Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 33
TÓNLISTIN
g:í
Endursagt úr tónheimum
ARTHUR NIKISCH
leyndarráð, prófessor, doktor honoris
causa.
Allur memimgarlieimur syrgir konung
orkestursstjórnarinnar. Annar slikur cr
ckki til.
Arthur Nikisch fæcldist 12. október 1855
í Lelteny Szent Miklos í Ungverjalandi.
Ellefu ára gamall gekk hann inn í tón-
listarskólann í Vínarborg og stundaöi
]jar nám í átta ár. Tók hann þá að hafa
samvinnu með ýmsum orkestrum, m. a.
við borgarleikhúsið i Leipzig. Hann vakti
sífellt meiri athygli, og 1889 var hann
ráðinn stjórnandi symfóníuhljómleik-
anna i Boston. Fjórum árum seinna varð
hann forstjóri óperunnar í Budapest, en
árið 1895 var honum veitt stjórnarstaðan
við Gewandhaushljómleikana í Leipzig,
og henni hélt hann til dauðadags. Auk
þessarar aðalstöðu sinnar var hann ráð-
inn fastur stjórnari við heztu orkesturs-
hljómleikana i Berlín, Hamborg, Péturs-
Iwrg og víðar. í öllum menningarlöndum
hefir hann stjórnað orkestrum. Á striðs-
árunutn ferðaðist hann með „Berliner
Philharmonisches Orchester“ til Norður-
landa. Þá voru eflaust margir Hafnar-ls-
lendingar, sem ekki sáu eftir tíu krónum
fvrir aðgöngumiða. Um líkt leyti ferðað-
ist hann með „Leipziger Gewandhaus-
orchester" og kórsöngsfélaginu „Bach-
Verein“ til Sviss. Margir létu ])á sann-
færast unt, að Þjóðverjar væru ekki glæpa-
lýður. Eftir stríðið var hann í fyrravor
ráðinn til Róm (þýzk tónverk) og til
Kristjaníu (ii hljóntleikar). Um sunt-
arið stjórnaði hann 15 hljómleikum i
Buenos Aires. í október konr hann aftur
til Leipzig og stjórnaði þar vikulega
heimsins frægustu hljómleikum, þar til
hann í byrjun janúar lagði hljómstafinn
fyrir fullt og allt úr hendi sér. Hann
hafði verið ráðinn til hljómleika í ýms-
um löndum (líka í Englandi og Norðui;-
Ameríku) á næstu árum, en örlögin hafa
nú rofið ])á samninga.
Listareinkenni Arthurs Nikisch komu
skýrast í ljós í verkum seinni tima. Verk
Tschaikowskys, Bruckncrs og Mahlers
gætu naumast fengið áhrifameiri með-
ferð en undir höndum háns. Hljómfeg-
urð og hraðatilbreytingar voru honum
aðalatriði. Hið ytra hvíldi yfir honum
ró. Með augnatilliti gaf hann leikurunum
merki, enda hafði hann oftast ágæt or-
kestur undir höndum. Hann hikaði ekki
við að nota góðan listskilning.hljóðfæra-
leikaranna og lagaði oft meðferð sína
ct'tir því. Hann hlifði leikurum sínum og
lét sjaldan á sér finnast, ef honum þótti.
En frá honum streymdi töfrakraftur, sem
átti suðrænan eld, ástriki og höfðings-
tign. Andi ljóssins hvíldi yfir óaðskilj-
anlegri heilcl, orkestri og stjórnara. Ein-
Framh. á bls. 66.
is. Meðferðin á „Partitu" Joh. Gottfried
Walthers har vott um dálæti Páls á gagn-
særri raddstillingu og stílhreinum flutn-
ingi pólýfón-tónbálks barok-tímans. Virð-
ist ])essi tegund tónlistar eiga brýnt er-
indi að reka nú á dögum, með sterkri
hlutskyggni sinni og rökvíslegri hygg-
ingu. Kóralforleikur Bachs „I11 dulci jub-
iIo“ naut sín ágætlega á hið Iitla dóm-
kirkjuorgel, og jafnvel bjölluverkið kom
hér við sögu sem kirkjulegt skraut. —
Hljómleikunum lauk á „Prelúdíu og fúgu“
Bachs í Es-dúr, sem í upphafi sínu vis-
ar greinilega fram á við leiðina til Moz-
arts. Hér .tókst Páli að greiða haglega úr
raddfléttum organista-tónskáldsins og
leiða fram stefjaþróunina upp að all-
miklu hámarki, sem þó ekki samsvaraði
allskostar hinni breiðu fyllingu fúgusniðs-
ins, en benti frekar til heiðs „fresco“-
skilnings allt til hins drjúglanga loka-
tóns. Hallgrímur Hclgason.