Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 50

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 50
80 TÓNLISTIN Islenzkt þjóðerni sterkasta afltaugin Ef sundurlyndi ríkir meðal þjó'Öarinn- ar um þjóðernismálin, er voÖi fyrir dyr- um, af því að þjóðerniÖ hefir haldið oss hezt sanian og gefur oss eitt tilverurétt sem þjóð. Þeir, sem vilja kljúfa þjóðar- samfélagið, byrja rétt, ef þeir hefja skemmdarstarf i véunt þjóðtungu vorrar. Það verk veit til þess að naga sundur meiðinn, sem heldur uppi þjóðlífi voru. Ef æskulýðurinn tekur útlenda glæpa- reyfara fram yfir heilsteypt, íslenzk rit, eða unir sér betur við skáldrit, ])ar sem lýst er hinu versta, er l)ærist í brjóstum fólksins, heldur en við sígild íslenzk rit, eða dásamar jaszinn, cn fyrirlítur sígild söngvcrk, þá er hlutur þjóðleysingjanna og skrílsins orðinn meiri en þeirra, sem varðveita vilja hið bezta úr þjóðararfi sínum og allsherjar-menningararfi þjóð- anna. Þegar svo cr komið, má svo fara, að þjóðin fái eigi lengur fótað sig og liggi innan skamms marflöt, rænd öllum þrótti til viðnáms gegn þeim öflum, sem leita fast á að ræna hana þjóðerni henn- ar, fegurÖartilfinningu og sjálfsvirðingu. Þegar þetta er glatað, má svo sem gera ráð! fyrir, hvernig kynstofninn muni vera kominn. Er ])á ekki hið svarta orðið jafn- gott hinu hvíta? Er ])á ekki hið útlenda jafngott eða betra hinu islenzka? Brynlcifur Tobíasson („Horft um öxl og fram á leið“, úr útvarpserindi, sem synjað var um flutning). Fjórði hiuti safnaðarins f kirkjukór Þann 31. maí s.l. stofnaði söngmála- stjóri Kirkjukór Njarðvíkurkirkju, með 20 meðlimum. — Organisti kórsins er Hlif Tryggvadóttir. — 1 Innri-Njarðvík- um er aðeins 80—90 manna söfnuður, og hefir kirkjan þar verið ónothæf í mörg ár þar til fyrir skömmu, að hún var að mestu byggð upp að nýju. Mun kirkju- hús þetta, sem nú er orðið hið fegursta, verða vígt í sumar. Vildi söfnuðurinn sjálfur geta annazt sönginn við kirkju- vígsluna og fékk því söngmálastjórann Sigurð Birkis suður, til þess að stofna kórinn. Til lesendanna Vegna prentaraverkfallsins síðastliðið haust og óvenjulegra anna í prentsmiðj- unni hefir útkoma þessa árgangs dregizt svo sem raun ber vitni. Eru áskriíendur beðnir velvirðingar á þessum víxlgangi i útgáfu ritsins, sem hérmeð lýkur III. árgangi sínum. Verður framvegis gert ráð fyrir fjórum heftum í hverjum ár- gangi. Sú sjálfsagða viðleitni hefir frá upphafi markað spor útgáfustjórnarinn- ar að reyna smám saman að stækka „TÓNLISTINA“ litið eitt. Sértima- rit sem þetta hlýtur fyrst í stað að vera háð tölu takmarkaðs kaupendahóps og verður þvi að sníða stakk sinn nokkuð í samræmi við þá staðreynd. Nú hefir málgagn vort vaxið frá siðasta ári, og hefir þvi reynzti óhjákvæmilegt, meðfram líka vegna aukinnar handsetningar á nót- um, að hækka árgjald tímaritsins upp i 20 krónur, en um leið fellur burt við- bótargjald vegna póstkröfusendingar. — Væntum vér þess, að allir kaupendur sjái .nauðsyn ])essarar smávægilegu hækkunar og haldi trúnaði sínum við „TÓNLIST- INA“ í bráð og lengd. TÓNLISTIN Útgefandi: „Félag íslenzkra tónlistarmanna“. Ritstjóri: HaUgrímur Helgason. Afgreiðsla: „EK“, Austurstræti 12. Símar 2800 og 4878. . Utanáskrift r i t s i n s : Pósthólf 121, Reykjavik. Prentað í Félagsprentsmiðjunni h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.