Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 4

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 4
TÓNLISTIN 34 til að skreyta list sina með ýmsum ifléttunum, en þær villtu almenning. Þrátt fyrir ýmsar tilraunir, og sum- ar allmerkar, að halda frumrödd- inni sem skýrastri og lifmestri, kom samt að þvi, að leikið var og sungið allt með jöfnum tónum og þögn- um milli hendinga. Kirkjusöngur- inn varð daiifur og andlítill. En með- fram mun hafa valdið, að sönglist- in Iiafði fengið annað efni til að heita snilld sinni við. Það var hinn verzlegi og einkum dramatíski söngur og sjálfstætt liljóðfæraspil. Lá við, að sum léttúð þessa hærisl inn í safnaðarsönginn, og miður tek- ið tillit til hjartnæmra sálma.En fyrir utan þetta var hin listríka kirkjusönglist, sem náði hámarki sinu hjá Johann Sebastian Bach og Georg Friedrich Hándel, en hún var langt fyrir ofan alla verklega hluttekningu almennings. Þannig var komið undir lok 18. aldar safn- aðarsöng lútliersku kirkjunnar. En þegar kom fram úr helstríðunum i hyrjun 19. aldar, fóru þjóðir Norð- urlanda og Þýzkalands að vinna að endurvakningu. Kom j>að fram í því, að þjóðirnar fóru að endur- Iieimta lögin í húningi sínum frá hyrjun siðabótar, og hér á Norður- löndum að skyggnast eftir gömlum alþýðulögum sinum. Hefir verið unnið að þessu til skamms tíma, jafnframl því að miklu af nýjum lögum (einkum í Danmörku og Noregi) hefir verið hætt við. Á sama thng hefir kajiólska kirkjan rifjað upp sinn gamla gregóríanska söng að löghoði páfa 1901. Hvað hefir gerzt hjá oss i j)ess- ari grein? Lítið Iiefir orð farið af söngmennt vorri á liðnum öldum. En svo hefir reynzt i sumu öðru, að fundizt hefir hér í margra fórum meira en húizt var við. Máske svo megi verða Iika í þessu. Sögur vor- ar og hókmenntir fornar minnast mjög lítið á söng, þótt þar sé nóg af kvæðum og visuin. Að kveða kemur víða fyrir, en líklega oftast i merk- ingunni að yrkja, þangað til rímur koma lil sögu. „Kvað við raust“ í Sturlungu er þó líklega um söng. Ætla má, að jafnvel i heiðni hafi söngur snert átrúnaðinn. Þannig er nafnorðið „galdur“ leitt af sögninni að „gala“ og „seiður“ af að „síða“ (—suða), hvorttveggja einhvers- konar söngur, og trúað var á töfra- mátt lians, livort sem nú mundi fag- ur kallast. (Vísa ég um það til á- gætrar ritgerðar eftir Jón lækni Jónsson í Hlín 20. árg.). — Kirkju- söngur kemur út hingað auðvitað með kristni. Segir kristnisaga frá því, að daginn eftir komu þeirra Gizurar hvíta og Hjalta til Alþing- is, eða sunnudaginn 23. júní árið 1000, hafi Þormóður prestur, er ÓI- afur konungur sendi, sungið messu á Gjáhakka upp frá húð Vestfirð- inga. Voru þeir lderkar sjö saman með ilmandi reykelsum, og munu þeir allir hafa tekið þátt i söngn- um, sem vel má hugsa sér að hafi átt sinn j)átt í því, að ekki var har- izt á jæssu þingi. Mundi oss skemmt, ef grammófónn gæti nú flutt oss þennan söng. Löngu síðar urðu að minnum höfð orð erkibiskupsins í Lundi um söngrödd Jóns, þá verð- andi hiskups Ögmundssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.