Bændablaðið - 11.12.2001, Side 23

Bændablaðið - 11.12.2001, Side 23
Þriðjudagur 11. desember 2001 BÆNDABLAÐIÐ 23 Mmæliskiika ungs lanákúnaúarlólks! Þetta þarf í kökuna: 2 x 150gr pk fingers-kex, 1 bolla kókosmjöl, bláan karton- pappír, grænan matarlit, súkkulaði-dýr (ef fást), plastdýr, plasthlið (ef til), plasttré (ef til), hjúplakkrís (eins og á mynd) í þessa köku má nota hvaða uppskrift sem er og hvaða hvítt kökukrem sem er, t.d. 1 dós Betty Crocker (hvíta kremið). Útbúið kökuna samkvæmt uppskrift og notið tvö u.þ.b. 20 cm kringlótt form. Litið kókosmjöl og krem með nokkrum dropum af grænum matarlit (farið varlega svo liturinn verði ekki of sterkur). Setjið kremið á milli botnanna og þekið kökuna með kreminu, einnig hliðamar. Raðið kexinu upp á endann nærri allan hringinn (sjá mynd) og skiljið eftir smá op fyrir hlið (ef til), annars er kexinu raðað allan hringinn. Dreifíð kókosmjölinu ofan á, klippið út tjöm úr bláa pappímum og setjið ofan á og dreifíð smá- kókosmjöli á brúnimar. Raðið dýmnum á kökuna, setjið tréð á sinn stað (ef til) og nokkra hjúplakkrísbita í hrúgu (eiga að líkjast eldiviði) Borghildur Jónsdóttir Lífeyrissjóði bænda Gleðileg jól, óskum bœndum og búaliði hagsældar á komandi ári. Gleðileg jól, gott og farsœlt komandi ár. Hagþjónusta landbúnaðarins Gleðileg jól, óskum bændum og búaliði hag- sœldar á komandi ári. Félag eggjaframleiðenda Gleðileg jól, óskum bœndum og búaliði hagsœldar á komandi ári. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár! Æðarræktarfélag íslands Bðk um íslensku „Kýrin gefúr okkur mjólkina. Kýrin er móðir okkar allra," sagði amma í Brekkukoti við drenginn Álfgrím. Þessi orð endurspegla viðhorf íslensku þjóðarinnar til kýrinnar í aldanna rás. Hún varð manninum samskipa til landsins fyrir rúmum ellefú öldum og hefur þolað súrt og sætt með þjóðinni síðan. Hún hefúr veitt henni næringu og yl á dimmum vetrar- kvöldum og tekið á sprett út í vorið með bömunum. Þar sem var kýr, þar var matur og skjól." Þannig hefst formáli Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra að bókinni íslenska mjólkurkýrin sem kom út fyrir skömmu. Það er bókaútgáfan Hofí sem Gísli Pálsson fyrrverandi bóndi hefúr starfrækt um árabil sem gefúr bókina út. Aðalhöfúndar efnis í bókinni em tveir. Jón Torfason sagn- ffæðingur ritar fyrri hluta bókarinnar. Þar er yfírgripsmikil umfjöllun um kúna og samfylgd hennar við þjóðina allt frá landnámstíð og fram á síðustu ár. Fjallað er um fjósbyggingar og þær gríðarlegu Plastpanell f milligerðir og klæðningar úr níðsterku PVC plasti allt að 5 metrar —x - 8 n _x ■5 VELAVAL-Varmahlíö hf Sími 453 8888 Fax 453 8828 Veffang www.velaval.is Netfang velaval@velaval.is framfarir sem á þeim hafa orðið síðustu áratugina. Þá er kafli um mjólkina, og nýtingu hennar. Enn- fremur fjallar Jón um stofnun úrvinnslustöðva fyrir mjólk, fyrst rjómabúin og síðar mjólkur- samlögin víða um land, og einnig stofnun Mjólkursamsölunnar í Reykjavík og Osta- og smjörsölunnar. Jón Viðar Jónmundsson ráðu- nautur ritar seinni hluta bókarinnar. Hann fjallar um sögu nautgripa- ræktar á tuttugustu öld, einkum það kynbótastarf sem verið hefur í gangi og þann árangur sem það hefúr skilað. Einnig fjallar hann um 17 ræktunarbú víðsvegar um landið sem eru til fyrirmyndar. Einnig er kafli um Kúna Huppu á bænum Kluftum í Hrunamanna- hreppi, en talið er að afkomendur hennar hafí lagt grunninn að Kluftakyninu sem orðið hefur ráðandi ræktunarlína í nautgripa- rækt. í bókarlok er ítarleg skrá yfír kúanöfn. Fjöldi litmynda þrýðir bókina. Ekki er ofsagt að bókin sé mikið heimildarrit um íslensku kúna og jafnffamt þær gríðarmiklu ffamfarir sem orðið hafa í búskap og ræktunarstarfí hér á landi á síðustu áratugum. Með útgáfu bókarinnar hefur Gísli Pálsson gefíð út bækur um þær þrjár húsdýrategundir sem fylgt hafa þjóðinni frá landnámi og fram á þennan dag og að margra áliti héldu lifinu í fólkinu fyrr á öldum. Á síðasta ári kom út bók um íslensku sauðkindina og þar áður hafa komið út sjö bækur um hross og ræktunarbú víðsvegar um land. Þá gaf hann einnig út bók um íslenska fjárhundinn árið 1999. Þess má geta að bókin fæst í flestum bókabúðum og einnig hjá útgefanda./ÖÞ il' w Gleðileg jól, gott og farsœlt komandi ár! Landssamtök sláturleyfishafa Gleðilegjól, éskum bændum og'búaliði hagsældar á komandi ári. Framleiðnisjóður vmw Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Kartöfluverksmiðja Þykkvabæjar hf. ¥ J % Gleðileg jól og farsœlt komandi ár r- < Þökkum samskiptin á árinu \ mff á/ÓÐV3^ Lífeyrissjóður bænda Gleðileg jól Óskum bœndum og búaliði hagsœldar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. f ^ HOTELS & RESORTS

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.