Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 18

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 18
•18 TÓNLISTIN B og okkar B því Bes (á ensku B flal). baboracka (-atsjka), baborak, bæ- heimskir dansar með brevtilegum takti. bachelor (e.) = baccalaureus, neðsta prófgráða við háskóla (Mus. B. = baccalaureus í músik). bagatelle: smáræði, lítilræði; innleitt sérstaklega sem heiti á litlum píanólögum með samnefndum stykkjum Beetbovens op. 38. balalaíka, úkraíniskur gitar. balancement (fr.), titringur (leik- báttur á ,,klavikordi“). ballade, eiginlega s.s. danslag (b a l l a l a); á séinni tímum kvæði i lýrískum sagnljóðastíl og tón- rænn búningur þess; líka lag fyrir hljóðfæri, sérkennilegs efnis, eins og með frásögusniði. ballett (ít. balletto), dansbendinga- og svipbrigðaleikur með músik. hvorl sem það tíðkast sem inn- skotsatriði i óperuin eða öðrum leiksviðsverkum, eða sem sjálf- stætt leiksviðsstykki. ballo (ít.): dans. banda (it.): lúðurþeytaraflokkur, lúðrasveit, bornaflokkur. bandola, bandura, einskonar gítar. banjo (bania), upprunalega negra- bljóðfæri, bandtromma spennt strengjum, undirleiksbljóðfæri, sem fluttist yfir Ameriku til Ev- rópu, og er mikið notað í jazz- músílunni. bar, í miðbáþýzkri ljóðlisl visa (strophe), sem myndað var úr tveimur vísupörtum (stollen) og niðurlagi (abgesang). bar (e.), barre (fr.), laktstrik, sömu- leiðis uótur þær, sem standa innan tveggja taktstrika, deild, „taktur“. barðar nefndust söngvararnir bjá binum fornu Keltum i Englandi, Skotlandi, írlandi og Gallíu, og voru þeir sérstök forréttindastétt i þeirra tima þjóðfélagi. bardit: söngur barðans. tardone: bariton (hljóðfæri). barkarole, ítalskur bátsmannasöng- ur, goiidoliera (gondólslag), í takt- tegundinni 6/8. baroxyton, einskonar bombardon eða kontrabassatúba með stóru tón- sviði (3y2 áttund).. bariton, karlmannsrödd með meðal- legu, gædd einkennilegum bljóm- blæ, sem ýmist nálgast bassa eða tenór; tónsviðið nær venjulega frá A til fis’. Einnig nafn á nú úreltu strokhljóðfæri á stærð við celló með 7 gripstrengjum og mörgum ómstrengjum (resonans-). Málm- blásturshljóðfærið bariton er bið sama og bassalúba (tenórbassi, euphonium). baritonlykill, f-lykillinn á miðlinu nótnaslrengsins (3. línu að neðan). Þar er litla-f. bassa (stendur með 8va): d ý ]) r i átlund. bassabjálkar, á strokhljóðfærum og gitörum trélistar, sem settir eru undir framblið hljóðfærisins ofan- vert og niður að Iiljómopi til að bera þrýstinginn og auka bljóm- magnið. bassahorn, nafn á úreltum djúpum blásturshljóðfærum með ketil- munnstykki, innblásturs-„essi“ og málmloki til losunar, fyrst i slað með slöngumyndaðri trépípu (líkt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.