Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 13

Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 13
VÍSIR 11 Hið fegursta á jörðu cfitík odntopi Co.o.ím.. I. Eimerd var ungnr bóndi, karlmannlegur, hár og þrekinn. Drættirnir kringum munninn voru allgrófir og gerðu svipinn hörkulegan. Handleggirnir voru gildir og sterldegir og víst er um það, að Eimerd var vel að manni. Öll verk fóru lionum hratt og vel úr hendi. Hanna, konan lians, var nokkuru lægri vexti, en liún var einnig af góð- um málmi steypt. Og hún gekk að hverju verld, ef því var að skifta, sem karlar. Á virkum dögum mjólkaði hún kýrnar — i rjóðri skamt frá liúsinu á. sumrin, í fjósinu á veturna, á- valt glöð í lund, raulandi fjTÍr munni sér. Á sunnudögum var það Eimerd, sem sat á mjalta- stólnum. Iíýrnar voru mjólkað- ar þrívegis dag livern, svo sem siður var þar í sveit. Hanna liirti svínin og hún eldaði matinn. Hún vann öll verk innan liúss. Hún hakaði brauðin i bökunarofnsbyrginu. Smjörgerðin liepnaðist henni altaf ágætlega. Og þegar rúgur- inn var þroskaður á ökrunum geklc hún á eftir Eimerd, sem sló rúggresið með orfi og ljá, og Hanna vafði það í bindini og hlóð þeim upp. Það var sagt um Eimerd, að hann væri besti kornsláttumaðurinn í sveitinni, og það var engum efa bundið, að engin var Ilönnu hraðhend- ari við að binda og hlaða. Hún hafði altaf undan Eimerd. Þau komu verkinu frá greið- lega þegar þau unnu saman. En kæmi það fyrir, að svo mikil störf væri fyrir liendi, að þau gæti ekki annað þeim, fengu þau scr aðstoð dag og dag. Það fór hið besta á með þeim Hönnu og Eimerd. En þau voru barnlaus, þólt þau hefði verið hjón i fjögur ár. Þeim hafði ekki orðið að þeirri ósk sinni, að eignast barn, og einskis ósk- uðu þau frekara. Dag nokkurn settisl Hanna niður og fór að gráta. „Af hverju ertu að gráta?“ spurði Eimerd. Hún svaraði honum engu, en það var auðvell að geta sér til um hvað það var, sem grátinum olli. Eimerd gekk út á akur, og var ærið niðurlútur og hugsi á svip. Hann var að liugsa um það, að grát hafði alt í einu sett að Hönnu. Vorið var komið. Sól og hlýir vindar. Gleði vorsins, hirtan, yl- urinn — það kom eins og dill- andi söngur, sem alt i-einu berst að eyrum og gleður hugann. Kvöldið köm. Nýr dagur rann. Boðunardagur Maríu. Og dagurinn var helgidagur. Og um hádegisbihð, er þau voru staðin upp frá máltíð sinni, sagði Hanna við mann sinn: „Eimerd, þú mjólkar kýrnar og hirðir um svínin, geitina og hestinn. Eg ætla til Ommel“. „Gott og vel“, sagði Eimerd, og hann lét sér þetta vel lynda og var rór og glaður i geði. Konan skifti um föt og bjóst til þess að leggja af stað. Hún steig yfir þröskuldinn. Ilún var lægri en Eimerd, en hún virtist há, er liún geklc út og fór hratt. Frá húsinu var stigur, skamm- farinn, og er á þjóðveginn kom, fylgdi liún hjólförunum. Yfir ökrunum hvelfdist heið- blár liiminn. Korngresið ljósa á ökrunum var smám saman að verða dökkgrænna. Rúgurinn óx svo liratt, að sjónarmunur var dag frá degi. Hanna stytti sér leið, fór yfir akrana, gekk liratt, og brátt var hin margtroðna gata, hús og girðing, langt að baki. Hún fór um skóglendi — og skógurinn varð þéttari og þéttari. Fyrir handan hann var þorpið. Hún geklc þröngan stíg með- fram straumhvikum læk, sem aldrei þagnaði. Hún gekk fram lijá lygnum í ánni, sem sólin glitraði á, og hlýr vorblærinn gáraði. Áfrarri, áfram! Hún gekk nú hægt, varlega, eftir viðarbol, sem lagður hafði verið yfir lækinn, og svo var yfir smáhrygg að fara og þurran tskurð og hún var aftur komin' á þjóðbrautina til Ommel. Þelta var seinasta dag mars- mánaðar og það var heitt af sólu. En um Hönnu var það að segja, að hún hafði litið í eigin hug, borið fram spurningu i helgidómi hugans, en ekki feng- ið svar. Hún gekk áfram, á ryk- ugum þjóðveginum, fram hjá grænum ökrum og hávöxnum trjám, og lauf þeirra voru enn grænni en korngresið á ökrun- um. Áfram, áfram. Til liknar- staðarins! Sólin skein á svörtu kápuna hennar, á