Tónlistin - 01.11.1943, Page 39

Tónlistin - 01.11.1943, Page 39
TÓNLISTIN 37 Emil Thoroddsen: r Páll Isólfsson fimmtugur Það mun hafa verið fyrir fyrri heimsstyrjöld, að leikbróðir minn eiim sagði við mig: Hefirðu heyrt nýja músíkgeniið, sem allir eru að tala um? Iiann spilar g-moll gavott- una eftir Bach svo fljótt, að maður sér ekki fingurna á honum. Hann er prentari hjá Östlund og spilar á orgel. Þetta þótti mér ekki mikið i þá daga. Ég var sjálfur nýskriðinn upp i Menntaskólann og spilaði á píanó. Og enda þótt ég því miður hefði fullvissað mig um það af eigin unarform þess andantino, en lík- lega mun réltast að skilja það svo, að gönguhátturinn sé hér fínlegri en í andante (stutt, mjúkleg kven- ski’ef); antlantino nálgast þá alle- gretto. Beethoven, Chopin, Czsrny, Schumann o. fl. nota oft hraðafoi’- skriftina Andantino quasi Alle- gretto (A. eins og A.). andte, s. s. andante; andtino, s. s. and- antino. angelica, þýð orgelrödd (engilrödd). anglaise, egl. Bretadans, upprunninn í Englandi, flultist síðar til Frakk- lands í lok 17. aldár og nefndist þá Francaise. Dans þessi var „mót- dans“ eða kontradans, þar senx dansendur hreyfðu sig hver á nxóti öðrum. anima (ít.), líf, sál. animato eða con anima, „líflega“, fjörlega. Frh. sjón, að mínir fingur væru vel sýni- legir, liversu fljótt senx ég spilaði, þá hafði ég þó þegar náð þeim lii’aða í „Beethovens Fai’vel til Pianoet“, að liið þráða mark allra upprennandi píaixóleikara var ekki langt fram- undan. Árin liðu. Páll ísólfsson liætti við prentiðnina og hélt utan til náms. Eftir fárra ára nánx skrapp hann lieini að sumarlagi og liéll hljómleika i dómkirkjunni i Reykjavík. Og nú voru fingurnir orðnir sýnu ósýnilegri en áðui’, og það sexxx vei'ra var — fæturnir líka. Við þetta féll heima- alningnum, sem var rétt í þamx veg- inn að öðlast fyrsta ósýnileik fingi’- anna, allur ketill i eld. Nú þótti hon- xun sóixxi að þvi að sitja við hlið Páls á hvei’juixi tónleikum og draga út tappana á ganxla dóixxkirkjuoi’geliixu, senx voru alveg eins og stórar emalj- eraðar gorkulur, vinstra megin, þeg- ar krotað var nxeð hláu i nótnaein- takið, hlauixa svo í hring og draga út hægi-a megin, ef krotað var rautt. Ef lialda þurfti djúpum pedaltón meðan ósýnilegu fæturnir voru önn- unx kafnir annarsstaðar — því að Joliann Sebastian Bacli hafði láðzt að gera ráð fyrir tilfæi’ingunuxn á gamla dómkii’kjuorgelinu — þá var heimaalningnum heiður að því. Og launin voru ekki aðeins upphefðin, heldur það sem meira var um vert hér á lijara veraldar, hlutdeild i menningarstraumununx frá sjálfri höfuðborg tónlistai’innar, Leipzig,

x

Tónlistin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.