Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 65

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 65
TÓNLISTIN 63 sem vaxandi menningarþjóö. Svo hygg ég, aö sé með sönginn og tónmennt yfir- leitt. í söngmálum á íslandi hefir aö vísu ýmislegt gerzt á síðustu árum, sem er ágætt og merkilegt. Söngur hefir veriö kenndur i sumum skólum af myndar- skap. Söngflokkar hafa verið æfðir í nokkrum kaupstööum meS ágæturn á- rangri og í einstaka sveitum. Tónlistar- skóli hefir veriS settur á stofn í Reykja- vík, sem hefir á fáum árum gerbreytt tónlistarlífi í höfuSstaSnum. ÚtvarpiS flytur úrvals tónlist inn á fjölmörg heimili á landinu og hefir gert tilraun meS gagnmerka starfsemi til eflingar söng á heimilunum, þar sem er „ÞjóS- kórinn“. En þetta allt er ekki nóg til þess að lyfta þjóðinni á verðugt og við- eigandi menningarstig í tónmennt. Svo lengi sem vantar almennan skilning og þátttöku í tónlistarlífinu í landinu, verS- ur þjóSin — meS einstaka góöa söng- kóra, tónlistarskóla í -Reykjavík, veru- legan hóp nýtra tónlistarmanna í höfuS- staðnum og „æöri tónlist" í viötækjum sínum — eins og kölkuS gröf, glæsileg hið ytra en rotin hiö innra. Og verSi mestur hluti þjóSarinnar hlutlaus og áhugalaus um tónmennt, hverfur fljót- lega sá jarövegur, sem hin æöri tónlist hennar verSur aS v?xa upp úr cg hafa til þess aö gróa í. Þá þarf hún engan tónlistarskóla, ekkert útvarp á tónlist, enga söngkóra. Þá getur hún sofiS svefni menningarleysis og lognværSar, sem enginn sannur Islendingur óskar henni. Tónmenning þjóðar'nar verðrr að vera byggð neðan frá, eins og öll menn- ing hennar. Hún veröur aS hvíla á undir- stöSu almmnrar þekkingar fólkcins í landmu. Láigmarki þeirrar þdkkinga'r veröur aö vera þaS, að öllum börnum á íslandi sé kennt að þekkja og lesa nót- ur, eins og þeim er kennt aS lesa hiö lifandi mál. Slík nndirstaöa mundi skapa frjóan jarSveg. Einnig þarf söngiökun i skólum og heimahúsum aö færast mjög í vöxt. Ný alda nýrrar söngmenn- ingar þarf að flæða yfir landið og hrífa með sér fólkið. Og íyrsta sporið, sem stíga þarf í þessa átt er þaS, aö þjóSin viSurkenni þær lágmarkskröfur, sem gera veröur og bent er á hér aS framan. Ég veit vel, aö spurt veröur og þaö aö vonum: Hvaöan eigum viö aS fá menn til þess aS kenna söng í öllum kaupstöS- um, kauptúnum og sveitum á íslandi? Hverjir eiga aS æfa söngflokka í hverri byggS? Hverjir eiga aö kenna aö leika á hljóöfæri, svo aö hljóSfærasláttur, sem er frumskilyrSi allrar söngstarfsemi, verSi stundaSur á hverju heimili á land- inu? ÞaS vantar menn til þess aS vinna þetta. Þekking vex ekki upp af engu. Alveg rétt. ÞaS vantar menn. En þaö hefir fyrr vantaö menn á íslandi og úr veriö bætt. ÞaS vantaöi menn meS land- búnaSarþekkingu til þess aS rækta land- iö. Búnaöarskólar voru settir á stofn, og útbreiddu þeir þekkingu. ÞaS vantaði menn til þess aS stjórna íslenzkum skip- um. ÞaS var settur upp stýrimannaskóli í Reykjavík, og nægir menn meS viS- unandi þekkingu stýra nú hinum íslenzka flota. Fyrir hinar dreiföu byggSir lands- ins verSa aö koma skólar, sem dreifa mönnum meö viöunandi þekkingu út á meSal fólksins, eins og gert hefir ver- iö á fjölmörgum öSrum sviöum. Þessir skólar þurfa ekki aS vera stór- ir, og reynslan verSur aS skera úr um þaS, hvaS þeir þurfa aö vera inargir. Þeir verSa aö vera reistir á „heitum stöSum" í sveit, heimavistarskólar meS óhljóönæmum tveggja rnanna herbergj- um, nægum hljóSfærakosti og kenns’u- kröftum. Hagkvæmast væri efalaust, aS þeir stæöu í námunda viö héraðsskól- ana. Þá gætu nemendur hvorratv°ggja skólanna notiö gagnkvæmra hlunninda. Námstími ætti aS vera 2 vetur og lág- markskröfur gerSar til prófs. Því skal ekki trúaö, ef þessi aðstaSa væri til, aö piltar og stúlkur milli ferm- ingar og tvítugs fe^gjust ekki til þess aö nota hana. Á fjölmörgum heimilum eru til hljóðfæri, sem enginn kí’nn að leika á. Tónlistarskólinn í Reykjavík hefir ekki rúm fyrir fleiri nemendur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.