Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2008, Blaðsíða 242
Niðurstöður
Þegar fyrirtæki skoðar líkön eða aðferðir með það í huga að byggja upp vöruþróun þarf
það að gera sér grein fyrir því að aðlaga þarf líkanið að starfseminni en ekki starfsemina
að líkaninu. Má þar t.d. nefna að áfangar líkans sem verður fyrir valinu eiga stundum
ekki allir við. Eins og komið hefur fram er ágætt að byggja á líkani Coopers, enda eru
byggðir í það þættir sem vitað er að leiða til betri árangurs. Skoða þarf eiginleika þeirra
líkana sem koma til greina og velja inn í ferlið þá þætti sem henta starfseminni. Taka þarf
tillit til menningar og hefða sem eru til staðar innan fyrirtækisins. Litlu máli skiptir hvaða
líkan eða aðferðir verða fyrir valinu ef framkvæmd vöruþróunarferlisins er ekki nægilega
góð. Hafa verður í huga að flestar rannsóknir í vöruþróun hafa beinst að fyrirtækjum sem
framleiða áþreifanlegar vörur. Nauðsynlegt er að leggja meiri áherslu á þjónustu-
fyrirtækin og þau fyrirtæki sem framleiða óáþreifanlegar vörur eins og hugbúnað til að
athuga hvort þær aðferðir sem skilgreindar hafa verið sem þær bestu, nýtist þeim eins vel
og framleiðslufyrirtækjunum. Drag má þá ályktun að af niðurstöðum rannsóknarinnar
sem framkvæmd var að íslensk fyrirtæki geti auðveldlega aukið framlag sitt í vöruþróun.
Augljóst dæmi um það er að innan við helmingur fyrirtækja hefur stefnu sem stjórnar og
samþættar vöruþróun og aðeins um helmingur notar formlegt ferli við vöruþróun. Ekki
er þó ástæða til að taka eitthvað eitt út í því samhengi heldur ætti að leggja áherslu á að
bæta heildar framlag fyrirtækja til vöruþróunar.
Heimildir
[1] Adams, M. (2004). PDMA foundation new product development report of initial findings. Report, PDMA - Product
Development and Management Association.
[2] Boehm, B. W. (1988). A spiral model ofsoftware development and enhancement. Computer, 21 (5):61 -72.
[3] Brue,G.and Launsby, R.G. [2003). Design For Six Sigma. BriefcaseBooks. McGraw Hill.
[4] Cooper, R. G. og Kleinschmidt, E. J. (1995). Benchmarking the firm 's critical success factors in new product development.
Journal of Product Innovation Management, 12(5):374—391.
[5] Cooper, R. G. (2001). Winnig at newproducts - accelerating theprocess from idea to launch. Perseus publishing, 10th East
53rd Street, NY, New York 10022,3rd edition.
[6] Cooper, R. G. and Kleinschmidt, E. J. (1995). Benchmarking the firm's critical success factors in new product development.
Journal of Product Innovation Management, 12(5):374—391.
[7] Eppinger, S.D. og Ulrich, K.T. (2004). Product Design and Development. McGraw-Hill 3rd edition.
[8] Evans, J. R. and Lindsay, W. M. (2005). The management and control ofquality. Thomson South-Western, 6th edition.
[9] Grétarsdóttir, G.M. (2008). Stjórnun vöruþróunar. Lokaverkefni í Iðnaðarverkfræði við Háskóla íslands 2008.
[10] Griffin,A.(1997).PDMA research on new productdevelopment practices: Updating trendsandbenchmarking bestprac-
f/ces.Journal of Product Innovation Management, 14(6):429-458.
[11] Hippel, E.V. (2005). Democratizing Innovation. ISBN 0-262-00274-4.The MIT Press.
[12] IPMA International Project Management Association (2006). ICB IPMA Competence Baseline Version 3.0. The
Netherlands:IPMA.
[13] Radeka, K. and Sutton, T. (2007). What is „lean" about product development? PDMA Visions - Insights into Innovation,
XXXI(2):11-15.
[14] Staðlaráð (2006). /SO 9000 kjarnastaölarnir - hljóma betur saman. ISBN 9979-851-13-9. Staðlaráð íslands, Laugavegi
173,2nd edition.
2 4 0
Árbók VFÍ/TFÍ 2008