Neytendablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 14
Oryggi bifreiða
Núverandi Evrópustaðlar gera engar
kröfur um vemdun höfuðs og andlits að
þessu leyti. A hinn bóginn hafa sumir
framleiðendur reynt að hanna stýrishjól
sem geta dregið úr meiðslum ökumanns.
Aðrir framleiða þó stýri sem veita öku-
manni nær enga vöm gegn höfuð- og
andlitsáverkum.
■ Sætisbeltin
Hönnun sæta og festipunkta sætisbelta
hafa áhrif á hvemig beltið heldur þér og
áverka sem þú kannt að verða fyrir. Sæt-
isbeltið verður að vera þannig gert að það
geti ekki losnað í ógáti. Ef það á að veita
nægilega vemd verður það að passa vel og
má ekki vera óþægilegt.
Sætin verða að vera svo styrk að þau
brotni ekki við árekstur og sætisbakið þarf
að þola högg frá farangri eða farþegum í
aftursæti sem kastast á það.
I hörðum árekstri slást fætur ökumanns
og farþega við svæðið fyrir neðan mæla-
borðið. Því færri harðir hlutir sem þar eru,
því betra og jafnframt þarf að verja fætur
með þykku fóðri.
Rétt hönnun hurða og fóðrun innandyra
getur varið okkur í hliðarárekstrum. Það
er mikilvægt að hurðafestingar og gluggar
séu nægilega sterk til þess að halda öku-
manni og farþegum í bílnum í árekstri.
Einnig er áríðandi að fóðrað sé í kringum
dyrastoðir og framrúðu, sérstaklega í velt-
um og hliðarárekstrum.
■ Hálshnykkir
Svokallaðir hálshnykkir eru mjög algengir
í árekstmm og hefur skráðum tilfellum um
hálshnykki fjölgað um þriðjung hér á landi
á undanfömum áratug. Fimm af hverjum
þúsund íbúum höfuðborgarsvæðisins fá
hálshnykksáverka í bflslysi ár hvert og
hlýst af þessu mikill kostnaður. Það hefur
verið áætlað að kostnaður vegna háls-
hnykkja fari nálægt 700 miljónum á ári.
Höfuðpúðar em helst til vamar þessum á-
verkum, en þeir þurfa að vera styrkir,
stöðugir og rétt stilltir til þess að koma að
fullu gagni. Dæmi eru um það í bflum að
ekki sé hægt að stilla höfuðpúða rétt fyrir
hávaxið fólk.
Myndin sýnir hvernig stýrið getur skaðað
andlit ökumanns í árekstri.
Þessi tafla sýnir samanburð á hönnun bílanna hvað öryggi snertir. Athugið að hér er átt
við öryggi í árekstri, það erhvernig ökumenn og farþegar eru varðirþegar skaðinn skeður.
Því ofar á listanum sem bíllinn er, því meira öryggi, jafnvel þótt bílar fái sömu einkunn.
Bera má tölunar saman á milli flokka, þannig að smábíll sem fœr einkunnina 6 veitir sama
öryggi ogstórbíllsem fœrsömu einkunn. Athugunin á aðeins við gerðirsem tilgreindar eru
í töflunni.
SMÁBÍLAR:
Ford Fiesta XR 2ifrá apr. 89 5
Toyota Starlet 1.0 GL f. apr. 90 5
Seatlbiza1.5GL 5
Ford Fiesta 1.1L frá apr. 89 5
Mazda1211.3LXfrámars91 5
Fiat Uno 60S frá feb. 90 4
Suzuki Swift GTi frá apr. 89 4
Fiat Uno Turbo frá feb. 90 4
Seatlbiza 1.2L 4
Ford Fiesta 1.1L f. apr. 89 4
Renault 5TR 5 dyra frá feb. 85 4
SubaruJusty 1.2GL 4
Peugeot205GRD 4
Peugeot2051.6GTi 4
Fiat Uno 60DS f. feb. 90 4
Suzuki Swift 1.3 GLX frá apr. 89 4
Lancia Y10fire 4
Daihatsu Charade CX frá mai 87 4
Fiat Panda1000S 4
Renault 5 TL frá feb. 85 4
FiatUno45f. feb. 90 4
Peugeot205 Auto 4
Fiat Uno 55S f.feb. 90 4
Peugeot205GR 3
Citroen AX14TRS 3
Daihatsu Charade CX f. maí 87 3
Fiat Panda45S 3
Suzuki AlloGL 3
CitroenAXHRE 3
Peugeot2051,1 GL 3
Citroen 2CV6 2
LITLIR FJÖLSKYLDUBÍLAR:
Volvo 360 GLE 4 dyra 7
Toyota Corolla GL Est 4WD frá sept. 87 6
Ford Orion 1.6i Ghia frá sept. 90 6
Volvo 3401.7 GL 3 dyra 6
VW Jetta 1.6 GL frá mars 84 5
Ford Escort 1.4 LX frá sept. 90 5
Toyota Corolla 1.3 GL 3 d frá sept. 87 5
Alfa Romeo 331.7 frá jan 90 5
Renault191.4GTS 5
VW Golf frá mars 84 5
Toyota Corolla 1.3 GL 5 d frá sept 87 5
Honda Ci vic 1.3 DX Auto frá okt. 87 5
Mazda 323 SE Exec 4 dyra frá okt. 89 5
Fiat Tipo1.4DGT 5
Ford Escort 1,4 L f rá sept. 90 5
Nissan Sunny 1.6 GS 5 dyra frá mars 91 5
Daihatsu Applause 1.6 Xi 5
Mazda 323 LX 5 dyra frá okt. 89 5
Mazda323 5dyrafrájúlí 87 4
Honda Civic 1.3 DX frá okt. 87 4
Lada Samara 1300 SL 4
Peugeot309GL 4
Ford Orion 1.6 GL frá sept. 90 4
Nissan Sunny 1.3 LX 5 dyra frá mars 91 4
Renault 11 GTL 5 dyra 4
Ford Escort 1.6 LD 3 dyra frá sept. 90 4
RenaultH TC3dyra 4
Honda Civic Shuttle frá okt. 87 4
Skoda Favorit 136 LX 4
Honda Civic DL frá okt. 87 4
Nissan Cherry 1.3 GL 5 dyra frá sept. 86 4
STÓRIR FJÖLSKYLDUBÍLAR:
Vauxhall Cavalier 2.0 GLi 5 d frá okt. 88 7
Audi 801,8E frá okt. 86 7
VW Passat CL frá maí 88 7
Volvo440GLi 6
Audi80GLfráokt. 86 6
TalbotSolaraGL 6
BMW323Í 6
Nissan Bluebird 2.0 GSX frá feb. 86 6
Ford Sierra Sapphire 1.6 L 6
Peugeot 405 GL 4x4 6
Nissan Bluebird 1.6 LX frá feb. 86 5
Ford Sierra2.0GL 5
Toyota Carina 1.6 GLII4 dyra frá apr. 88 5
Toyota Camry 2.0 GLi frá jan. 87 5
Subaru 1.8 GL 4WD 5
14
NEYTENDABLAÐIÐ - Desember 1991