 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.