Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 28

Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 28
VÍSIR 26 GRUNDAR-STÓLAR. austið 1843 sendi Ólafur trésmiður Briem, Gunn- laugsson Briems sýslumanns í Eyjafjarðarsýslu, bóndi á Grund í Eyjafirði, Finni prófessor Magnússyni í Kaupmannahöfn 2 gamla, útskorna stóla, ásamt öðru fleira, er Ólafur liafði keypt á uppboði, sem haldið iiafði verið á ýmsum gömlum munum tilheyrandi Grundar- kirkju. — Forngripasafnið var þá ekki stofnað enn og sendu ýmsir menn á íslandi, sem á- huga liöfðu á að vernda gamla hluti, ýmsa jarðfundna forn- gripi, kirkjugripi forna o. fl. til Fornritafélagsins (Det konge- lige nordiske Oldskriftselskai)), eða fornminjasafnsins (Old- nordisk Museum, nú National- museets danske Samling) í Kaupmannahöfn, eða þá til Finns prófessors Magnússonar, sem mun hafa lagt nokkra stund á að útvega því safni ís- lenska forngripi. Hann afhenti safninu þegar stóla þessa frá Grund, iét draga upp og prenta myndir af þeim ásamt skýrslu um þá í tímariti Fornritafélags- ins, Antiquarisk Tidsskrift 1843 —1845. Stólarnir eru mjög á- þekkir hvor öðrum að efni, lög- un og allri gerð, og eru svipaðir öðrum gömlum islenskum stól- um, sem nú eru í Þjóðmenja- safninu, en einkum þó Drafla- staða-stólnum, sem er frá 16. öldinni. Þeir eru misstórir. Ann- ar var með tölumerkinu 7726, sá stærri, en hinn 7727. Eftirtakanlegastur er mis- munurinn á sætishæð stólanna og bendir undir eins á, að ann- ar sé ætlaður karlmanni og hinn konu, sem áletrun á honum og sýnir, eins og síðar skal skýrt frá. — Efnið, sem stólarnir eru smíðaðir úr, er aðallega birki, og að líkindum íslenskt. Sætis- fjalirnar í þeim báðum eru úr furu. Ystu sætisf jalirnar i stærri stólnum, nr. 7726, eru úr forn- um viði, er stóllinn var smíð- aður; lokið í miðri setu og mið- fjöl, sú sem það er fest við, eru aftur á móti miklu yngri, sett í slað hinna upprunalegu. — Lok- inu á lionum hefir verið krækt með krók i lykkju á framhlið- inni. Lokið á 7727 er úr birki. Því hefir verið læst með skrá, sem hefir verið á framhliðinni að innan. Miðfjalirnar í fram- hlið og bakhlið á háðum stólun- um eru úr eik og sömuleiðis miðfjalirnar i hliðunum á nr. 7726; í þessar fjalir var hið ís- lenska birki óhentugt, en aftur á móti mjög gott í stólpa, bönd og bakrimla, er alt skyldi skorið út. Samsetningin sést á myndunum. — Stólarnir hafa verið negldir saman í fyrstu með trénöglum, en síðan hafa sumstaðar verið reknir í járn- naglar. — Fletirnir eru allir dá- Ijítið ósléttir og ekki fyllilega beinir. Virðast þeir ekki hafa verið heflaðir, sem nú er títt, heldur mestmegnis höggnir, tálgaðir og skafnir. — Ætla xná, að flosaðar eða útsaumaðar sessur hafi legið lausar i sætun- um; nú eru á þeim skinnsessur, líklega frá síðustu öld. Lögun stólanna er íxijög regluleg og samræmi rnilli beggja hehninga livors stóls að gerð og stærð til, en útskurður og mvndskraut er með sifeldum tilbreytingum og þeim miklum, sýnilega af ásettu ráði, til að gera stólana mei-kilegri, skraut- ið viðhafnar- og íburðarmeira. Sést þetta ljóst við samanburð á myndunum. Hið útskorna myndaskraut er yfirleitt í róm- önskum stíl og myndirnar sum- part úr mannlífinu, sumpart úr dýrai’íki náttúrunnar eða mann- legra hugmynda, en xnestmegn- is úr jurtaríkinu, og þá aftur hugmyndum; enn fremur band- fléttur, brugðningar og hnútar. Stólarnir hafa verið ætlaðir til að standa með bakið upp að vegg og er það því óskreytt á báðum. Hliðarnar og sætisfjal- irnar eru með nokkrum, en þó ekki miklunx, útskurði. Á nr. 7726 eru sætisfjalirnar allar með nokkrum útskurði á end- ununx og báðar íxiiðf jalirnar eru með 2 sammiðja hringunx á miðju. Er það grunt skorið og sést ekki á myndinni. Miðfjal- irnar á endunum eru nxeð blómi í kring á nxiðjunni og burstum, með bogunx undir, útífrá; svip- aður útskurður og er á fremri endum sætisfjalanna. Utan á armslánum og innnaix á þeirri vinstri eru líkar hríslur eða greinar útskornar, eins og eru á milli kringlaxxna á íxxiðfjölinni i framhliðinni; i líkunx stil eru og hríslurnar á nxiðfjölinni í fi'anxh.liðinni á nr. 7727 og er þessi útskurður helst í gotnesk- unx stíl. Er hann frenxur óal- gengur á íslenskum lilutum, en líkt greinaskraut kemur fyrir í útsaunxi, málningu, málmgrefti o. fl. frá sama lima og frá næstu öldum á eftir og ixotað fram á síðustu öld, jafnvel enn í dag, einkum í baldýringu og fleiri útsaunxum. — Á nr. 7727 eru sætisfjalirixar 2 skreyttar á svipaðan hátt eins og á íxr. 7726; á hliðununx á honuixx er og dá- Iítill útslcurður, einkum á bönd- unuixx, svipaður og a sætisfjöl- ununx. Stólpahöfuðin eru flest með ormatrjónum; á fremri stólpunum á 7727 eru fuglar, svipaðir haixa og lxænu, og er höfuðið brotið af þeim lxægri (hananunx). Upp í orixxa- ginununx eftri á hoixunx og þeim fremri á lxinum eru greiixar, en á þeinx efíjri i honaim síðari, 7726, er smádreki í gininu Ixægra mégin og svo scnx sverðs'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.