Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 30

Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 30
VlSlR 28 GLEÐILEG JÓL ÓG GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝÁR! Verslunin Áfram. Veiðarfæraverslunin /,|M Ben. G. Waage, G K Y S / 7?_ i Laugaveg 18. jf jf GLEÐILEG JÓL! Prjónastofan fl L l N. fe> ink GLEÐILEG JÓL! Júlíus Björnsson. ©I mm Óskum viðskiftavinum okkar GLEÐILEGRA JÓLA OG NÝÁRS! Árnes. iíiaottísöíiíiísíiíioísattíiíiíieísíiöttött! MSBflHflRj óskar öllum við- skiftavinum sínum GLEÐILEGRA JÓLA og GÓÐS NYÁRS! íM i = -i GLEÐILEGRA JÓLA óskar öllum BLÓM & ÁVEXTIR. ________________________W) Óskum öllum viðskifta- ff GLEÐILEG JÓL! vinum vorum GLEÐILEGRA JÓLA! Sjóklæðagerð íslands h.f. Baðhiis Regkjavíkur. J >o ^ S. oi ■ Óskum viðskiftavinum ■ okkar GLEÐILEGRA JÓLA! f yjERÐANQT ■ 9 VEIOARFÆRAVcrsiun 4 GLEÐILEG JÓL! Sngrtivöruverksmiðjan PIROLA. línum (skákrossi) milli horn- anna. Ennfremur hefir smiður- inn merkt saman með rúnum ýmsa af hinum einstöku hlut- um stólanna, er hann smíðaði ]>á hvern fyrir sig, í þeirra á- kveðna stað, svo honum skjátl- aðist ekki við samsetninguna, — alveg eins og títt er enn í dag. Loks skal tilgreind rúnaletr- unin efst á bakinu á stól nr. 7726, og er hún svo: Hústrú Þórunn á stólen, en Benedictt Narfa; meira hefir ekki komist fyrir, svo sem til var hagað, og vantar sennilega: son gerðe hann, eða því um líkt. Finni Magnússyni skjátlaðist undar- lega i skýringu þessarar ein- földu áletrunar, en Jón Sigurðs- son sá og lét í Ijósi, að sú hús- trú Þórunn, sem liér er nefnd, er hin þjóðkunna liöfðingskona með því nafni á Grund í Eyja- firði, dóttir Jóns byskups Ara- sonar. Dr. Kálund hefir i Isl.lýs. sinni og ritgerð sinni um ís- lenska forngripi fallist algerlega á þetta og bent á, að í eignar- skrá Grundar-kirkju frá 1613 (i Árnasafni 272 4to) eru nefndir meðal eigna kirkjunnar þá „stolar 3 skornir“, og ætlar að 2 þeirra þriggja séu þessir, sem hér er um að ræða, og að þeir hafi ekki verið orðnir eign kirkjunnar 1461, þar eð í eigna- skrá kirkjunnar frá þvi ári er nefndur aðeins „einn stoIl“. Finnur Magnússon áleit að stól- arnir væru mjög gamlir (frá 14. öld?), en nafnið, sem hann hélt vera nafn Þórunnar Benedikts- dóttur á Möðruvöllum (um 1600), áleit hann skorið síðar. Þeir Jón Sigurðsson og dr. Ká- lund álitu af áletruninni um „hústrú Þórunni“, að stólarnir séu frá siðaskiftatímanum. Eins og áður var lckið fram eru stólar þessir líkir Drafla- staða-stólnum, sem með vissu er frá 16. öld; útskurðurinn á þeim er ekki svo mjög frá- brugðinn ýmsum islenskum út- skurði frá 17. öld, sem margt er til af, að ástæða sé til að ætla þá hans vegna mjög mildu eldri. Af islenskum tréskurði frá 16. öld er nú mjög lítið til, en fá- ein útskorin drýkkjarhorn og nokkrir hlutir úr málmi eru enn til og sýna að þá hefir tíðkast líkt skrautverk og til er frá síð- ari tímum. Það virðist með öllu ástæðulaust að ælla, að áletrun- in uni lnistrú Þórunni sem eig- anda stólsins sé yngri en stóll- inn sjálfur, eða sett á hann af öðrum en sama smiðnum, sem að líkindum hefir verið sá Bene- dikt Narfason, er áletrunin greinir. Hefir dr. Kálund efa- laust rétt fyrir sér í þvi, að þess- 7 k

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.