Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2008, Blaðsíða 153

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2008, Blaðsíða 153
fötlun. í þessari grein lýsum við ýmsum tegundum fötlunar og hversu algeng fötlun er. Við sýnum niðurstöður úr viðtölum við fólk með mismunandi fötlun, lýsum ýmsum öryggisaðgerðum sem hægt er að grípa til ásamt sérstökum vandamálum og lausnum þeirra. Sérstaklega er bent á tvö leiðbeiningarrit um þetta málefni; sænska ritið „Utrymning för alla, byggnader med kulturvárden" [1] og íslensku handbókina „Aðgengi fyrir alla" [2]. Einnig er bent á góða yfirlitsgrein um efnið sem birtist í tímariti byggingarverkfræðinema [3]. I þessari grein er fjallað um hvernig góð hönnun tekur mið af hópum með skerta færni vegna líkamlegrar, andlegrar eða félagslegrar röskunar, t.d. fólki með hreyfihömlun, sjónskerðingu, heyrnarskerðingu, þroskaskerðingu eða með astma og ofnæmi. Þessi mál taka einnig til eldra fólks sem verður fyrir ýmissi fötlun einmitt vegna aldurs, til dæmis svo verulega minnkuðum styrk í höndum að erfitt er að opna hurðir. Það er mikilvægt að benda rækilega á að ef rýmingarleiðir úr byggingum eru auðveld- aðar fyrir fólk með ofangreinda fötlun eykur það öryggi fyrir alla aðra íbúa bygginganna. Af eðlilegum orsökum hafa þessi málefni komið til aukinnar umræðu, meðal annars vegna þess að hópur eldri borgara í þjóðfélaginu hefur farið mjög stækkandi undanfarin ár. En þessi sístækkandi hópur er samt við tiltölulega góða heilsu. Þessir borgarar ferðast um allt þjóðfélagið og eru virkir í að setja fram kröfur fyrir sinn hagsmunahóp. Einnig má nefna að árið 1993 samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna 22 meginreglur um jafnrétti fatlaðs fólks á við aðra þegna og eru þar sérstök ákvæði um aðgengi að bygg- ingum. Bæði Svíþjóð og ísland eru aðilar að samþykktinni. Áætlað er að minnst tíu hundraðshlutar íbúa þjóðfélagsins hafi hreyfihamlanir og ýmsa annars konar fötlun. Til viðbótar kemur svo stór hópur sem hefur skerta hreyfigetu vegna aldurs og tímabundinnar hreyfiskerðinga, t.d. vegna slysa eða einfaldlega fólk með börn í barnavögnum og ófrískar konur. Almennt má segja að þessar mismunandi hamlanir séu af völdum skertrar færni vegna líkamlegrar, andlegrar eða félagslegrar röskunar, t.d. fólk með hreyfihömlun, sjónskerð- ingu, heyrnarskerðingu, þroskaskerðingu eða með astma og ofnæmi. Skertur hæfileiki til ratvísi, til að átta sig á áttum og leiðum getur til dæmis verið vegna sjónskerðingar, skertrar heyrnar, þroskahömlunar eða heilaskaða. I Svíþjóð eru tíu hundraðshlutar (10%) íbúa landsins með skerta heyrn. Meira en 5% eru hreyfihamlaðir og þar af notar 1% hjólastól. Að minnsta kosti 2% hafa svo skerta hreyfigetu í handleggjum og höndum að það hefur áhrif á daglegt líf þeirra. Um það bil 2% af íbúum Svíþjóðar hafa skerta sjón og um það bil þrettán þúsund eru blindir. Hér ber að bæta því við að 5% íbúanna eru eldri en 80 ára og sá hluti fer stækkandi. Eldri borgarar geta líka verið með fleiri en eina tegund af hreyfihömlunum, svo sem til dæmis lélega sjón, skerta heyrn og gigt. Svipaðar tölur gilda fyrir ísland, en nefna má að rúmlega 10% af íbúum íslands eru 67 ára og eldri. Vísindalegar rannsóknir á hátterni og hegðun Fyrir nokkru var í Svíþjóð hleypt af stokkunum stóru vísindalegu rannsóknarverkefni á hegðun og hátterni fatlaðra með sérstöku tilliti til brunavarna. Helsti tilgangur verk- efnisins var að taka saman stöðu þekkingar varðandi rýmingu bygginga með áherslu á þarfir fólks með ýmsar hamlanir. Verkefnið var unnið með því að setja á fót sérstaka umræðuhópa með þáttöku margra mismunandi aðila þar sem málefnið var rætt. Ekki hafa verið unnar miklar rannsóknir á þessu sviði áður, en fjórir mismunandi umræðuhópar voru settir á fót þannig að fólk með sömu fötlun var í sama hóp. Hóparnir fjórir voru þannig skipaðir; fólk með með takmarkaða hreyfihömlun (þ.e. þurfa ekki hjólastól), fólk sem þarf hjólastóla, sjónskertir og heyrnarskertir. Félagsmál V f I / T F I i 1 5 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.