Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 39

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 39
TÓNLISTIN 37 Emil Thoroddsen: r Páll Isólfsson fimmtugur Það mun hafa verið fyrir fyrri heimsstyrjöld, að leikbróðir minn eiim sagði við mig: Hefirðu heyrt nýja músíkgeniið, sem allir eru að tala um? Iiann spilar g-moll gavott- una eftir Bach svo fljótt, að maður sér ekki fingurna á honum. Hann er prentari hjá Östlund og spilar á orgel. Þetta þótti mér ekki mikið i þá daga. Ég var sjálfur nýskriðinn upp i Menntaskólann og spilaði á píanó. Og enda þótt ég því miður hefði fullvissað mig um það af eigin unarform þess andantino, en lík- lega mun réltast að skilja það svo, að gönguhátturinn sé hér fínlegri en í andante (stutt, mjúkleg kven- ski’ef); antlantino nálgast þá alle- gretto. Beethoven, Chopin, Czsrny, Schumann o. fl. nota oft hraðafoi’- skriftina Andantino quasi Alle- gretto (A. eins og A.). andte, s. s. andante; andtino, s. s. and- antino. angelica, þýð orgelrödd (engilrödd). anglaise, egl. Bretadans, upprunninn í Englandi, flultist síðar til Frakk- lands í lok 17. aldár og nefndist þá Francaise. Dans þessi var „mót- dans“ eða kontradans, þar senx dansendur hreyfðu sig hver á nxóti öðrum. anima (ít.), líf, sál. animato eða con anima, „líflega“, fjörlega. Frh. sjón, að mínir fingur væru vel sýni- legir, liversu fljótt senx ég spilaði, þá hafði ég þó þegar náð þeim lii’aða í „Beethovens Fai’vel til Pianoet“, að liið þráða mark allra upprennandi píaixóleikara var ekki langt fram- undan. Árin liðu. Páll ísólfsson liætti við prentiðnina og hélt utan til náms. Eftir fárra ára nánx skrapp hann lieini að sumarlagi og liéll hljómleika i dómkirkjunni i Reykjavík. Og nú voru fingurnir orðnir sýnu ósýnilegri en áðui’, og það sexxx vei'ra var — fæturnir líka. Við þetta féll heima- alningnum, sem var rétt í þamx veg- inn að öðlast fyrsta ósýnileik fingi’- anna, allur ketill i eld. Nú þótti hon- xun sóixxi að þvi að sitja við hlið Páls á hvei’juixi tónleikum og draga út tappana á ganxla dóixxkirkjuoi’geliixu, senx voru alveg eins og stórar emalj- eraðar gorkulur, vinstra megin, þeg- ar krotað var nxeð hláu i nótnaein- takið, hlauixa svo í hring og draga út hægi-a megin, ef krotað var rautt. Ef lialda þurfti djúpum pedaltón meðan ósýnilegu fæturnir voru önn- unx kafnir annarsstaðar — því að Joliann Sebastian Bacli hafði láðzt að gera ráð fyrir tilfæi’ingunuxn á gamla dómkii’kjuorgelinu — þá var heimaalningnum heiður að því. Og launin voru ekki aðeins upphefðin, heldur það sem meira var um vert hér á lijara veraldar, hlutdeild i menningarstraumununx frá sjálfri höfuðborg tónlistai’innar, Leipzig,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.