Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 22

Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 22
20 VlSIR GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! Æi S 0 F F í U fí Ú Ð. J|i Iíolaverslun Guðna & Einars. ð&L&jl S. Jóhannesdóttir. GLEÐIIÆG JÓL! Sigurður Kjartansson. (3) f§> GLEÐILEG JÓL! Reiðhjólaverksmiðjan Fálkinn. <§? GLEÐILEG JÓL! Iilæðaverslun Andrésar Andréssonar luf. itioat « tt sr it u it 8 it it i! GLEÐILEG JÓL! 8 'A g Sr tí kr tt Cr p Versi Drífandi. o o Í5 /1 « 5? ii aÍÍIíÍ iíiíiíiíií iíiíiíií^íiíií/íií iíiíiíiíií iíiíií GLEÐILEGRA JÓLA ! óskar ölluni viðskiftavinum sínum Verslunin Egill Jacobsen. @__________l________________Ig) GLEÐILEG JÓL! Prentmyndagerðin Ólafur. J. Ilvanndal. IBflHHBINHKHaBBaBHBI GLEÐILEG JÓL! Skóbúð Reijkjavikur. iKBiiBDBamaaiin GLEÐILEG JÓL! PÉTUR KRISTJÁNSSON. aldir upp við .... Hinn örlaga- ríka dag aðvaraði eg hann, sagði við hann, að ef hann ]>væi hendur sínar, myndi hann gera nafn sitt ódauðlegt og jafnframt fyrirlitið. Eg sé liann fyrir liugj- skotssjónum minum, gildvaxinn myndarlegan mann, ímynd hins virðulega yfirvalds, klæddan rauðbryddri purpuraskikkju. í augsýn hins æpandi mannfjölda lýtur liann yfir silfurskálina, sem krjúpandi þræll réttir að honum. Vei! Vei! Ef liann hefði að eins gefið orðum mínum gaum — ef það hefði verið vilji skapara allieimsins — þá myndi heimurinn lita öðruvísi út núna.“ Hann andvarpaði, er hann lauk máli sínu, og það var eins og álieyrendur hans bergmál- uðu andvarpið. En svo var eins og töfrahjúpnum væri lyft og fólk fór að tala saman. De Baz- ancourt notaði tælcifærið til að hvísla nokkrum orðum i eyra greifafrúarinnar. „Það getur vart verið hinn guðdómlegi vilji, að menn stynji í hlekkjum, sem menn hafa sjálfir smíðað. Endalokin hljóta að vera nærri.“ Rödd hans var alvarlegri og ástríðu- fyllri en nokkru sinni fyr. „Lausnarstundin lilýtur að vera nærri fyrir þær manneskjur, sem þjást undir kúguninni. Að flýta fyrir þeirri stund, væri göfugasta verk, sem nokkur maður gæti tekist á hendur.“ Hún horfði á hann með hin- um barnslegu, bláu augum, sem oft iiöfðu orsakað einvígi, og þau voru kringlótt af undrun og aðdáun. „Þér komið mér algjörlega á óvart, herra minn. Þessar til- finningar — meðaumkvunin með þjáningum mannkynsins 66 Hún er að narta i agnið, imgs- aði hann. Svo selti liann upp sakleysissvip og sagði. „Eg er ef til vill ekki eins grunnhygg- inn og innantómur, eins og menn lialda, og eg er heldur ekki svo stokktroðinn af hugs- unum um forrétlindi mín, að eg geti ekki séð óréttinn og grimdina, sem fjöldinn er lieitt- ur. En fyrirgefið mér, að eg fór að fara út í aðra sálma.“ „Það gleður mig, að þessar tilfinningar bærast í brjósti yðar,“ sagði hún lágt. „Eg her enn meiri virðingu fyrir yður en áður.“ Hann álcvað að nota þetta tækifæri hetur. Hvaða maður gat verið án þessara tilfinninga? Það væri kominn timi til þess, að menn gerði með sér banda- i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.