Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 10

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 10
40 TÓNLISTIN ingur átl og gevint í fásinniiui, og í kyrrþei tekið á nióti sjóði til að gefa guði í framrás söngraddar sinnar með skáklinu, sem lagði lil orð á tungu. Þetta skapaði lxjartnæm sálmalög, sem vér höfum mí nefnt „gömln Iggin". Svo vill vel til, að vér höfum nýtt vitni til sönnunar Jiessu, Iagið „Víst ertu, Jesús, kóngur klár“. Vers þetta, ásaint Jieim næstu úr 27. passiusálm- inum, er i sálmabókinni, en var sýo sein aldrei sungið í kirkju frám und- ir 1930. Ég lieyrði lagið fvrst mér til hreinnar ununar af organista Jóni Pálssyni, en liann liafði ]>að eftir móður sinni eða ömmu. Nú hef- ir tónskáldið Páll ísólfssoon raddað Jiað til kirkjusöngs, og svo hefir hrugðið við, að hvert tækifæri er notað til Jiess að syngja versin með |iéssu lagi. Ég veit, að margir munu í hráðina kunna miður við ýmis lög Jiessi. Því veldur tóntegund þeirra, sem nú tiðkast eigi, einkum sú, er hezt mætti nefna islenzka: Igdiska tónlegundin. Eyru manna eru nú orðin svo samvanin aðeins dúr og. moll, að annað þvkir illa söngbært. Ég vík nú aftur lítilsháttar að meðferð Weyses á Jiessum íslenzku lögum. Þau voru sungin honum af Páli Melsted, en liklegast þykir mér, að Pétur Guðjónsson hafi ekkert komið Jiar nærri, hvernig sem á Jjví hefir staðið. Prófessor Sigfús Einarsson telur, að Wevse haí'i breytt sem minnst frá Jjví, er sung- ið var, og með Jjví mælir eigi veru- lega Jjekk tónfærsla i sumum Jjeirra, Jjótt önnur séu mjög Jjóknanleg. En að einu levti hefir hann breytt Jjeim verulega, að ég' liygg. Samkvæmt eftirriti Jjví, sem nú er vist, skilar Iiann þeinj fleslum í dúr, en kunn- ugt er, að Jjau voru gjarnast sung- in í lýdiskri tóntegund. Ljóst sýn- ist, hvernig farið hefir verið að breytingunni. Munur dúrs og lýd- ískrar tóntegundar er aðeins á ein- um tóni í áttundarröð: ferundinni (kölluð lirein i dúr, stækkuð i lýd- ískri tóntegund). Sé gengið út frá /', Jjá verður ferundin b í dúr, en h i lýdískri. Komi nú Jjetta lýdíska h fyrir í laginu, sem snúa á í dúr, Jjú er sá hægur hjá að hregða lag- inu snöggvast vfir í næstu (að skyld- leika) dúrtóntegund; hún á h-ifí gotl og gilt, og Jjarf Jjá ekki að breyta því, en blærinn verður allt annar. Aðeins i niðurlagi dugir ekki þetta, Jjar verður að brevta ferund- inni, ef fyrir kemur, til Jjess að festa frumdúrinn. Þessa aðferð má sjá glöggt l. d. i „Allt eins og blómstrið eina“. Þó verður þessarar brevting- ar vart fvrr en hjá Wevse. f sálma- bókinni 1801 eru nokkur lög, sem ætluð eru sálmum hennar. Eru Jjau flest úr Grallaranum, en mörg breytt að Jjessu: Þeim er snúið úr kirkjutóntegund i dúr. Þessi færsla i dúr lá víst í loftinu um líma. Minn- ist ég Jjess, að Jjegar ég á vngri árum skrifaði upp nokkur „gömlu lögin“ eftir söng ýmissa, Jjá virtist mér gamlir sönggarpar vera óhik- andi með sitt lýdiska h, en vngri ósjálfstæðari meir reikandi milli h og b. Hér dettur mér i hug, hvort eigi mundi Jjað Jjcssí haltrandi á fer- undinni milli h og b, sem valdið hefir Jjví, að sumir Jjjóðlagafræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.