Neytendablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 26
Neytendasamtökin skorin?
Niðurskuröurinn
er tímaskekkja
Aðalfundur Neytendafélags höfuð-
borgarsvæðisins samþykkti ályktun
þar sem fjallað er um evrópskt efnahags-
svæði og áform rrkisstjómarinnar um að
skera niður fjárveitingu til Neytendasam-
takanna. Ályktunin er svohljóðandi:
„Aðalfundur Neytendafélags höfuð-
borgarsvæðisins telur að samningurinn
um evrópskt efnahagssvæði muni fela í
sér ótvíræða kosti fyrir neytendur, verði
þess gætt að tryggja virka upplýsinga-
miðlun til neytenda og lögfesta reglur um
neytendavemd til samræmis við lög ná-
grannaþjóða okkar. Samningur um evr-
ópskt efnahagssvæði býður upp á aukna
samkeppni og fjölbreyttari möguleika en
verið hefur. Þetta gerir kröfu til aukins
neytendastarfs, virkari upplýsingamiðl-
unar og lögfestingu ákvæða sem tryggja
hagsmuni neytenda frekar en gert er í nú-
gildandi löggjöf. Neytendafélag höfuð-
borgarsvæðisins telur meðal annars af of-
angreindum ástæðum fráleitt að skera
niður framlag ríkisins til Neytendasam-
takanna eins og gert er ráð fyrir í fjár-
lagafrumvarpi ríkisstjómarinnar. Á und-
anfömum árum hafa Neytendasamtökin
sinnt margvíslegri þjónustu og aðstoð við
neytendur, starfsemi sem í nágrannalönd-
um okkar er alfarið rekin á kostnað hins
opinbera. Neytendasamtökin hafa hins
vegar farið fram á að samtökunum yrði
gert mögulegt að halda uppi þeirri þjón-
ustu sem í nágrannalöndum okkar telst
vera lágmarksþjónusta við neytendur.
Neytendafélag höfuðborgarsvæðisins
skorar því á Alþingi að taka tillit til þeirra
breyttu aðstæðna sem nú kalla á aukið og
virkara neytendastarf og hækka framlag
til Neytendasamtakanna í samræmi við
óskir samtakanna.“
NEYTENDASTARF ER íALLRA ÞÁGU
Sker hf. - heildverslun,
Skútuvogi 11
Skerping sf., Smiöjuvegi 11
Skóhöllin,
Reykjavíkurvegi 50
Skósalan, Laugavegi 1
Skóverslun Helga,
Pönglabakka 6
Skóverslun Kopavogs &
Sportlínan, Hamraborg 3
Stemma ■ bókhaldsstofa,
Bildshöföa 16
Stjörnupopp - lönmark hf.,
Flatahrauni 21
Studio 76, Síöumúla 22
Söluskálinn, Ægisgötu,
Ólafsfiröi
Söluturninn, Engihjalla 8
Söluturninn, Aöalgötu 23,
Siglufiröi
T.S. huröir og húsgögn,
Smiöjuvegi 6
Teppabúöin hf.,
gólfefnamarkaöur,
Suöurlandsbraut 26
Teppaverslun Friöriks
Bertelsen, Fákafeni 9
Teppavélaleiga Kristinar, Nes-
bala 92a
Tess, v. Dunhaga
Texco hf., Sundaborg 7
Thailandi skyndibitastaöur,
Laugavegi 11 & Höföabakka 1
Tímadjásn - verslun,
Efstalandi 26
Tískuverslunin Gala,
Laugavegi 101
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ v. Bústaöaveg
Tok - tölvuvinnsla og
kerfishönnun, Síöumúla 8
Trésmiöja Páls Ingólfssonar,
lönbúö 6
Trygging hf., Laugavegi 178
Tröllavideo, Eiöistorgi 17
Tæknival ht, Skeifunni 17
Tölvunýting sf., Skeifunni 3g
Tölvusalan hf. - tölvur,
netkerfi, hugbúnaöur,
Suöurlandsbraut 20
Tölvuskóli Reykjavíkur,
Borgartúni 28
Úr og skart, Bankastræti 6
Úra- og klukkuverslun
Gilberts Ó. Guöjónssonar,
Laugavegi 62
V.D.O. -
mæla- og barkaviögeröir,
Suöurlandsbraut 16
Verslunin Ásbyrgi,
Kelduhverfi, Kópaskeri
Verslunin Glugginn,
Laugavegi40
Verslunin Kvöldúlfur,
Sundlaugarvegi 12
& Bræöraborgarstíg 43
Verslunin Pétur Pan og
Vanda, Blönduhlíö 35
Verslunin Pandóra, Kjörgaröi
Verslunin Stefanel,
Kringlunni 8-12
Verslunin Tangó,
Kringlunni 8-12
Verslunin Embla,
Strandgötu 29
Verslunin Eros hf.,
Laugavegi 87
Verslunin Esprit,
Laugavegi 101
Verslunin Hvammur,
Staöarhvammi 1
Verslunin Jenný,
Laugavegi 59
Verslunin Pariö, Brekkugötu
3, Akureyri
Verslunin Síöa,
Kjalarsíöu 1, Akureyri
Verslunin Sæiand, Móasíöu 1,
Akureyri
Verslunin Vísir, Laugavegi 1
Verslunin Vöröufell,
Pverbrekku 8
Vélasalan hf., Ánanaustum 1
Vélaverkstæöi J. Hinriksson,
Súöarvogi 4
Vélsmiöja Jóns Sigurösson-
ar, Borgartúni 36
Vélsmiöja Matthiasar og
Eövarös hf.,
Reykjavíkurvegi 26-28
Videoval - ísval,
Laugavegi118
Vikurós - bíiamáiun,
Skemmuvegi 42
Vöruflutningar
Hjartar Sigurðssonar,
Hjöllum 7, Patreksfiröi
Zinkstööin hf., Funahöföa 17
Pykkvabæjar Nasl hf.,
Reykjavikurvegi 72
Pvottahúsiö Mjallhvít,
Hóiabraut 18, Akureyri
26
NEYTENDABLAÐIÐ - Desember 1991