Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 25

Neytendablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 25
& BIFREIÐASKOÐUN ÍSLANDS HF. umferdinni! Hjá Bifreiðaskoðun íslands leggjum við okk- ar af mörkum til hreinna umhverfis. Allar bifreiðar eru nú mengunarmældar við skoðun, frá og með síðustu áramótum. Það þýðir . að við mælum nákvæmlega magn kolsýrlings í út- blæstri þeirra. Sé magnið of mikið má oftast ráðá á því bót með einfaldri vélarstillingu. Með því vinnst tvennt: • Eldsneytissparnaður um 2% að meðaltali • Umhverfismengun minnkar Stuðlum öll að hreinna lofti - í umferðinni sem annars staðar! YDDA HF Y8.23 / SlA

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.