Bændablaðið - 11.12.2001, Qupperneq 29

Bændablaðið - 11.12.2001, Qupperneq 29
Þriðjudagur 11. desember 2001 BÆNDABLAÐIÐ 29 SnOiniialaislniaar Fyrsta Fyrsta Fyrsta sæðing sæðing sæðing bónda bónda án bónda án með skýrslu- mjólkur- skýrslu- halds framl- Endur- Auragjald (a Sérgjöld hald leiðslu sæðingar Pharmaco Gleðileg jól og farsœlt komandi ár Kjalarnes Vesturland Vestfirðirb V-Hún A-Hún sæðingar innifaldar Skagafjörður innifaldar Eyjafjörður S-Þingeyjasýsla Austurland innifaldar Vopnafjörður innifaldar A-Skaft Suðurland 600 kr/heims. Rukkað Rukkað Rukkað Rukkað Rukkað Rukkað Rukkað Rukkað Rukkað Ekki rukkað Rukkað 0,6392 kr/kg mjólkur Rukkað 3000 3000 5500 1400 kr/umframs. Gleðileg jól, 1200 2100 1600 2100 4200 4200 Ekki innifaldar Ekki innifaldar óskum bændum og búaliði hag- 1600 1920 1920 Ekki innifaldar sœldar á komandi ári. 2500 2500 4500 Fyrstu tvær 2000 2500 4500 Þrjár sæðingar Vélaval, Varmahlíð 800 1600 3800 Innifaldar 2200 2400 6050 Þrjár sæðingar 4166 4400 4400 Þrjár sæðingar 0 0 3900 760 kr/umframsæðing nr. 3 1500(c 1700(c 3400 Innifaldar a) 1,7% af afurðastöðvaverði mjólkur b) Ef fimm kýr eru samstilltar kostar sæðing pr. kú 1780,- og 1.400 á hverja kú umfram fyrstu fimm c) Innheimt á allar kýr bænda sem láta sæða Gleðileg jól og farsœlt komandi ár ,/bEtnÍK í samantekt Landssambands kúabænda yfir kostnað bænda vegna sæðinga kemur í Ijós að mikill munur er á milli einstakra landssvæða hvað snertir kostnað bændanna við sæðingarnar. Athygli vekur að á hverju svæði fyrir sig er sérgjaldskrá og eru engin tvö svæði með samskonar gjaldskrá, en í dag eru 11 rekstraraðilar sem sjá um sæðingar, en gjaldsvæðin eru 12. Á flestum svæðum greiða bændur sk. auragjald sem fastan kostnað við sæðingarnar, en greiða svo til viðbótar fasta upphæð. Hluti verðskrár nautgripakjöts helstu sláturleyfishafa í desember 2001* Verðskráin er í heild sinni á vef LK: www.naut.is (Markaðsmál) Sláturhúsið Norðlenska Kaupfélag Söiufélag Sláturfélag Hellu Skagfirðinga A.-Hún. Suðurlands UN 1 Ú - holdanaut 350 325 340 351 UN 1 U A 310 311 335 321 311 UN 1 A, þynqri en 250 kg 310 325 UN 1 A, þynqri en 230 kq 307 306 305 UN 1 A, léttari en 230 kq 295 297 296 UN 1 A, þynqri en 200 kg 300 315 UN 1 A, léttari en 200 kg 280 280 UN 1 M+ 270 270 280 270 269 UN 1 M 250 251 260 249 251 K 1 U A 230 229 215 218 229 K 1 U B 230 229 215 213 229 K 1 U C 190 185 175 188 189 K 1 A 210 210 200 209 208 K 1 B 200 200 195 198 199 K 1 C 150 150 150 146 146 K 2 170 170 170 170 177 K 3 150 150 150 146 164 K 4 50 50 46 Greiðsluskilm. f. UN og K 25. dag 70 45 45 d 25. dag í öðrum dögum dögum e. inn- í öðrum mánuði eftir sláturd. eftir sláturd. leggs- mánuði tímab. (1.-15. og 16.