Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 9

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 9
TÓNLISTIN 39 kj'nnt mér hann lítilsháttar. Með samanhurði af útgáfum Grallarans má sjá, að þeir sem sáu um prent- un nótnanna liafa ekki skiiið gildi Ivkla og merkja, sem í þeirri nótna- skrift færast sífellt til, og þetta mun vaida því, að síðari útgáfur Grall- arans koma ekki alltaf lieim við endurskriftina í liinu síórmerka riti dr. Páls Eg'gerts Ólasonar, sem mun vera gerð eftir fyrstu útgáfun- um. Ekki her það heldur vott um mikla umönnun, að alltaf er prent- að með sömu nótnatáknunum fram undir lok 18. aldar, löngu efíir að nótnaskrift annarsstaðar Iiafði stór- mikið skýrzt og frikkað. Eitthvað hefir máske verið kennt í sörig j skólunum, en lildega helzt sönglög, sem hver lærði af öðrum, því að litið mun hafa verið um hljóðfæri. Það óg man til langspilsnota við „gömlu Iögin“, þá vissi ég ekki lil, að það væri nema „eftir eyranu“, sem kallað er, og ekki var talað um lærdóm laga öðruvisi en eftir ein- hverjum öðrum. Grallaranóturnar voru vist raunverulega flestum „dauður bókstafur“. Þó held ég, að þjóðin liafi enn verið sönglineigð. Getið er við og við um ágæta söngmenn. Og furð- anlega mikið er til af sönglaganót- um í islerizkum handritum, hæði hér og erlendis. En hér liygg ég, að komi fram einkenni íslenzks eðlis eins og víðar: Menn vildu vera nóg- ir fyrir sig'. Hver „söng með sinu nefi“, söng eins og honum sjálfum þótti bezt fara, án þess að hindast fyrirsettum nótum. Og sinn söng setti hver i nótur eftir þvi, sem hon- um fannst við eiga. Orðrómur á- gætra söngmanna spratt hæði af rómfegurð, fylling og tónskrauti. Sveipirnir voru ótrúlega hreinir, gregóríanskir, það lilið ég heyrði af þessháttar, og smærri spámönnum var metnaður að hafa lært lög af snillingunum. Ég held, að þjóðin hafi hezt vaknað til sálmasöngs, er sálmar Hallgríms Péturssonar koniu til sögunnar, kunni hún langbezt við þá. En hvernig mun nú hafa tek- izt með þennan islenzka gróður? Lítum fvrst á tilefnin. Þao er þá kaþólski söngurinn, gregóríanski. Hann rann þjóðinni i „hlóð og mcrg“. Svo, er þýzku sáímalögin komu til i hókum Guðhrands. mætti máske líkja sambandinu við uppi- stöðu og ívaf. f annan stað er söng- efnið — sálmarnir sjálfir með hug- arliræringum þeim, sem þeir vekja allmikið þátttakandi í tónfærsl- unni, einkum þá er hljóðfærin liöf'ðu ekki skapað lextalausa músík. Loks setja lífskjör mannanna, háð lands- lagi, veðurfari, efnahag, heilsu o. fl. sinn stimpil á tónaval, rómmeð- ferð og hljómhlæ bæði í söng og í ræðu. — Nú skal ég segja, hverju „gömlu lögin“ hafa hvíslað tilfinn- ingu minni: Léttir sveipir gregóri- anska söngsins, hlandaðir alvöru- þunga siðabólarmanna, lána auð- mýktar- og bænaranda Hallgríms Péturssonar róm og tóna til þess að tala um guð og tala við guð um synd og náð og glaða von guðs- barna. Hér hafa ekki verið lærðir tónfræðingar að verki. En hreinar hljúgar tilfinningar, ásamt glög'gu fegurðarformi, hefir margur íslend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.