Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 54

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 54
52 TÓNLISTIN rýrni og tapi áhrifakrafti 'sinum. Áheyr- endum er þá aSeins sýnd veiöi en ekki gefin; þeir fá aSeins að finna daufan forsmekk aS sælu himnaríkis meS út- þynntri „surrogat-músík“ eSa gervilist. HiS heimskunna ættjarSarverk Finnans Sibeliusar verSur blátt áfram fátæklegt og skoplegt, þegar þaS er rúiS flugfjöSr- unum i frumstæSri píanóútsetningu meS undirsöng einraddaSs kórs í örstuttu stefi í lok verksins. Grammófónninn og útvarpiS hefir tök á aS kynna þetta listaverk á óaSfinnanlegan tæknilegan hátt, svo aS þessari kynningu karla- kórsins er fyllilega ofaukiS. Sania má segja um orgelkonsertinn eftir Hándel og píanósónötuna eftir Mozart. IIiS und- urfagra lag norska fiSlukonungsins Ole Bull, Sunnudagur selstúlkunnar, var keyrt i furSulega þröngar viSjar meS glompóttri náladofaútsetningu, svio; a'S átakanlegt var á aS hlýSa. Hin „natural- istiska" eftirlíking froskafjölskyldunn- ar í lagi Speisers naut sín aftur á móti vel seni meinlaust gaman innan um hin marglitu viSfangsefni. Einsöngvarar voru Davina SigurSsson, Þorsteinn H. Hannesson og Gunnar Pálsson, sem leystu verkefni sín vel af hendi undir umhyggjusamlegri stjórn SigurSar ÞórSarsonar og píanóleiSsögn Fritz Weisshappels, sem hefSi mátt gæta þess aS stuSIa hljómfallshendingarnar betur og forSast ójrarfa gaphús. Af tveim passíutónverkum (passion) Joh. Seb. Bachs hefir litla passían nú veriS flutt í fyrsta sinn hér. Jóhannesar- passían er upphaflega saniin sem tæki- færisverk fyrir Leipzig til kirkjulegs viShafnarauka vegna páskahelgarinnar, enda fannst höfundinum ástæSa til aS umrita hana tvisvar sinnum. Mattheus- ar-passían er viSamejri og vandfluttari og ítarlegri aS efnismeSferS en Jóhann- esar-passían, sem hvorki gerir grein fyrir heilagri kvöldmáltíS né atburSun um á Olíufjallinu. Hin skemmri passía Bachs er í rauninni allmyrkúSugt og ástríSuríkt verk, hlaSiS blóSdrifnum lýs- ingum á píslarunaSi heittrúarstefnunn- ar. Hún er í öllu gervi sinu rómantísk- ari og jafnframt ofsafengnari en systur- verk hennar; kemur þaS höfuSeinkenni hennar greinilegast fram i hinum v:g- óSu upphrópunum múgkórsins í öSruni kafla (Ei þennan, heldur Barrabas!). í algjörri mótsetningu viS þessa grimmd- arlegu einbeitíni stendur hin háSslega vegsömun málaliSsmannanna í vaggandi hljóSfalli hræsni og fordildar. Þvi miSur hefir m. a. falliS úr viS þessa uppfærslu hin dásamlega lögkænsku-fúga gySing- anna, sem Bach notar á teiknandi skop- legan hátt. Hér fær hann gulliS tækifæri til aS Iýsa smásmugulegum en ákaf- lyndum lögkrókamönnum meS sígildu hermilögmáli fúgunnar. Þegar flytja á hér stórverk sem þetta, cr margs aS gæta í skiptingu hlutverka. Einsöngshlutverkin eru mjög stór þátt- ur í leikrænum verkum, og hvílir mikill vandi á þeirra herSuin. Hér eru þau ó- venjulega margskipt, svo að sameining virSist æskilcg, enda má konrast af meS sex einsöngvara. Hér verSa ekki rakin öll einstök atriSi hins fjölmenna ein- menningaflokks (tólf sólistar). Hinsveg- ar ætti ekki aS gleyma því, aS flest af söngvurum þessum er áhugafólk, sem tekst þessi verkefni á hendur af brenn- andi löngun til tónlistariSkunar eftir fulIkomiS lýjandi dagsverk viS alóskyld störf. ASstaSa þeirra er því algjörlega ósambærileg viS aSstöSu menntaSra söngvara, sem liafa rýmri tíma og staS- betri undirstöSu til þess aS verSa vel viS verkefni sinu. Og þá vaknar sú spurn- ing, hvort alls ekki sé völ á einmitt æfS- um söngkröftum, sem hægt sé aS bjóSa þátttöku viS slíka uppfærslu sem þessa meS þeim kjörum, aS þeir þekkist boSiS og leggi sænul sína í aS levsa þaS eftir allrabeztu getu og kunnáttu. ÞaS er meira aS segja full ástæSa til aS halda, aS laun til listamanna kæmu öllum aS betra gagni á þann hátt heldur en þau gera í núverandi mynd sinni, sem ber vott um tómlætislegt skipulagsleysi og skort á heilbrigSri hvatningu til samkeppni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.