Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 38
Hvers vegna eigum viö að
drekka mjólk?
Prófessor E. Langfeldt
segir m. a.:
Hafið þi'ð nokkru sinni liugs-
að um það, að lieili ykkar þarf
á mjólk að lialda? Eða um það,
að mjólkurfeitin eykur mót-
stöðuaflið gegn næmum sjúlc-
dómum? Eða um það, að mjólk
á að vera kjarninn í öllu lieil-
brigðu mataræði?
Engin önnur næring gelur
komið í stað mjólkur. Mjólk
hefir alla þá eiginleika, sem
öll önnur næringarefni hafa að
geyma. Kjöt, fiskur, brauð og
smjör, kartöflur og svkur geta
að visu, í réttum hlutföllum,
haft sama næringargildi og
mjólk, en hverju fyrir sig er
þeim ábótavant, þar eð þau
vantar ýms efni, sem nauðsyn-
leg eru fvrir líkamann. I mjólk
eru öllu næringarefni: Eggja-
hvítuefni, kolvetni, fita, sölt og
fjörefni.
Þýðingarmesta eggjahvítu-
efni mjólkur er ostaefnið, sem
er svokallað fullkomið eggja-
hvítuefni, þ. e. a. s. mönnum
getur nægt ostefni eitt af eggja-
hvítuefnum. Ostefnið er einnig
þýðingarmikð vegna þess, að
það innihéldur fosfórsýru, og
hún er ákaflega mikilvæg fyrir
börn, sem eru að vaxa. Fosfór-
sýran gengur nefnilega í sam-
band við kalkið, sem líka er í
mjólk, og þessi tvö efni eiga
þátt í beinmyndun hjá börnum.
Feitin í mjólkinni er einnig em-
kennileg og sérstaks eðlis. Hún
inniheldur fjörefnin A og D,
sem leysast upp í fitu. Hið fyrra
er nauðsvnlegt fyrir lieilbrigðan
vöxt og veitir meiri viðnáms-
þrótt gegn smitun. Hið siðara
tryggir cðlilega beinmyndun,
kemur í veg fyrir og læknar
beinkröm.
í mjólk eru einnig önnur fjör-
efni, sem leysast upp í vatni,
nefnilega B og C. Hið fyrra
kemur í veg fyrir og læknar
beriberi, en hið síðara skyr-
bjúg. Steinefnin i mjólkinni
eru og mjög þýðingarmikil.
altarinu og með horninu á hinni
bláu skikkju sinni ])erraði hún
rennandi svitann af enni sjón-
hverfingamannsins.
Þá hneigði ábótinn höfði, uns
það nam við marmaragólfið, og
hafði yfir þessi orð ritningar-
innar:
„Sælir eru hreinhjartaðir, því
að þeir munu guð sjá.“
„Amen“, sögðu bræðurnir og
hneigðu höfuð sín að gólfi.
Mjólk er þess vegna nauð-
synleg bæði fyrir börn og full-
orðna. Hún er fullkomin fyi’ir-
myndar-næring, sem ætti að
vera stærri liluti af daglegri
fæðu, en hún er nú liér á landi.
Memi eiga að drekka einn
litra af mjólk daglega. Ef menn
JóÉúJa/jeðjWL
gera það, koma þeir að miklu leyti í veg fyrir afleiðingarnar af röngu mataræði. Og með þvi að láta mjólk vera kjarnan í öllu heilbrigðu mataræði, er trygt, að börnin verði heil- brigðari og hraustari og fái góðar tennur. Við eigum þvi að drekka GLEÐILEG JÓL cg gott og farsælt nýár! — Þökk fyrir viðskiftin. STEBBABÚÐ.
mjólk, í fyrsta lagi af því, að
hún kemur í veg fyrir næring-
arsjúkdóma. í öðru lagi af því,
að hún tryggir hinni uppvax-
andi kynslóð hreysti og lieil- GLEÐILEG JÓL!
brigði. í þriðja lagi af því, að
með meiri mjólkurneyslu verð- Gott og farsælt nýár! Þökk fyrir við-
ur landið betur sjálfbjarga og skiftin á árinu, sem er að líða.
færist nær því takmarki, að Verslunin Málmur. ájœ
þjóðin geti fætt sig sjálf. ilkl
II RÁÐNINGAR. ||
(Sjá gátur og þrautir á 32. bls.)
1. Strákarnir voru 7, Jón át
11 kökur, en 3 kökur koma á
hvern slrók, áður en Jón kem-
ur til.
2. Þessa leið má t. d. fara:
Fvrst til skrúfunnar — uglan
— brunnur — flugvél — segl-
skip — ís — segulstál — stjarna
—1 regnhlíf — hrífa — fíll.
3. Aðferðin sést hér á mynd-
inni.
4. Úr þvi að Nonni fær 3 þeg-
ar Tommi fær fjögur, þá fær
hann 9 þegar Tonnni tekur
12 (samnefnari 4 og 6 er 12) og
úr því að Siggi fær 7 fyrir hver
6, sem Tommi fær, þá hlýtur
hann að fá 14 þegar Tommi
fær 12. Þá hafa þeir samanlagt
tekið 35 frímerki, en þar sem
35 ganga 22 sinnum upp í 770
þá getum við sett þetta þannig
GLEÐILEG JÓL!
og farsæll komandi úr: Þökkum fyrir
viðskiftin á liðna árinu.
Vélsmiðja Ilafnarfjarðar h.f.
lcrra1,
i
GLEÐILEG JÓL!
og farsælt nýár!
Verslun Þorvaldar Bjarnasonar.
upp:
Hlutur Tonnna verður 12x22
=264.
Hlulur Nonna verður 9x22=
198.
Hlutur Sigga verður 14x22=
308.
Hlutföll peninganna verða
eins og 12, 9 og 14 og hefir þvi
Tommi lagt í fyrirtækið kr.
7.20, Nonni 5.40 og Siggi 8.40.