Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 20

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 20
50 TÓNLISTIN upplausnarmel-ki, afturköllunar- merki, „kvaðrat“. becken (þ., it. piatti eða cinelli, fr. cymbalcs), sláttarhljóðfæri í hljómsveit (orkeslri), tvær disk- laga málmiplötur (e. k. messing- lilehimar), sem báðum er slegið saman, m á 1 m g j ö 1 1 (Ein. Ben.). bedon de Biscaye: basknesk tromma, handbumba. beffroi (fr.), herklukka, árásar- klukka, lika s. s. t a m t a m (kin- versk málmtrumba). belgir nefnast hinar oft og tiðum einföldu loftdælur í orgelinu, sem framleiða orgelvindinn, mjög likir smiðjubelgjum. bémol (fr.): lækkunarmerki, bé. ben, bene (ít.), vel, mjög. benedictus (lat. ,,blessaður“), aimar hlutinn af s a n c l u s, fjórða kafla messunnar, jafnan með þýðlegum blæ. bcrceuse (fr.), rugguljóð, vöggulag. bergamasca, gamall italskur dans. berkreyen (bergreihen), egl. fjalla- hringdansar, gömul danslög i mið- þýzkum fjallahéröðum, sem seltir voru við andlegir textar á dögum siðbótarinnar. bianca (it.) „hvít“, þ. e. bálf taklnóta. bicinium (lat.), tviradda tónbálkur (venjulega a c a p p e 11 a). binda: lála tóna renna saman, tengj- asl vel sainan (s p i 1 a legato). binding: 1. lenging einnar nótu með því að draga bana yfir til annarrar nótu, sem að vísu er rituð sérstök en þó fest við bina fyrri með fram- lengingarboga eða tengiboga; 2. leikbátturinn a ð s p i 1 a 1 e g a t o. bis (1.), tvisvar; tilvísun um að spila ákveðinn stað tvisvar sinnuni. bjálkar, 1. á píanóum sérslakir lislar eða tréklampar undir bljómbotnin- um og í skrúfukassanum; 2. í uótnaskrift digurt lárétt eða skásett strik, sem sameinar margar nótur (áttundapartsnótur og þaðan af smærri nótnagildi), og kemur í stað margra einstakra bala eða fána (tengibálkur). bjarnardans (t. d. i liinum fjórhendu pianólögum Sclnimanns op. 85), lag, sem á að líkja eftir hinni fá- brotnu músik bjarndýratemjar- anna (hvell flauta ásamt stórri trumbu). bjarnarpípa (barpip), gamalt lungu- pípuregistur í orgelinu („snark- andi“ rödd, þ. Sehnarrwerk). bl., í pianóútsetningu, raddskrárupp- kasti osf. skammstöfun fvrir „blásarar“, sérstaklega þó fyrir málmblásturshljóðfæri. black bottom, fegurðarrýr negradans i takttegundinni ý'j, útfluttur frá Ameriku. blað, reyrblað nefnist tungan í klarí- nettu, svo og i óbói og fagott, en tvö siðarnefndu hljóðfærin hafa ivöfalt reyrblað. blanche (fr.), hvít, þ. e. hálf-nóta. ,,blikkhljóðfæri“ nefnast öll blásturs- bljóðfæri með ketilmunnstykki (liorn, trompet, básúha, kornett, bogborn, túba), en ekki þau hljóð- færi með tungu eða varapipu, sem stundum eru einnig búin til úr einskonar pjátri eða „blikki“ (klarinetta i Es, saxófónn, sarrúsó- fónn, þverflauta). blindur: aðeins til málamynda, ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.