Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 16

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 16
40 TÓNLISTIN porlato); iðkun þeirra getur farið fram með ýmsu móti). anthem, heiti á kirkjulegu tónlistar- formi í Englandi, einskouar mól- etta með sólósöng, oft og tíðum líka með undirspili (sbr. Páska- dagsmorgun og I will lift up miue eves (Eg lyfti míiium augum) eft- ir Sveinbjörn Sveinbjörnsson). anthropoglossa (mannstunga), org- elrödd, s. s. vox humana (egl. mannleg rödd). antienne (fr.), s. s. „antifónía". antiphona, antiphonia (gr.), víxl- söngur milli prests og kórs í kat- ólskum kirkjusöng. Antihpona- rium, söngbók, þar sem skráðir eru víxlsöngvar (antifóniur), messusöngvar (gradúalíur) og aðrir kórsöngvar kirkjunnar. antistrophe (gr.), mótvisa, gagner- indi. antizipation: tónn á léttum taktliluta, sem er fyrirboði eftirfarandi liljóms, hljómboði; hann á ekki heima í þeim Iiljómi, er hann kem- ur fram í, en er hlutj af næsla hljóm á eflir. aphonie (gr.), raddleysi, algjör hresl- ur á hæfileika til að syngja og tala fullum rómi. apotome (gr.), nafn á hinum króma- tíska (,,smástíga“) hálftón í stærð- fræðilegri hljóðeðlisfræði. appassionato (ít.), ástríðuþrungið. applikatur: fingrasetning. appoggiatura (ít.): forslag; appo- ggiato, í söng s. s. portamento. arbitrio, geðþótti; a suo arhitrio = ad lihitum, eftir vild. arc., arco, arcato, coll’arco, „með boganum“, ógildir hjá strokhljóð- færum fyrirskriftina um pizzi- cato-leik (gripl). ardente, eldlega, glóandi, brennandi. ardito (il.), djarflega (í flutningi). aretínískar samstöfur, notaðar til auðkenningar á tónsætimum, kenndar við Guido frá Arezzo (um 1(!26); sjá síðar solmisation. aría, s. s. air = lag, „melódía“; ein- söngslag í vandunnu þrískiptu formi, með andstæðukenndum miðkafla, og með hljómsveitar- undirleik. Aríetta er lítil aria, smærri í hroti og léttvægari að inniháldi. arioso (ít.), líkt og aria, „aríulegur“; svo nefnast söngkaflar, sem vikja frá framsagnartóni sönglessins, orpnir lýrískum hlæ, án þess þó að samlagast samfelldu formi reglu- legrar ariu eða aríettu. armatur, fr. armure: tóntegundar- fyrirskrift, formerki tóntegundar. armfiðla: hratz, lágfiðla, altfiðla, víóla. arpeggiato (ít.), slegið eins og á hörpu, þ. e. tónar hljómsins ekki slegnir samlimis-, heldur ört hver á eftir öðrum. arpeggio, „brolinn“ hljómur, þ. e. „hörpuhljómur“. arrangement (fr.): útsetning á tón- verki fyrir annan tónflutningsmiðil en þann, sem verkið ujjphaflega var skrifað fyrir; t. d. eru píanó- úlsetningar á híjómsveitarverkum og' hljómsveitarútsetningar á píanó. verkum hvorttveggja „arrange- ment“. arsis (gr.): hækkun, lyfting, áherzlu- atkvæði; í tónlistinni létti takt- hlutinn í mótsetningu við thesis,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.