Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2008, Blaðsíða 316
Mynd 6. Efri beygja, spjaldloki I lokaskúta og lárétt fóðring.
Plpi No.:
UPPEP BEND
PRESSURE SHAFT 1 A 2
Efri beygjur komu í fimm hlutum og voru þær settar upp eftir að tæringarvarnavirmu var
lokið í lóðréttum pípum samhliða því að unnið var að láréttum stálfóðringum ofan við
loka. I framhaldi voru beygjur og láréttar fóðringar steyptar inn en mikið steypumagn
þurfti til að fylla upp í hvelfingar umhverfis efri beygjur, nálægt 2000 m3 hvorum megin.
Eftir að efri beygjur og láréttar stálfóðringar voru uppsettar og innsteyptar voru 0j = 3,4 m
spjaldlokar settir á steyptar undirstöður í lokaskúta. I beinu frarnhaldi voru lokar stilltir af og
tengistykki sett upp milli loka og láréttrar fóðringar ofan við loka annars vegar og miili loka
og efri beygju hins vegar. Að lokum voru sett upp vökvakerfi fyrir loka og lokar hreyfipróf-
aðir fyrir vatnsáfyllingu aðrennslisganga. Fyrirkomulag í lokahvelfingu er sýnt á mynd 6.
r -s Tafla 1: Verkframvinda við uppsetningu á lóðréttum stálfóðringum, spjaldlokum og láréttum stálfóðringum við aðrennslisgöng, sjá mynd 2.
Áfangi Lóðrétt fallpípa PS1 Lóðrétt fallpípa PS2
Byrjað á neðri beygju Júni,2005 Ágúst, 2005
Neðri beygja tilbúin og innsteypt Ágúst,2005 Desember, 2005
Fyrstu lóðréttu plpueiningu slakað á neðri beygju Nóvember, 2005 Janúar, 2006
Lokið við uppsetningu á lóðréttri fallplpu Ágúst, 2006 Ágúst, 2005
Vinna við tæringarvörn hefst í lóðréttri fallpípu Október, 2006 Október, 2006
Vinna við tæringarvörn lokið í lóðréttri fallpípu Janúar,2007 Febrúar,2007
Byrjað á efri beygju Janúar,2007 Febrúar,2007
Efri beygja tilbúin og innsteypt Mars, 2007 Aprí, 2007
Tæringarvörn á efri beygju lokið Apríl, 2007 Mal, 2007
Vinna hefst á láréttri stálfóðringu við aðrennslis- göng, ofan við spjaldloka Febrúar, 2007 Mars, 2007
Lárétt stálfóðring við aðrennslisgöng innsteypt Mars, 2007 Ma1,2007
Vinnu við tæringarvörn á láréttri stálfóðringu við aðrennslisgöng lokið, ofan við spjaldloka Maí, 2007 Júnl, 2007
Spjaldloki hlfður á undirstöðu April, 2007 Aprll, 2007
Spjaldloki tilbúinn til notkunar Júní, 2007 Júní, 2007 s
Verkframvinda
Verktaki kom á svæðið til
undirbúnings og uppsetn-
ingar á vinnubúðum í mars,
2005 en fyrstu stálpípu-
einingarnar voru fluttar á
verkstað mánuði síðar.
Undirbúningsvinna tók
lengri tíma en reiknað var
með en fyrsta einingin í
neðri beygju fallpípu nr. 1
var sett upp í júní 2005.
Unnið var í báðum fall-
pípum (PSl og PS2) sam-
tímis út verktímann en vatni
var hleypt á aðrennslisgöngin
í júlí 2007 og má segja að
verktími fyrir þennan þátt
verksins (stálfóðringar og
loki við Jökulsárveitu ekki
meðtalin) hafi spannað yfir
tvö ár. Töflur 1 og 2 lýsa
3 1 4
Arbók VFf/TFl 2008