Tónlistin - 01.11.1943, Page 50
4S
TÓNLISTIN
limir hljómsveitarinnar eru oft valdir aS.
Fyrsti liðurinn á skránni var þriöji
Brandenburg-konsertinn eftir J. S. Bach.
SkilaSi hljómsveitin honum mjög stíl-
hreint og smekklega, og voru hröSu kafl-
arnir leiknir meS rytmiskum lífsþrótti,
sem stjórnandinn, dr. Urbantschitsch,
átti ekki hvaS minnstan þátt i.
Mesti fengur var í aS kynnast öSrum
þætti tónleikanna, Concertino eftir aust-
urríska tónskáldiS Hans Gál. Hans Gál
er samtíSarmaSur, nú um þaS bil miS-
aldra, og alkunnur bæSi fyrir tónsmíSar
sínar og rit um tónlist. Hann er enginn
nýjungamaSur, og er þessi tónsmíS hans
algerlega byggS á erfSaformum og
erfSahljómum.En hún ber hinsvegar vott
um svo mikinn upprunalegan hugboSs-
þrótt og tónnæmi, aS enginn harmar þaS
þótt höfundurinn sé ekki aS leita áS
frumleika langt yfir skammt, og þaS
jafnvel þótt meS slæSist hendingar sem
k-oma áhevrendunum kunnuglega fyrir
eyru. Dr. Urbantschitsch lék píanóhlut-
verkiS og stjórnaSi jafnframt hljóm-
sveitinni. Honum tekst engu síSur aS
örva sveitina til ýtrustu afreka, þegar
hann situr viS hljóSfæriS en þegar hann
heldur á stjórnsprotanum, og hinn skap-
mikli, þaulmúsíkalski píanóleikur hans
gerSi tónsmíSinni full skil, ekki sízt í
fúgunni.
SíSasti liSurinn, Oktett eftir Mendels-
sohn, var bragSdaufasti þáttur tónleik-
anna, bæSi vegna þess aS Mendelssohn
— og þá sérilagi kammertónsmiSar hans
— er orSinn nokkuS rykfallinn á vorum
dögum, og vegna þess aS mest skorti
þarna á fjör og góSan samleik og heild-
aráferSin einna sízt aS hljómfegurS. ÞaS
þurfa aS vera þaulvanir og samæfSir
átta menn, sem leika slíkt verk þannig
aS þeir örvi og fjörgi hver annan, jafn-
framt því sem fullt og nákvæmt sam-
ræmi helzt. Slíkur árangur næst venju-
lega ekki fyrr en eftir margra ára sam-
æfingu, og út frá því sjónarmiSi var
frammistaSa áttmenninganna mjög svo
lofsverS.
AS öllu samanlögSu var þetta einn
af jafnbeztu tónleikum, sem Tónlistar-
félagiS hefir efnt til, og áttu allir þeir,
sem léku, þar hlut aS máli, enda þótt
mestur væri hlutur þeirra stjórnandans,
dr. Urbantschitsch, og fiSluforleikarans,
Björns Ólafssonar.
í tilefni af fimmtugsafmæli Páls Is-
ólfsssonar efndu Tónlis arfélagiS og
Karlakórinn FóstbræSur til tónl ika í
Fríkirkjunni og tóku kantötu þá, er
verSlaunin hlaut á Aiþingishát Sinni
1930, til meSferSar, en hún hefir ekki
veriS sungin i heild s'San á Þingvöllum
þaS sumar. Sumir einstakir kaflar hern-
ar hafa þó heyrzt viS ýmis tækifæri, svo
sem hiS þjóSkunna BrenniS þiS vitar.
ÞaS var vel ráSiS aS taka þetta mikla
tónverk upp aftur. Slíkar nýútfærslur
hafa æ í för meS sér nýtt mat á verkun-
um; sumt, sem áSur þótti mikiS til koma,
hefir nú ef til vill fölnaS, annaS. sem
leyndi fyrr fegurS sinni, kemur nú fyrst
í ljós viS endurtekninguna, og enn ann-
aS hefir haldiS sínum fulla l'óma. Þann-
ig er um ýmsa kafla í hátíSarkantötu
Páls. ÞaS var ef til vill útfærslunni aS
þakka, hversu upphafssálmurinn virSist
hafa vaxiS aS breidd og mekt, síSan
hann heyrSist hér s'Sast, en þetta rýja
viShorf kemur þar þó óefaS einnig til
greina. HiS sama má segja um Þér land-
nemar, en Sjá liSnar aldir og sérstaklega
melodrama-kaflarnir vkSast hafa tapaS
nokkru af krafti sínum. Hitt vissu menn
fyrr, aS kantatan er óvenjulega heil-
steypt og mikilfenglegt tónverk og aS
frágangi öllum og byggingu einstætt i
íslenzkri tónlist.
Á undan kantötunni lék Dr. Urbant-
schitsch á kirkjuorgeliS d-moll Cha-
conne Páls, eitt þeirra tónverka, sem
Páll hefir samiS fyrir „sitt eigiS“ hljóS-
færi og er aS handbragSi og bvggingu
eitt hinna beztu verka hans. E. Th.
Hinn veraldarvani, síánægSi og bjart-
sýni starfsmaSur Joseph Haydn getur aS
mörgu leyti veriS nútíSarmanninum fyr-
irmynd. Hann semur hvorki verk sín
sér til lifsviSurværis né til stundargam-