Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 25

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 25
tónustin oo T ónbókmenntir Merkur tónlistarviðburður: Fyrsta óratóría fslands. Björgvin Guðmundsson tónskáld á Ak- ureyri mun vera einhver mikilvirkasti höf- undur landsins i tónsmíÖi. Og þó hefir jafan veriÖ furðu hljótt um þennan út- vörð íslenkrar menningar siðan hann hvarf hingað heirn frá Vesturheimi árið 1931. Hingað til hafa birzt eftir hann þrjú hefti af Tónhendum, kantöturnar Islands þúsund ár og 'i'il komi þitt ríki, Kvöldbæn, Dauðs-manns-sundið, Tvö sönglög, Tvær prelúdíur, Sofðu unga ást- in mín, 1 dalnum, Vopnafjörður, íslands lag, Jólahugleiðing og Serenade, áuk margra laga í ýmsum tímaritum. Þess ut- an liefir hann séð um útgáfu á lagasafn- inu „Söngva-Borga" og útbúið þrjú kór- lagahefti fyrir Landssamband blandaðra kóra. íslenzk tónlistarmál hefir hann mjög látið til sín taka og skrifað um þau fjölda greina i Hlöð og tímarit. Hefir Björgvin jafnan skorið djarflega upp her- ör gegn öllu j)ví, sem honum hefir þótt miður fara í menntamálum vorum, ekki sizt á sviði tónmenntar, og hefir honurn ]«r orðið mikið ágengt nú þegar. Nú hefir Björgvin sent frá sér, á veg- um bókaútgáfunnar Norðra á Akureyri fyrsta íslenzka stórverk óratóríuforms- ins, „Friður á jörðu" við hinn söngþjála ljóðaflokk Guðmundar Guðmundssonar. Er hér um að ræða mjög mikið verk, 176 bls. að stærð, þar sem skiptast á hljóð- færaþættir, einnsöngskaflar, kórbálkur fyrir blandaðan kór og karlakór, dúettar og söngles eða „rezítatív“. Bókaútgáfan Norðri hefir með þessari framkvæmd sinni sýnt tónbókmenntum vorum verð- skuldaða athygli og látið leysa verkið prýðilega af hendi með skýrri nótna- stungu og ágætri prentun. Björgvin hefir tekið ástfóstri við kórbálkinn framar allri annarri tónsmíðategund, og ])ar nær hann fram geysisterkum dramatískum áhrif- um, sem skáka öllum íslenzkum tónskáld- um fyrr og síðar. Laglinuauðlegð hans er annað höfuðeinkenni verka hans. Næg- ir að benda á „Heyrið vella á heiðum hveri,“ sem samið er 1914, en er nú fyrst að öðlast allsherjarútbreiðslu sem hreinasta lagperla, ennfremur á hið ramma lag „Á Finnafjallsins auðn“, sem mun vera eitthvert l)ezta karlakórslag, sem út hefir komið hér á landi. Báðir þessir kostir koma höfundinum að góðu haldi við samningu stærri tónlistarforma. Þau eru prófsteinn á hið skapandi þanþol tján- ingarinnar og sýna, að höfundurinn hefir andlegt þrek til þess að gera syo háum sinn og kveðja hið fornfræga söng- leikahús og hugumkært starf til þess að halda heim til ættlands síns. Eftir heimkomu sína hefir Pétur sungið í mörgum leiksviðshlutverkum og kennt söng mörgum nemendum. Getur liann nú litið vfir langt og merkilegt starf, sem hann hefir unn- ið í þágu íslenzkrar söngmenningar heiman og heima. Drengilegt for- gönguverk lians mun verða islenzkri tónlist öruggur leiðarsteinn, hæði i persónulegum og listrænum skiln- ingi, og því öruggari, því betur sem hún fær krufið til mergjar þátt Pét- urs i mótun íslenzkra söngvara. Með Pélri Jónssvni lifir vaskleiki sögualdarinnar, söngvakæti mið- aldanna og dýrmætt en sjaldgæft hreinlyndi nútíðarinnar. Heill fylgi hinum þrítuga óperusöngvara og sextuga þjóðsöngvara. Hallgrimur Helgason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.