-31.) Heimtaka, kr/kg 50 45 50 70 45 Tungur, kr/stk. Ekki gr. 105 Ekki gr. 110 Ekki gr. UN og K húðir, kr/kg Ekki gr. 10 25 15 10 Frá NRFÍ Niðurstöður úr skoðanakönnun rneðal kúabænda um afstööu þeirra til tilraunainnflutnings erfðaefnis á vegum LK og BÍ liggja fyrir. Skýringin á því hversu margir voru á móti innflutningi virðist tvíþætt. Annars vegar eru þeir sem eru alfarið á móti öllum inn- flutningi og blöndun íslenska kúastofnsins. Hins vegar eru þeir bændur sem hafa verið á nióti umræddum tilraunainnflutningi en vilja liins vegar flytja erfðaefni beint til bænda að undangenginni lögformlegri sóttkxí. Þannig myndi vinnast verulegur tíini sem bændunt í mjólkurffamleiðslu veitir ekki af ntiðað við þá framtíðarsýn sent m.a birtist í gagnmerkri skýrslu frá RANNIS sem nýlega var send öllum kúabændum., Ljóst er að LK og BI hætta öllum áformum um inn- flutning erfðaefnis nú um sinn. Niðurstaða skoðanakönnunar hefur hins vegar engin áhrif á áætlanir stjórnar NRFÍ sem hefur þegar lagt umsókn um innflutning á erfðaefni úr NRF kúm fyrir landbúnaðar- ráðheiTa. Eflaust eru hörðustu andstæðingar innflutnings ekki sammála þessum áformum NRFI. Við teljum hins vegar að það sé fullkomið ábyrgóarleysi að horfast ekki í augu við þær staðreyndir að verð á mjólk til bænda mun lækka í nánustu framtíð í kjölfar WTO viðræðna um minnkandi tollvernd og samdrátt í stuðningi ríkisins. Eilt lykilatriðið í RANNÍS skýrslunni til úrbóta i mjólkur- framleiðslu framtíðarinnar er að kynbæta núverandi kúastofn með erlendu erfðaefni. Að skýrslunni hafa unnið í tvö ár margir helstu sérfræðingar í málefnum nautgripa- ræktar á Islandi. ásamt erlendum sérfræóingum, þannig að ekki verður hjá því komist að taka niðurstöðumar grafalvarlega. Að nrati NRFI eru engin ákvæði í lögum setn geta komiö í veg fyrir innflutning erfðaefnis og að það sé á engan hátt á valdsviði landbúnaðatTáðherra aó ganga gegn þeim lögum um innflutning dýra sent í gildi eru. Við stofnun NRFÍ gengu nokkrir tugir kúabænda í félagið, og þá hafa bæst við fleiri félagar eftir að Ijóst var að ekki yrði af tilraunaflutningi L.k og BÍ. Vegna þessara breyttu aðstæðna vill NRFÍ gefa þeim kúabændum sem vilja vinna samkvæmt samþykktum félagsins tækifæri til að ganga til liðs við framsækna framfarastefnu með innflutningi erfðaefnis úr NFR kúm frá Noregi.Tekió verður við skráningu nýrra félagsntanna frarn til áram29óta hjá Pétri Diðrikssyni Helgavatni í síma 4351258 og Helgavatn@simnet .is F. Ii. stjórnar NRFÍ, Guómundur Lárusson Fatnaður í stórum stærðum fyrir myndarlega menn! Stærðir 3X til 7X Vinnufatabúðin Laugavegi 76 Sími 551 -5425 Galloway-kýr til sölu Hjá Nautastöð Landssambands kúabænda í Hrísey eru'ttil sölu 6 kýr af Galloway kyni, ein fædd 1993, fjórar 1997 og ein 1998. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 896 1995.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.