Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 23

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 23
TÓNLISTIX 5:5 atiskum tónum) er skotið inn í lag- línu díatóniska lónstigans (í Grikk- landi um 500 f. Ivr., og nokkru síð- ar verður þeirra vart hjá Aröbum og Persum). Timabil þetta er stund- um nefnl krómatíska tímabilið og „enharmóniska“ (samhljóða). 5. Afturhvarf til einfaldrar sjö- sæta tónskipunar án tónflutnings (transposition): Fyrstu aldir kristi- tegrar kirkjutónlistar í Byzanz og Róm. II. Miðöld. 1. LJjjpliaf margraddaðrar tón- listar (fjölröddunar); tímabil hinna sámstígu ferunda og fimmunda (organum) á 10.—12. öld. 2. Discantus- og fauxbourdon- -límabilið á 12.—13. öld. Discantus felst i eindreginni gagnhreyfingu ,vcgoja radda, en í fauxbourdon er lagið ítrekað með samstígum þrí- undum og sexundum- 3. Hinn eiginlegi „kontrapunkt- nr“ mótast á 13.—11. öld: Lag't bann við samstígum áttundum og fimm- undum. 4. Hermiröddunin (imitation) blömgast; eftirlíkjandi kontra- punktur nær hámarki sínu í list Hollendinga á 15.—1(5. öld. III. Nýöld. 1. Raddfleygaði (pólýfón) tón- bálkurinn skýrist og verður að bljómbundnum ritbætti (harmón- iskum); þessi einkenni koma fram á 1(5. öld í alþýðlegri kvartett-radd- færslu, útsetningum fvrir lútu og orgel, safnaðarsöng mótmælenda (,,kóralnum“) og Palestrina-stíl (hómófón tónbálkur). 2. Tímabil „nýju lónlistarinnar“ (nuove musiche) 1(500—1(550. Fiínd- inn tónrænn framsagnarstíll (rezi- tativ) og einsöngur með undirleik: ópera, óratóría, kantata. Upphaf hljóðfæratónlistar („instrumental- músík“) [Gabrieli]. 3. Blómaskeið neapólítanska óp- eruskólans (hel canto) 1650—1700; ópera með þjóðlegu sniði kemur fram í ýmsum öðrum löndum: Frakklandi (Lully), Englandi (Pur- cell), Þýzkalandi (Hamborg með Reinhard Keiser). 1. Orgelstíllinn öðlast hina mestu fullkomnun 1700—1750 um leið og raddfleygaði og hljómhundni (pólý- fóni og harmóniski) stíllinn renna til fullnustu saman fyrir tilverknað tveggja heimsmeistara: Bachs og Hándels. Barok-tímanum lýkur. 5. Klassíska tímabilið 1750— 1800 (heiðstefnan). Nýi stiliinn nær hámarki sínu um leið og höfuðein- kenni lians skýrist: lag með undir- leik. Sjálfstæð hljóðfæratónlist nær fullum þroska, og listform þau, sem vaxa upp af samruna tónlistar og ljóðlistar, öðlast frekari fágun. Brautryðjendur: Haydn, Gluck, Mozart, Beethoven. 6. Timabil rómantísku stefn- unnar (drevmistefnan) á 19. öld. Fullkomið form víkur fyrir persónu- Iegri tilfinningu, hið táknræna og sérkennnilega sett öfar hinu fagra. Sönglagið vex að tjáningargildi og innihaldi, leikræn eða dramatísk, og lýsandi tónlist þróast ört, prógram- tónlist fullmótast: Schubert, We-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.