Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 24

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 24
54 TÓNLISTIN Pétur jónsson óperusöngvari scxtugur Nal'n Pctui-s Jónssonar er lengt óperunni, hún er hið rétta verksvið hans, enda þótt hér sé hún enn ekki til. Pétur er því að liálfu leyti átt- hagalaus í (föðurlandi sínu. En hann er lífssnillingurinn raunhæfi, sem kann að laga sig eftir ytri skilvrð- um og una því sem er, þótt á hetra og vcglegra hlutskipti vrði kosið. í honum eimir ekkert eftir af lista- mannsviðhorfi nitjándu aldarinnar með listrænu frjálsræði líðandi stundar. Hann er traustur ríkis- horgari og þegnskaparmaður, þeg- ar listinni sleppir og hún getur ekki lengur veitt lionum þjóðfélagslegt svigrúm til sjálfsbeitingar. Slik af- her, Spohr, Mendelssohn, Schumann, Marschner, Berlioz, Wagner, Liszt, Brahms. 7. Þjóðlegar stefnur koma fram: Dvorak, Tschaikowsky, Grieg, Carl Nielsen, Sihelius, Hugo Alfvén, Jón Leifs. 20 öldin gengur i garð mcð Max Reger, sem sameinar hljóm- auðgi rómantísku stefnunnar og raddfleygun barok-timans og verð- ur þar með aflgjafi aldarinnar. Til- hrigðaformið útbreiðist æ mcir. Ver- isminn kemur fram með Mascagni og Leoncavallo og heldur áfram með Puccini; impressionisminn staða hámenntaðs listamanns hcr vott um mikla sjálfsafneitun og sterkan viljakraft. Listin hcimtar manninn allan, en það gerir þjóð- félag tuttugustu aldarinnar líka. Pétri hefir tekizt að samrýma þetta hvorttveggja, og sýnir það hczl að- dáanlega mannkosti hans. Nýútskrifaður slúdcnt tckur hann að nema tannlækningar í Kaup- mannahöfn, þar til hann 1911 tekur upp söngnám, fvrst í Kaupmanna- höfn og síðar i Berhn- Að loknu því námi hclgaði hann sig leiklist- inni og óperunni i fimmtán ár og dvaldi þá ýmist í Iviel, Darmstadt, Bcrlin cða Bremen og gat sér ágæt- an orðstír fvrir þróttmikinn og hetjulegan söng og eindregna leik- hæfileika. Óstöðugur þjóðarhúskap- ur hncppti afkomumögulcika hins unga söngvara i stríða fjötra eflir glæsilega óperubraul i hinum kunn- ustu hlutverkum hcimshókmennt- anna, og þá varð liann að taka mal (Debussy, Ravel, Niemann) og ex- pressionisminn (Stravinskv) hvcrfa frá hinu klassíska formi, og aton- alisminn afneitar samliljómnum og kollvarpar viðurkenndum lögmál- um (Schönherg, Hindemith, Schrc- ker, Krenek, Hába). Eðlisframandi tónlist í Evrópu. Seinustu fulltrúar 19. aldarinnar, Richard Strauss og Hans Pfitzner, halda i heiðri hinni siðrómantísku hugsjón- Hið líf- þrungna lag á í harðri haráttu við lifvana fræðikcrfi og miskunnar- lausa tilraunastarfsemi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.