Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 28

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 28
58 TÓNLISTIN 23. takti meÖ samstígum áttundum, óráÖ- stöfuðum fersexundarhljómi og stökki Úr honum inn í mishljóm (dómínantsept- akkord), sem ö'Ölast láusn í rangstæða átt á tilbreytingarlausum hljómi (dómínant- þríhljómi). Við krómatísku tóntegunda- skiptin síðast á 10. síðu er scm jörðin skríði undir fótum manns, svo snögg eru umskiptin frá H-dúr yfir í G-dúr með að- eins einum sameiginlegum tón. Hér hefir nú verið stiklað á hinum helztu atriðum í handverkslegum frá- gangi ])essara sönglaga hins nýja lýðveldis. Alargt mætti þar betur fara, og þess óska allir, sem vilja velferð íslenzkrar tón- listar, að islenzk alþýðuskáld fái sem I)ezta aðstöðu til þess að leggja af mörk- uni drjúgan skerf til viðreisnar íslenzkri Songmeiint. Ef ríkið á að vera sjálfstætt og öflugt þjóðartákn, verða allir þættir þess að geta þolað nokkurt átak samfara hóflegti gagnrýni, og líka þeír, sem hing- að til hafa. legið í grafgötum óverðskuld- aðs athugaleysis. Og aklrci framar meg- un1 við liggja undir ámæli orðtaksins ..Holsatia non cantat“, Holtsetar syngi ekki, eða íslendingar séu haldnir siingva- trega. Öll alþýðleg tónlistarviðlejtni sporn- ar við slíkri ásókn, og hana ber því að efla á allan hátt eftir föngum, enda þótt hún sé jafnvel lítt sjálfbjarga og máske hálfvanburða í fyrstu. Slik ])róun hlýtur eldskírn sína í kyrrlátri baráttu, og henni lyktar með óstöðvanlegum sigri gjörvallr- ar þjóðarinnar, þar sem allir eru virkir þátttakendur. „Við aringlóð", eftir Svein Víking Guðjohnsen. Gefið út til ágóða fyrir fjársöfnun til danskrá flóttamanna í Svíþjóð. Lag ]ietta sver sig eindregið í ætt við dægurlög tuttugustu aldarinnar, með löngu forspili og ,,refrain“ eða viðkvæði. Hefði verið æskilegt, að ásanit fyrirsögn mætti einnig sjá, hvert form lagsins og til- efni væri, svo að menn villtust ekki á því að greina sundur „klassískt" sönglag með innihaldssterkum orðum og ósköp hversdagslega „brúksmúsík" með nýtízku dansblæ og slagarakenndum ástarsöng með óeðlilegu tónsviði og ofmettaðri til finingasemi i margnotuðum ,,blue“-stíl, sein nú er farinn a'Ö dofna helzt til mikið og beinist í ])ess sta'Ö út á við til fram- kvæmdahvatningar. Sem dæmi þcssarar ljóðgreinar skal umræddur texti tilfærð- ur hér: Manstu, er við arinsins glóð við undum kyrrlát og hljóð. Eg hélt í höndina á þér, og hýrt þú brostir við mér. Eg man, hve bros þitt var biítt. og björt þín augu og viðrnót hlýtt. Eg færði þér mitt fyrsta Ijóð við fölvaskin af aringlóð. Þessi „hárómantísku" orð falla mæta vel við suðrænan „tango", sem lagið vitnar um. kjörin til þess að vekja stundarstemn- ingu og heitar tilfinningar, sem lifna rétt sem snöggvast. Sönn tilfinning fyrir e'Ölilegri laglinu og einföldum og yfir- lætislausum orðum er mun dýpri og var- anlegri, ])ótt ekki falli hún máske strax i augu. En inni fyrir hýr hún ])ví öfl- ugri. Danslög og jazzmúsík eru til okkar komin frá erlendum markaði, og ])aðan munu þau halda áfrarn a'Ö koma. Við höfum ærin verkefni a'ð vinna í því, sem miðar að því að byggja upp og endur- lífga islenzkan söng, látlausan en kröft- ugan, fagran en heilbrigðan. Danslög eru alþjóðleg, svo til eins í öllurn löndurn hins svonefnda siðmenntaða eða „cíviliser- aða“ heims. Það þarf ekkert persónulegt séreðli þjóðvíss einstaklings til ])ess að búa þeirn líf, því að það hrærist af sama æðaslætti í Kaupmannahöfn, London, Shanghai og Buenos Aires. Áður fyrr hafði hvert land sina ])jó'ðdansa. sem vorn einkennandi fyrir lifnaðarhætti vi'Ö- komandi þjóðhópa og báru oft nafn þjó'ð- arinnar sjálfrar eða einstakra landshluta. Nú er ])etta næstum alveg horfi'Ö. Allir ])jóðflokkar dansa nú nær eingöngu eftir einni og sömu hljóðpípu. i sama takti og á sama hátt, svo að næstum mætti nefn- ast múgdans. Og til þeirrar iðkunar eru slagarar nútimans nauðsynlegir. Þeir eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.