Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 16

Neytendablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 16
Oryggi bifreiða Fótgangendum lítið sinnt Ahverju ári látast og slasast aö meðaltali 125 gangandi vegfarendur í umferðinni hér á landi. í fyrra fórust fjórir gangandi vegfarendur. Með réttri hönnun má draga talsvert úr meiðslum fólks sem verður fyrir bíl. Reglugerðir gera þó litlar kröfur til vemdar fótgangandi vegfarendum að þessu leyti. Þess er aðeins krafist að ekki séu áberandi merki eða aðrir skarpir hlutir á vélarhlíf sem geta veitt fólki áverka. Þá verður hliðarspegill einnig að gefa eftir ef hann verður fyrir höggi. Aðeins að þessu leyti er reiknað með gangandi vegfar- endum í reglugerðum. I rannsókn bresku neyt- endasamtakanna var athugað hvort meira væri gert til þess að vernda öryggi gangandi vegfarenda en krafist er í reglugerðum. Svo reyndist ekki vera. Það er hins vegar ljóst að aðeins þarf að gera óverulegar breytingar á bílum til þess að vemda göngufólkið. Með því að breyta stuðaranum og mýkja hann, lækka vélarhlíf- ina og auka rýmið milli vélar- hlífar og harðra hluta vélar- innar undir henni má auka ör- yggi gangandi vegfarenda mikið. Starfsmenn rannsóknastofu í Bretlandi tóku Metro-bifreið og breyttu henni með þessi at- riði og fleiri í huga. Útlit bfls- ins breyttist aðeins óvemlega, en talið er að bjarga mætti tugum ef ekki hundmðum mannslífa í Bretlandi og draga vemlega úr meiðslum þúsunda manna á ári ef sams konar breytingar væra gerðar á öllum bflum. Gerðar voru breytingar á Metróinum á neðri myndinni í þágu gangandi vegfarenda, en eins og sjá má þurfti ekki að breyta útliti bílsins verulega í þessu skyni. NEYTENDASTARF ER íALLRA ÞÁGU Antikbuöin. Ármúla 15 Ábyrgö hf., tryggingafélag bindindismanna, Lágmúla 5 Árbæjarbakari, Rofabæ 9 Ásbjörn Ólafsson hf., heild- verslun, Borgartúni 33 Ávaxtasalan hf., Elliöavogi 103 B.G. heildverslun hf., Fjölnisgötu 4, Akureyri Bakari Friöriks Haraldssonar, Kársnesbraut 96 Baröinn hf., Skútuvogi 2 Barnastjörnur, barnafata- verslun, Kringlan 8-12 Bifreiöastööin Hreyfill, Fellsmúla 24-26 Bifreiöaverkstæöiö Baugsbrot sf., Frostagötu 1b, Akureyri Bifreiöaverkstæöi Bjarnhéöins Gíslasonar, Fjölnisgötu 2a, Akureyri Bifreiöaverkstæöi Björns & Ragnars, Vagnhöföa 18 Bifreiöaverkstæöi Þorsteins Jónssonar, Frostagötu 1, Akureyri Bitabærsf., Ásgaröi Boöi - stimplagerö, Hverfisgötu 49 16 Borgarverk hf., Borgarnesi Bokabuöin Edda, Hafnarstræti 100, Akureyri Bókaverslun Jónasar Tómassonar, Hafnarstræti 2, isafiröi Bókhaldsþjónusta Gylfa, Mariubakka 18 Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri Bónþjónustan, Fjölnisgötu 4b, Akureyri Byggöaverk hf. DHL - Hraöflutningar hf., Skeifunni 7 Dún- og fiöurhreinsunin, Vatnsstig 3 Eöalfiskur hf., Sólbakka 6, Borgarnesi Eöalvörur, Glaöheimum 18 Efnalaugin Perlan ■ þvotta- hús, Langholtsvegi 113 Efnavalsf., Drangahrauni 5 Eggja- og kjúklingabúiö Hvammurhf., Elliöahvammi Eggjabúiö, Grímsstööum, Kjós Ellingsen hf., Grandagaröi 2 Eyjabióm, Vestmannaeyjum Faghús hf., Grensásvegi 16 Fatabúöin, Skólavöröustig 21 a atahreinsunin Hreinn, Hólagaröi Fatahreinsunin Slétt og fellt hf., Sunnuhliö 12, Akureyri Fatahreinsunin Snögg, Suöurveri, Stigahlíö 45-47 Fatahreinsun Vigfúsar og Árna, Hofsbót 4, Akureyri Feröaskrifstofan Nonni, Brekkugötu 3, Akureyri Fiskbúöin Arnarbakka 4-6 Fiskmarkaöurinn hf., Óseyrar- bryggju, Hafnarfiröi Fit - innréttingaverslun, Bæjarhrauni 8 Flutningatækni, Vatnagöröum 12 Fótaaögeröastofa Kristínar Jónsdóttur, Grandavegi 47 Fuji umboöiö - Ljósmyndavör- ur hf., Skipholti 31 G.P. húsgögn, Bæjarhrauni 12 G. Pálsson & co, Skeifunni 3a Gámaþjónusta Vestfjaröa, Góuholti 14, ísafiröi Gler- og speglaþjónustan sf., Laufásgötu, Akureyri Gleraugnaverslun Benedikts, Hamraborg 7 Glæsibílar sf., Hlööum, Akureyri Grandavideo, Grandavegi 47 Hart Rokk kaffi, Kringlunni 8-12 Hárgreiöslustofan Feima, Miklubraut 68 Hársnyrtistofan Ölduberg, Arnarbakka 2 Hársnyrfistofan Greifinn, Hringbraut 119 Hársnyrtistofan Höfuölausnir, Hverafold 1- 3 Hárstudio Reykjavíkur, Fákafeni 11 Hjá Berthu, Laugavegi84 Hjólbaröaverkstæöi isafjarö- ar, Njaröarsundi 2, ísafiröi Holtakjúklingur Hótel Bláfell, Breiödaisvík Hótel Skálavik hf., Skólavegi 49, Fáskrúösfiröi Hraöi hf. - fatahreinsun og pressun, Ægissíöu 115 Húseigendaþjónustan hf., S. Sigurösson, Skemmuvegi 34 Húsgagnaviögeröir, Borgartúni 19 I. Erlingsson, umboös- og heildverslun, Skemmuvegi 22 Innrömmun og hannyröir, Leirubakka 36 ísak hf. - heildverslun, Bíldshöföa 16 ískaup - pappírsheildsala, Flókagötu 65 ískort hf., Ármúla 20 íslensk - Ameríska verslunarfélagiö hf., Tunguhálsi 11 íslensk - Austurlenska, heild- verslun, Bíldshöföa 14 íslensk matvæli, Hafnarfiröi íslenskir Aöalverktakar sf., Höföabakka 9 J. S. J. steinsteypusögun og kjarnaborun, Bildshöföa 16d Jarlinn, Kringlunni & Sprengisandi Járntækni hf., Fjölnisgötu 1a Jens Guöjónsson gullsmiöur, Kringlunni K. Nielsen - tölvuvöruverslun, Álfabakka 12 Kaupfélag Eyfiröinga, Hafnar- stræti 91-95, Akureyri NEYTENDABLAÐIÐ - Desember 1991

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.