Tónlistin - 01.11.1943, Side 65

Tónlistin - 01.11.1943, Side 65
TÓNLISTIN 63 sem vaxandi menningarþjóö. Svo hygg ég, aö sé með sönginn og tónmennt yfir- leitt. í söngmálum á íslandi hefir aö vísu ýmislegt gerzt á síðustu árum, sem er ágætt og merkilegt. Söngur hefir veriö kenndur i sumum skólum af myndar- skap. Söngflokkar hafa verið æfðir í nokkrum kaupstööum meS ágæturn á- rangri og í einstaka sveitum. Tónlistar- skóli hefir veriS settur á stofn í Reykja- vík, sem hefir á fáum árum gerbreytt tónlistarlífi í höfuSstaSnum. ÚtvarpiS flytur úrvals tónlist inn á fjölmörg heimili á landinu og hefir gert tilraun meS gagnmerka starfsemi til eflingar söng á heimilunum, þar sem er „ÞjóS- kórinn“. En þetta allt er ekki nóg til þess að lyfta þjóðinni á verðugt og við- eigandi menningarstig í tónmennt. Svo lengi sem vantar almennan skilning og þátttöku í tónlistarlífinu í landinu, verS- ur þjóSin — meS einstaka góöa söng- kóra, tónlistarskóla í -Reykjavík, veru- legan hóp nýtra tónlistarmanna í höfuS- staðnum og „æöri tónlist" í viötækjum sínum — eins og kölkuS gröf, glæsileg hið ytra en rotin hiö innra. Og verSi mestur hluti þjóSarinnar hlutlaus og áhugalaus um tónmennt, hverfur fljót- lega sá jarövegur, sem hin æöri tónlist hennar verSur aS v?xa upp úr cg hafa til þess aö gróa í. Þá þarf hún engan tónlistarskóla, ekkert útvarp á tónlist, enga söngkóra. Þá getur hún sofiS svefni menningarleysis og lognværSar, sem enginn sannur Islendingur óskar henni. Tónmenning þjóðar'nar verðrr að vera byggð neðan frá, eins og öll menn- ing hennar. Hún veröur aS hvíla á undir- stöSu almmnrar þekkingar fólkcins í landmu. Láigmarki þeirrar þdkkinga'r veröur aö vera þaS, að öllum börnum á íslandi sé kennt að þekkja og lesa nót- ur, eins og þeim er kennt aS lesa hiö lifandi mál. Slík nndirstaöa mundi skapa frjóan jarSveg. Einnig þarf söngiökun i skólum og heimahúsum aö færast mjög í vöxt. Ný alda nýrrar söngmenn- ingar þarf að flæða yfir landið og hrífa með sér fólkið. Og íyrsta sporið, sem stíga þarf í þessa átt er þaS, aö þjóSin viSurkenni þær lágmarkskröfur, sem gera veröur og bent er á hér aS framan. Ég veit vel, aö spurt veröur og þaö aö vonum: Hvaöan eigum viö aS fá menn til þess aS kenna söng í öllum kaupstöS- um, kauptúnum og sveitum á íslandi? Hverjir eiga aS æfa söngflokka í hverri byggS? Hverjir eiga aö kenna aö leika á hljóöfæri, svo aö hljóSfærasláttur, sem er frumskilyrSi allrar söngstarfsemi, verSi stundaSur á hverju heimili á land- inu? ÞaS vantar menn til þess aS vinna þetta. Þekking vex ekki upp af engu. Alveg rétt. ÞaS vantar menn. En þaö hefir fyrr vantaö menn á íslandi og úr veriö bætt. ÞaS vantaöi menn meS land- búnaSarþekkingu til þess aS rækta land- iö. Búnaöarskólar voru settir á stofn, og útbreiddu þeir þekkingu. ÞaS vantaði menn til þess aS stjórna íslenzkum skip- um. ÞaS var settur upp stýrimannaskóli í Reykjavík, og nægir menn meS viS- unandi þekkingu stýra nú hinum íslenzka flota. Fyrir hinar dreiföu byggSir lands- ins verSa aö koma skólar, sem dreifa mönnum meö viöunandi þekkingu út á meSal fólksins, eins og gert hefir ver- iö á fjölmörgum öSrum sviöum. Þessir skólar þurfa ekki aS vera stór- ir, og reynslan verSur aS skera úr um þaS, hvaS þeir þurfa aö vera inargir. Þeir verSa aö vera reistir á „heitum stöSum" í sveit, heimavistarskólar meS óhljóönæmum tveggja rnanna herbergj- um, nægum hljóSfærakosti og kenns’u- kröftum. Hagkvæmast væri efalaust, aS þeir stæöu í námunda viö héraðsskól- ana. Þá gætu nemendur hvorratv°ggja skólanna notiö gagnkvæmra hlunninda. Námstími ætti aS vera 2 vetur og lág- markskröfur gerSar til prófs. Því skal ekki trúaö, ef þessi aðstaSa væri til, aö piltar og stúlkur milli ferm- ingar og tvítugs fe^gjust ekki til þess aö nota hana. Á fjölmörgum heimilum eru til hljóðfæri, sem enginn kí’nn að leika á. Tónlistarskólinn í Reykjavík hefir ekki rúm fyrir fleiri nemendur,

x

Tónlistin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.