fingerða, mjallahvíta damask-hattinn hennar, sem var skrýddur isaumuðum fugla- og drúfnamyndum. Þannig var hún er hún gekk eftir þjóðbrautiiniL, ú leið til líknarstaðarins. En 'i höndum sínum — módökkum af útivinn- unni hélt hún á. taJaiabandinu sínu, færði það til ntilli handa sér, taldi perlurnar,. þuldi bænir sínar, bað fyrir sér og sínum, ákallaði guðs heilögu móður, leit bænaraugun til hennar, nefndi nafn henuar, spegil rétt- lætisins, rós. andans, stjörnu morgunsins. Og svo settísf hún meðal fólksins í litlu, björtu kirkjunni og lilýddi messu. Og það færð- ist óumræðileg kyrð yfir liug hennar og hjarta, er orð hins ljúfa, hugfangandi lofsöngs Maríu hljómuðu. Heilög mær, sem liafði komið yfir fjöllin, liafði sungið þenna söng, endur fyrir löingu, í fjar- lægu landi. Og nú — ef til vill ekki skilin til fulls — bergmál- aði hann i mjúku, opn.u hjarta, sem sló svo ótt og titt þar undir, sem samanvöfðum höndum var þrýst að brjósti i heitri bæn. Hanna sneri laeim á leið. Húm var farið að siga á og kvöld- kyrðin var dásamjeg. JRauðgull- inn máninn lýsti upp hán dökku ský himinsins. Hann minti á uppljómaðan glugga úti í dimmunni. Það var liðið á kvöld, er Hanna kom heim, þar sem mað- ur hennar sat og beið. Hún bauð honum gott kvöld og hanri svar- aði sömu orðum. Þau settust við arininn, sátu þai- þögul hlið við hlið. Eimerd liafði fylt pípu sína og kveikt i. Og Hanna sagði horium i fáum orðurn frá ferð sinni til kirkjunnar. Það var enn skamt liðið á nótt. Krónur trjánna bærðust ekki og rúgurinn stóð teinrétt- ur á ökrunum. Tunglið skein inn í herbergið, þar scm þau hvíldu lilið við hlið, bóndjinn og kona hans, og skuggann af krosstré gluggans bar á gólfið við hliðina á beði þeirrau II. Svo hljóp snurða á þráðínn nokkurum dögum seinna. Hvor- ugt vissi i rauninni hver var or- sökin — hvort það var hár í súpunni, að peningar liöfðu ver- ið lagðir einhversstaðar, þar sem þeir fundust ekki, eða skeþnurnar voru ekki Irirtar sem skyldi — það var eitthvað af því, sem oft gerist hér í lieimi og í rauninni er smávægilegt, en verður orsök deilu fyrr en menn vita af og án þess menn viti af hverju. En livernig sem á því stóð reiddist Eimerd konu sinni illa, en hann var einn þeirra manna, sem verða ger- ólíkir sjálfum sér, er þeir reíð- ast, verða nærri hamstola. Þeg- ar hann reiddist var sem liárin stæði á höfði hans, allar æðar þrútnuðu og liann varð blár i framan annað veifið og náfölur hitt. Alt, er var gott í fari hans, sópaðist í burtu meðan reiðin hafði hann á valdi sínu. Hann óð að konu sinni og jós yfir liana fáryrðum, þar sem liún stóð frammi fyrir lionum. Hann velti um stóli i æðinu og slög klukltunnar heyrðust ekki fyr- ir ópum hans. Eimerd sá glampa bregða fyrir i augum konu sinnar, þar sem hún stóð föl fvrir framan hann. Þessi glampi gerði liann enn reiðari — liann bar mótþróa vitni fanst honum, þólt hún segði ekkert. Hann misti alla stjórn á sér, barði hnefanum í borðplötuna af öllu afli og æpti að henni: „Þegi þú, vesala drós —“ Svo datt skyndilega i dúna- logn. Það varð svo hljótt, að ekkert heyrðist nema hið lága ganghljóð klukkunnar. Reiði- yrði hans höfðu fallið sem svipu- högg á sál hennar. Hrottaskap- ur manns hennar hafði sprengt eitthvað í sundur — í smáagnir — og konan þagði. Deilan var úti. Eimerd gekk út og Hanna liéll kyrru fyrir innan lniss. Deilan var úti, en ]iað var eins og andrúmsloftið væri orðið alt annað, lamandi, þyngjandi. Það var eins og þau gæti ekki dreg- ið andann eins frjálslega og áð- ur, það var eins og eitthvað þrengdi að beggja brjósti, og er þau sátu að kveldverðarborði rikti dauðakyrð í lierberginu. Kýrin baulaði svo að undir tók i fjósinu, kvöldvindurinn straukst fram með glugganum, og hesturinn, góðvinur þeirra beggja,lmeggjaði við stallinn og þau heyrðu hringlið í liálskeðj- amni hans — en alt þetta gerði það að verkum, að kyrðin um- liverfis þau, þar sem þau s;átu,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.