Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 22

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 22
52 TÓNLISTIN Yfirlit yfir sögu tónlistarinnar A. SKEIÐ. I. Fornöld. Lagið (melódian) mótast; ein- röddun (einraddaður söngur) er rikjandi og lagið stundum tvöfakl- að i áltundum, smáum aukatónhil- um hætt inn í, til þess að prýða með lagið; hljóðfallið afmarkað með hávaða-hljóðfærum- II. Miðöld. Fjölröddunin (pólýfónían) (marg- raddaður söngur) mótast: mörg Iög eru látin hljóma samtímis, fvrst i stað aðeins tvö í sifelldri samhreyf- ingu, siðan i greinilegri gagnhrevf- ingu og loks tvö og fleiri lög í hland- aðri samhreyfingu og gagnhreyf- ingu, sem fyrirboði fullkomnari raddfærslu. III. Nýöld. Samhljónuirinn (harmónían) mótast: tónum þeim, er samtimis hljóma, er skipað saman í einn hljóni; gerður er greinarmunur á eiginlegri aðalrödd, laginu, og fylgi- röddum þeim, er mynda undirsöng eða uudirleik við aðalröddina, sem hluti af samhljómnum. 11. TÍMABIL. I. Fornöld. 1. Tímahil fimmskipta tónstig- ans án hálftóna (fimm tónsæti fyr- ir tónaröðina, pentatónískur tón- stigi), skyldleiki tónstiganna ein- göngu liáður fimmundarfjarlægð, heiltónninn minnsta tónhil í lagi; tímasetning ekki ákveðin, breytileg með hinum ýmsu menningarþjóð- um. í Kína og í Skotlandi eru enn til leifar af fimm-sætatónstiga forn- aldarinnar í gömlum söngvum, og hjá Grikkjum geymist minning hans i ævafornum goðsögnum- 2. Timabil hinnar díatónísku (misstígu) sjö-sætatónskipunar án (ónflutnings (transposition). Tíma- tal ekki ákveðið; en sjö-sæta kerf- ið kemur allsstaðar við sögu mjög snemma og hefir aldrei síðan lagzt alveg niður, enda byggist það á eðli þríundarinnar. 5. Sjö-sæta tónstiginn hreytir um mynd (hjá Ivínverjum 12 sæti um 2700 f. Kr„ hjá Indverjum 22 sæti, hjá Grikkjum 21 sæti, hjá Aröhum 17 sæti inuan áttundar). Tímahil hinna sundurleitu tónstiga. J. Hröðum millitónum (króm- hyggðu túhu, með 1 til 5 venllum, fyrir hergöngumúsik stendur það jafnan í Es og lágu B (hið síðara lika kallað . kontrahassatúha), en einnig er það smiðað einum lón hærra (í E og lágu C); nothæft tónsvið i dýptinni til kontra-G, allt lil F, jafnvel lil Es, en nær eig- inlega enn miklu dýpra. Fyrrum hcl sta’rsta tegundin af bassahjarð- pípuin ljomhardone (homhart).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.