Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 31

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 31
tónlistin 61 ur, þrátt fyrir sextugsaldurinn, ])ótt því sé hinsVegar ekki aÖ neita, að ekki sé hann jafngóður og hann var i gamla daga, enda nninu t'lestir tenórar fyrir löngu þagnaðir á hans aldri. Það var gerður góÖur rónuir að söngskenimtun hans, og var hönum ákaft fagnað. — Dr. Ur1)ant- schitsch lék undir söngnum á slaghörpu snilldarvel. Hljómsveit Reykjavíkur lék ur.dir í síðustu lögunum undir hans stjórn. Baldur Andrésson. Þorsteinn H. Hannesson efndi til' söngskemmtunar eítir tæplega eins árs dvöl við söngnám í Englandi. Efnis- skrá hans var sniðin viÖ hæfi reyndra konsertsöngvara, og var því fullerfið á þessu stigi flvtjandans. Ennþá liefir Þor- steinn ekki öðlazt þau ferðugheit, sem kera hann léttilega yfir torsóttustu hjalla kröfuþungs listsöngs, og verður hæð radd- arinnar harðast úti. Röddin er að vísu niikil og kröftug, en hún er ennþá ekki urðin nógu jöfn, registrin ekki nógu sam- fclld og efst uppi ekki nógu breið og oþvinguö. Bezt tókust íslenzku lögin, enda féllu þau líka í frjóastan jarðveg, ]>að sýndu hinar ágætu og fagnaðarmiklu við- tókur af hálfu áheyrenda. Kom hér i Ijós. að ])akklátara er að bera fram ís- lenzka andans rétti en of mikið af erlend- l,ni óperuaríum, sem allir keppast um að syngja, jafnvel ])ótt innihald þeirra sé stærra og fyrirhöfnin mun meiri, til ])ess að geta flutt þær með sóma. Þorsteinn s)'ndi nokkra umsýni í verkefnavali nieð ]>ví að kynna tvö ensk tónskáld frá fyrsta fjórðungi 20. aldarinnar, H. J. Lane Wil- son og Samuel Coleridge-Taylor. Lög þeirra (útsetningar á gömlum enskum sónglögum og brot úr kór- og orkestur- verkinu „Hiawatha’s Wedding Feast”) voru fullsómasamlega unnin og snotur- 'cga mótuð, en báru þó ekki vott um frumlega gáfu eða sterkan persónuleika, cnda dóu höfundarnir báðir i blóma lífs- nis og náðu ekki fullum æfi]>roska. Þor- steinn reyndist dyggur lifvaki þessarar brezku hugsunar, svo sem tilefni gafst td. En uppbót veitti hann með lagi Lax- dals „SyngiÖ, syngið, svanir minir", sem hann leysti mæta vel af hendi. Dr. Ur- bantschitsch annaÖist tindirspiliÖ af ör- yggi og fimleik. Karlakórinn Fóstbræður hefir sett saman söngskrá með þjóðhollu sniði: íslenzkum lögum einum saman. Gefa þau j'firlit yfir íslenzkan kárlakórs- söng allt frá upphafi Jónasar Helga- sonar. Hefði óneitanlega verið skemmti- legt að raða verkefnunum eftir aldri höf- undanna og sýna þannig þróunina frá þjóðhátíðinni 1874 allt til lýðveldishátið- arinnar 1944 með „sögulegum konsert". Verðlaunalag Emils Thoroddsens hljóm- aði nú í fyrsta skipti á opinberum sam- söng i hljómleikahúsi, og sýndi kórinn hér áferðarsnotra hlið ])ess en tilþrifa- litla, með helzt til veikum raddblæ. Af ])jóðlagaflokknum tókst „Stjörnuskoð- arinn" með orgelkcnndu kórmagni bezt. En undirleikurinn við syrpuna var full- hlédrægur, og hefði Gunnar Möller mátt veita rösklega fimmtíu manna fílefldum kór röggsamlegri stuðning. Væri ])að ef- laust til mikilla bóta, ef perlandi áttund- ir Emils fengju að glitra gegnum kór- þykknið. Völuspárlag Jóns Ólafssonar frá Grunnavik í útsetningu Þórarins Jóns- sonar var miðpunktur verkefnanna; hér sat norrænn þungi og harðger laglínu- tilfinning í fyrirrúmi fyrir ísætri vel- hljóman, og hcfði útfærslan mátt taka meira tillit til þess, eins og orðin gefa lika fvllsta tilcfni til í lýsingu sinni á sköpun heimsins. Alþingishátíðarkantöt-u- lag Sigurðar Þórðarsonar méð stökkmikl- um laglínuboga og einkennandi HarÖang- urskvintum söng Daníel Þorkelsson með laglegri en hljómgrannri röddu, og Hol- geir Gislason og Einar Sigurðsson leystu einnig þokkalega af hendi einsöngshlut- verk sín sem ágætir kóristar, að undan- skildu sérhljóÖalýti hins síðarnefnda. í hinu BrahmslitaÖa kantötustykki Páls ís- ólíssonar, Þér landnemar, með heiltóna- áhrifum og hjaupnu undirspili, féll hurð til fulls að stöfum. Jón Halldórsson stjórnar kórnum af smekkvísi og kost-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.