Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 39

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 39
TÓXLISTIX G!) fj'rir jietta líf og hiÖ komanda". Og hvaÖ er sönglaust líf ailnaÖ en ömurleg cyði- inörk? KristinfræÖi og tónli.st er menn- ingarkjarni, senl gerir frjálsa jijóö ósigr- ándi. i.Þar sein andi drottins er, j)ar er frelsi.-1 Af j)ví sprettur þfóttur, vaxtar- þrá, dáÖríki, lifsgléði og fjöf. Eitt meginatriÖi skólanna ætti aÖ vefa fólgiö’ í ])vi, aÖ skapa sérhverjum ein- staklingi hugstæð og göfug áhugamál og tómstunda-athvarf. Ef vel tækist aÖ leysa ])etta verkefni vefkefnanna, j)á mundu sum geigvænlegustu Vandaiuál j)jóÖfé- lagsins hverfa eins og dögg fyfir sólu. ÞaÖ er iö'juleysið og andlegur leiði, Setil færir meÖ sér lestina, en dáðrikt og göfg- andi starf skapar manngildi og „hylur fjölda synda“. Fleiri orð þarf ekki uin ])etta (því að jretta vita allir, sem vilja), en ])að ]>arf framkvæmdir. Nýársgjöf til íslenzku æskunnar á að vera: aukin fræðsla í kristnum fræÖum og tónlist. f'á vex í landi gróandi þjóðlif, sigrandi æska og frjáls þjóð. Siguringi E. Hjörlcifsson Morgunblaðið n. i. 1944. JAKOB JóNSSON FRÁ GALTAFELLI, SÖNGVÍS HL.JÓÐFÆRASMIÐUR. ÞaÖ hefi ég fyrir satt, og er j)að eitt til marks um góða hæfileika Jakobs, að eitt sinn, er hann var samtíða manni nokkrum er lék á orgel og átti slíkt hljóð- færi, lærÖi Jakob þaÖ af honum, enda hafði hann alla tið mikið yndi af söng og hljóðfæraleik eins og vænta má, slík- ur gleöimaður sem hann var. Er jieir skildu, saknaði Jakoh hljóðfærisins. Hann lét sér ])ó hvergi hregða en tók sig til og smíðaði sjálfur orgel, sjálfsagt ekki fullkomið en j)ó nóg til yndisauka á heim- ilinu. Aflaði hann sér allra nótna, er hann náði til, og átti Galtafellsheimilið Jiessu aÖ ])akka marga dýrmæta stund, er kom- ið var saman til þess að læra lög og syngja, en Jakob lék á orgelið. Sjálfur hafði hann söngrödd góða og var um skeiö torsöngvari í Hreppshólakirkju á sinuni jmgri árúm. (Útdráttur úr eftirmælum Þor- steins Ö. Stephensen). Vísir J.n. iij.fj. LJÓÐ OG LÖG. Það vaf gott að heyra i kvöld (11. 5.) Ossianforleikinn eftir Gade. Þykir mér ekki ótrúlegt, a'Ö ])ar sé eitt af mestu snilldarverkum, sem til eru orðin þar í landi. og þyrfti slíkt lag að fá að heyra oft. Það minnir mig dálítið á eitt af allra fegttrstu kvæÖum íslenzkum, Sólsetttfs- Ijóð Jónasar Hallgrimssonar, sem einn- ig má setja i nokkurt saniband við Ossian, Væri óskandi, að einhverntíma gæti leg- ið svo vel á einhverju islefizku tónskáldi, að vér fengjum islenzkt lag við Sól- setursljóðin. Annað tónverk, sem minnir mig á {s- lenzkt kvæÖi, er eftir Haydn, þa'Ö tón- skáld, sem sizt er nokkurn tíma leiðin- legur, en hefir þó, að því er ég þekki til, aldrei betur tekizt en í því lagi, sem Þórhallur Árnason segir mér að heiti hjá þeim Tríó nr. 1. En kvæðið er ljóðabréf Þorsteins Erlingssonar, þar sem fyrsta visan er svona: Sittu heil með háan fald við heiðan boga, vor og ljós uin völl og haga, vatnahljóð og langa daga. Og ]>að er einkum hún og tvær hinar næstu, sem minna mig á lag snillingsins austurríska. Er yfír þeim yndislegur l)lær, sem minnir á vorið, eins og vér vildum óska að þaÖ væri, alveg eins og yfir tónum Haydns, sern mér þykir betra að heyra en jafnvel nokkuð sem mér er kunnugt eftir Mozart. En þeir tveir eru skálda skyldastir. Eg hygg, að því hafi tæpast verið veitt sú eftirtekt sem skyldi, hve mjög söngur, sem oss þykir verulega gott aÖ heyra, bæt- ir líðan vora og skap. Þvi að hefði slíkt veri'ð nægilega hugleitt, mundi t. d. stofn- un eins og Útvarpið ástunda meir en nú er, að þar væru ekki flutt önnur lög en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.