Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 8

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 8
 ,'58 TÓNLISTIN rit þetta eða aðrar heiniildir til sömu laga, nokkrum alveg sleppt. Undarlegt má virðast, að lög þessi koma fyrst á prent í kveri Ara norð- ur á Akueryri 6 árúni áður en bók Péturs Guðjónssonar kemur út. Svo er reyndar um fleiri lög hins nýja söngs þá. Er því liklega þannig Iiátt- að, að sú mikla alúð og ástundun, sem Pétur lagði á að kcnná nýja sönginn, eftir að hann kom heim 1840, hefir þegar horið þann árang- ur, að lögin hafa hrátt tekið að hreiðast út um landið á undan bók Péturs 18(51, sjálfsagt mest með skólamönnum, sem nú voru lika lærisveinar Péturs. Hefir Ari notið j)ess. Mætti geta j)ess, að bræðurnir Daníel prófastur og Jóhannes barnaskólastjóri Halldórssynir og einnig séra Sigurgeir Jakobsson, meðan hann naut sin, hafi veitt Ara Sæmundsen aðstoð. Þeir voru allir söngmenn góðir, j)ó einkum j)rófasl- ur, og á næstu grösum við Ara. Þess getur Ari líka, að hann hai'i séð lög á nótum frá Pétri Guðjóns- syni, sem hann tileinkar bók sína. Bókin ber vott um nokkurt sjálfræði Ara i meðferð laganna, og máske olli það því, að Pétri Guðjónssyni hafi ekki j)ótt mikið til hennar koma. Nú, er vér vitum, að j)essi lög eiga átthaga og föðurland hér heima, ])á langar oss að grennslast meira eftir „gömlu lögunum“, feðr- um ])eirra. Hvað eru „gömlu lögin“? — Máske svarað: „Þau lög, sem fengin voru í Grallarann og Hóla- bókina fyrir nær hálft fjórða hund- rað árum.“ Samanburður sýnir þó, að svo er ekki yfirleitt, ættarmót sumsstaðar lítið, sumsstaðar ekkert- Skal þetta nú lítið eitt athugað. Vafalaust hefir messusöng verið sýnd hér langmest rækt í kaþólskri tíð. Sú söngmennt var að vísu jnesl hjá hiuum lærðu kirkjuþjónum, eu þeir voru margir, og almennt ])ótti heilagt yndi að hlusta á þá og festa sér lónana, enda fékk söfnuðurinn við og við að svara þeim. En nú skall siðabótin yfir, flestum ógeð- felld vegna aðferðar þeirrar, sem höfð var við innleiðslu liennar. Söngurinn hætti, hljótt var að mestu í 80 ár — þó liefir líklega i kyrrþei verið iðkuð endurrifjun liinna glað- legu söngsveipa, sem hélt við minni um þá. En liið fyrra efni þeirra mátti eklci heyrast. Eólkið söng annað. Því miður mun hafa verið farið að kulna æði niikið í þessum efnum, ])egar liinn mikilhæfi elju- maður Guðhrandur Þorláksson gat komið því við að hlúa að lirörnuð- uin hibýlum kristindómsins. Hjálp- armeðul frá hans liendi voru mörg dýrmæt og blessuð, bezt þó vor heilaga bók, sem þjóðtungan nú eignaðist. En hin nýju þýzku sálma- lög, sem nu voru gefnar nótur að, hvgg ég, að hafi aldrei náð fastri kunnáttu. Til þess voru ónóg tök: Dýrkunaráhugi dofnaður, sálmarn- ir misjafnlega hugnæmir, söng- þekking engin, nótnaskriftin þung- skilin og féll illa að gölluðu rimi. Hygg ég, að hin nýju lög hafi strax fengið svip og hreyfingar frá kær- ari minjum kaþólska söngsins. Virð- isl mér stundum sveipir „gömlu laganna" vorra sverja sig í ætt til gregóríanska söngsins, síðan ég gat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.