Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 37
VÍSIR
35
upp dregnar Maríu guðs móður
til lofs og dýrðar.
Bróðir Marbode var eiuuig
eitt eftirlætisbarna Maríu. Hann
var sýknt og heilagt að búa til
líkön úr steini, svo að skegg
hans, augnabrúnir og liár var
stöðugt hvítt af dufti steinanna,
og augu hans voru ávalt þrútin
og rök af tárum. En hann var
enn harðger og liamingjusam-
ur þriátt fyrir ellina og það er
enginn efi á, að drolning Para-
dísar vakti yfir þessu harni sínu
á seinustu hérvistardögum hans.
Bróðir Marhode liafði J)iiið til
líkan af Mariu sitjandi í liásæti.
Yfir enni liennar var geisla-
haugur settur perlum. Bróðir
Marhode erfiðaði mjög við að
ganga þannig frá líkaninu, að
skikkjan hyldi fætur hennar,
sem spámaðurinn sagði um:
„Lokaður garður er systir min,
brúður.“
En á stundum hkti hann
henni við yndislegt harn og þar
sem lesa mætti í svip likansins
bænar- og ávarpsorðin:
„Guð minn og faðir á himn-
um!“
En i munkaklaustrinu voru
einnig skáldmællir menn, sem
ortu lofgerðarvers á latinu,
Maríu guðs móður til dásemd-
ar. Meðal þeirra var einn, Pic-
ard, sem þýddi Kraftáverk
hinnar heilögu guðs móður á
hundið mál við alþýðu hæfi.
Þegar Barnabas sá iive munk-
arnir keptust við að lofa og dá-
sama Maríu guðs móður með
svo miklum og góðum árangri
' tók hann til að harma sér yfir
fávísi sinni og einfeldni.
„Æ, æ,“ sagði hann við sjálf-
an sig, er hann dag nokkurn
gekk í forsælu trjánna í ldaust-
urgarðinum, „eg er svo vansæll,
af því að eg get ekki eins og
bræður mínir, iá verðugan hátt,
lofsungið og dásamað hina heil-
ögu guðs móður, sem eg Iiefi
helgað alla ást hjarta míns. Æ,
eg er aumur og heimskur og
kunnáttulaus, og þér til dá-
semdar, helga lafði, get eg ekk-
ert hygt upp með 1 dásamandi
orðum, með ritgerðum fagur-
lega undirbúnum samkvæmt
fræðimannlegum reglum, nc
málað fagrar myndir eða liöggv-
ið likön í stein, né heldur sett
GLEÐILEG JÓL!
Benóríý Benónýsson.
GLEÐILEG JÓL!
Heildversliin Ásgeirs Siyurðssonar.
Verslunin Edinborg.
.J
GLEÐILEG JÓL!
¥7ývuttn()L>rgsÉt*aidiir
reglum. Æ, mig auman, mér er * '■mu.
alls varnað.“
Þannig kveinaði hann og barmaði sér í eymd sinni. GLEÐILEG JÓL!
Iivöld nokkurt, þegar munk- arnir voru að tala saman sér til dægrastyttingar, heyi'ði hann Skipaútgerð ríkisins.
einn af þeim minnast á munk nokkurn, sem ekki hafði getið
lært neitt utan bókar til þess að
hafa yfir, nema Ave Maria. Yar
farið fyrirlitningarorðum um
fákunnáttu hans, en þegar
hann var dáinn og grafinn,
spruttu fimm rósir upp úr
moldinni á leiði hans, eða jafn-
margar og stafirnir í nafninu
María. Þaimig var helgi lians
látin öllum í ljós.
Þegar Barnabas hlýddi á
jjessa sögu sannfærðist liann
enn betur um góðvild guðs
móður til mánnanna, en lion-
um var engin huggun í að lieyra
frá jiessu kraftaverki sagt,
vegna ákafans að gera eitthvað
lil dýrðar sinni lielgu móður i
ríki himnanna.
Hann hugsaði um j>að dag
hvern, livað hann gæti gert, en
árangurslaust og sorg hans varð
jnmgbærari með hverjum deg-
inum er leið, jjar til liann morg-
un nokkurn stökk fagnaudi frá
heði sinum til ka])ellunnar, j)ar
sem hann dvaldi klukkustund
eða lengur. Hann fór þangað
aftur að miðdegisverði loknum
og upp frá því á degi hverjum,
jjegar enginn var þar, og j)ar
var liann öllum stundum, er
munkarnir voru að störfum
sínum og vísindaiðkunum.
Þunglvndi hans var horfið og
hann heyrðist aldrei andvarpa
sáran, en j)essi hreytta fram-
komt lians dró að sér athygli
munkanna, og þeir spurðu hvor
annan hvernig á því mundi
standa, að bróðir Barnahas
drægi sig svo oft í hlé, og ábót-
inn, sem átti að gefa gætur að
öllu framferði munkanna, tók
j)á ákvörðun að veita Barnahas
nána athygli. Dag nokkur, þeg-
ar Barnabas var einn í kapell-
unni, kom áhótinn þangað inn
og voru tveir elslu munkarnir
með honum, til ])ess að gefa
gætur að því, gegnum rimlana
á hurðinni hvað hann hefðist
j)ar að.
Þeir sáu Barnahas fyrir fram-
an altarið sem Mariulíkanið
stóð á. Hann stóð ])ar á liöfði
með upprétta fætur og lék listir
sinar, með eirkúlurnar sínar
sex og hnifana sina tólf. Til dá-
semdar hinni heilögu guðs
móður lék hann listir þær, sem
hann fyrr á dögum hafði hlotið
mesta frægð fyrir. Bræðurnir
öldruðu, sem ekki skildu, að
Barnabas var með þessu að
beita mestu hæfileikum sínum
hinni helgu mevju til dýrðar,
hrópuðu hátt um vanhelgun.
Abótinn vissi, að Barnabas var
maður einfaldur, en hann hugði,
að hann hefði gengið af vitjnu.
Allir j)rír gengu þeir nú fram
og ætluð að draga Barnabas út
úr kapellunni, en i þeim svifum
steig María guðs móðir ofan af