Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2008, Blaðsíða 90

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2008, Blaðsíða 90
Peningamál Aðhald peningastefnu Seðlabanka fslands hefur verið aukið mikið á undanförnum árum án þess að tekist hafi að koma verðbólgu niður á markmið bankans. Astæður þess eru margþættar, en tengjast m.a. sveiflum í fasteignaverði og gengi krónunnar. Þótt útlit sé fyrir að slaki myndist í hagkerfinu fyrr en ella er viðbúið að verðbólgan aukist áfram. Undanfarin ár hefur vaxtamiðlunarferli Seðlabankans ekki verið sérlega virkt í lengri enda vaxtarófsins. Vaxandi aðhald peningastefnunnar hefur því ekki skilað tilætluðum árangri. Fyrir því eru nokkrar ástæður. Óvenjulegt tímabil vaxandi framboðs lausafjár á heimsvísu frá fyrstu árum aldarinnar olli því að íslenskir bankar höfðu um nokkurt skeið greiðan aðgang að ódýru fjármagni sem gerði þeim m.a. kleift að hefja kraftmikla sókn inn á íbúðalánamarkaðinn. Langtímavextir lækkuðu um tæp 20% sem kom af stað mik- illi hreyfingu á húsnæðismarkaði og ýtti undir einkaneyslu. Mikil samkeppni viðskipta- bankanna við íbúðalánasjóð á þeim markaði átti sinn þátt í að stöðugar stýrivaxta- hækkanir Seðlabankans skiluðu sér ekki af fullum krafti í lengri enda vaxtarófsins en frá haustmánuðum 2004 til miðs árs 2007 hækkuðu stýrivextir um 7,5 prósentustig meðan vextir á íbúðalánum hækkuðu einungis um tæpt eitt prósentustig. Önnur kerfisbreyting kom fram haustið 2005 þegar erlendar fjármálastofnanir hófu útgáfu skuldabréfa í krónum til að hagnast á stýrivaxtahækkunum Seðlabankans. Sú þróun ýtti undir styrk- ingu krónunnar og það leiddi til aukins innflutnings og einkaneyslu en hækkandi gengi krónunnar hélt verðlagi innfluttra vara lágu og jók kaupmátt landsmanna erlendis. Eftir lækkun gengis krónu og hlutabréfa árið 2006 tók hagkerfið að kólna. Frá vor- mánuðum 2007 snerist þróimin hinsvegar kröftuglega við og ollu því nokkrir sam- verkandi þættir. Eftir að verð hlutabréfa hækkaði og gengi krónunnar styrktist jókst bjart- sýni á ný meðal almennings og markaðsaðila sem endumýjaði þrótt hagkerfisins. Hækkun fasteignaverðs ýtti jafnframt undir verðlagsþrýsting. Þegar uppsveiflan var hvað mest breyttust forsendur á ný á seinni hluta ársins 2007 en þá fór að bera á auknum óróleika á mörkuðum í kjölfar undirmálslánavandans í Bandaríkjunum. Vegna stóraukningar á sölu skuldabréfavafninga þar sem áhættusömum lánum var blandað saman við betri lán lömuðust millibankaviðskipti með skuldabréf. Áhyggjur af áhrifum tapaðra útlána á hagnað banka höfðu síðan þau áhrif að lækka verð hlutabréfa þeirra mikið. Hrun fjárfestingabankans Bear Stems er skýrasta vísbendingin um þá gífurlegu erfiðleika sem ástandið hefur skapað. Undanfarið hafa líkur á samdrætti í Banda- ríkjunum og víðar aukist sem hefur ýtt undir óróleika á fjármálamörkuðum. Þrátt fyrir innspýtingu seðlabanka á lausafé inn á millibankamarkað hefur áhættufælni á fjármála- mörkuðum verið ráðandi. Því má segja að fjármögnunarleiðir íslensku bankanna hvað varðar erlent fjármagn hafi svo til lokast og við það hefur aðhald peningamálastefnunnar á íslandi aukist vemlega. Það varð ljóst þegar Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 45 punkta í nóvember 2007. Áhrifin skiluðu sér fljótt í gegnum allt vaxtarófið, þar með talið lengri enda þess. Innlendur fjármálamarkaður Ólga á alþjóðlegum fjármálamörkuðum hefur dregið verulega úr aðgengi íslenskra banka að erlendu fjármagni. Þrátt fyrir að gengi krónunnar og hlutabréfa hafi lækkað mjög mikið frá miðju ári 2007 eru mælingar ekki komnar fram sem staðfesta að tekið sé að hægja á útlánavexti bankanna að nokkm marki. í febrúar 2008 höfðu heildarútlán bankanna vaxið um rúmlega 70% frá fyrra ári. Þótt búist sé við að gengið og hlutabréfa- verð styrkist er reiknað með að verulega dragi úr útlánavexti bankanna sem mun hafa áhrif á þróun innlendrar eftirspurnar í hagkerfinu. Eftir óróleika á innlendum fjármálamarkaði á fyrri hluta ársins 2006 tók að draga úr útlánavexti og fór tólf mánaða útlánavöxtur lægst niður tæp 19% í júní 2007. Á sama tíma tók aðgangur bankanna að alþjóðlegu fjármagni að batna og á þriðja ársfjórðungi 2007 8 8 Arbók VFl/TFl 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.